Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 68
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER1984 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984_______________________________________37 MorgunblaöM/Ðnar Falur • Gísli Eyjólfsson skallar hér knöttinn rétt yfir mark Þórs {laik ÍBK og Þórs í Keflavík á laugardaginn. Þetta var eitt at fjölmörgum marktaekifnrum Keflvíkinga sem þeir fengu í leiknum. Ekki tókst þeim þó aö akora nema úr einu þeirra og Þórsarar fóru meó öll stigin noróur meó sér. Keflavík fékk færin en Þórsarar skoruðu Þaó má segja aó Þórarar hafi tryggt Akurnesingum fslands- meistaratitilinn í knattspyrnu á laugardagínn meó því aó sigra Keflvíkinga, 2:1, í Keflavík. Leik- urinn var nokkuó opinn og f,örug- ur og áttu heimamenn aragrúa af mjög góóum marktækifærum sem þeim tókst á hreint ótrúleg- an hátt að klúóra. Sannkallaður leikur hinna glötuðu marktseki- færa. Keflvíkingar áttu fyrstu tvö marktækifærin í leiknum. Magnús Garöarsson komst einn inn fyrir vörn Þórs, en hitti knöttinn illa og hann rúllaði laust til markvarðar Þórs. Seinna færið átti Sigurður Björgvinsson þegar hann skaut framhjá úr mjög góöu færi. A 10. mínútu skoruöu síöan noröanmenn og aö því er virtist alveg upp úr þurru. Rúnar Georgsson var þá meö knöttinn og gat vel komiö honum frá markinu en snóri sér þess í staö viö og ætl- aöi aö senda á fyrirliöa sinn og markvörö, Þorstein Bjarnason, en boltinn fór langt frá Þorsteini og til Bjarna Sveinbjörnssonar sem skoraöi framhjá varnarmönnum Keflvíkinga sem voru á marklín- unni aö Þorsteini fjarstöddum. Þaö sem eftir var af hálfleiknum héldu Keflvíkingar uppteknum hætti. Þeir sóttu og sóttu en mörk- in létu standa á sér. Óskar skaut yfir úr dauðafæri, og þrjú skot í röö ÍBK — Þór 1:2 af markteignum frá sóknarmönn- um Keflvíkinga lentu í varnar- mönnum Þórs. Keflvíkingum tókst þó aö jafna metin um siöir og var þaö gert á sérstaklega glæsilegan hátt. Ingv- ar Guömundsson gaf góöan bolta fyrir markiö og Óskar Færseth stökk upp og skoraöi meö feikna föstu skoti í bláhorniö. Þegar Óskar hitti knöttinn lá hann nokk- urn veginn láréttur í loftinu. Þetta er meö fallegri mörkum sem sést hafa hér í Keflavík. Strax í upphafi síöari hálfleiks átti Halldór Áskelsson gott skot frá vítateig en rétt framhjá marki Keflvíkinga. Marktækifæri Keflvík- inga héldu áfram aö skapast en mörkin sjálf létu standa á sér sem fyrr. Á 82. mínútu geröist atvik sem var mjög umdeilt. Ragnar Margeirsson komst þá einn inn fyrir vörn Þórs, en einn varnar- manna þeirra steig á hæla honum þannig aö Ragnar hnaut viö. Hann náöi þó aö rísa upp úr brotinu en skot hans var máttlaust og átti Baldvin markvöröur Þórs ekki í vandræöum meö aö verja þaö. Þarna vildu Keflvíkingar fá víti en dómarinn var á ööru máli. Víti eöa ekki víti, leikurinn hélt áfram og fimm mínútum síöar skoruöu noröanmenn sigurmark leiksins og var þaö Bjarni sem var þar á feröinni í annaö sinn. Hann hirti boltann af varnarmönnum Keflvíkinga sem voru aö leika knettinum á milli sín, stakk sér inn fyrir þá og vippaöi yfir Þorstein markvörö sem kom hlaupandi út á móti honum. Þrjú stig i höfn hjá Þór og eru þeir nú komnir langleiö- ina meö aö tryggja sér áframhald- andi sæti í deildinni. EINKUNNAGJÓFIN: ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 7, Guðjón Guð- jónsson 5, Öskar Færseth 7, Valþór Slg- þórsson 6, Glsll Eyjólfsson 6, Slguröur Bjðrg- vlnsson 6, Ingvar Guömundsson 5, Magnús Garðarsson 6, Ragnar Margeirsson 7, Helgl Ðentson 6, Rúnar Georgsson 5, Slgurjón Sveinsson (vm. á 46. mfn.) 5. ÞÓR: Baldvtn Guðmundsson 7, Sigurbjðrn Viöarsson 6, Jónas Róbertsson 5, Nól Bjðmsson 6. Oskar Gunnarsson 7, Kristján Kristjánsson 5, Einar Arason 5, Guðjón Guö- mundsson 5. Bjarni Sveinbjðrnsson 7. Oli Þór Magnússon 5, Halldór Askelsson 6. I STUTTU MÁLI: Ketlavikurvöllur 1. detld: (BK — Þór 1:2 (1:1) Mark iBK: Oskar Færseth á 31. min. Mðrk Þórs: Bjarni Sveinbjörnsson á 10. og 88. mín. Gul spjðid: Sigurjón Sveinsson, iBK, og þeir Nói Bjðrnsson og Sigurbjörn Viðarsson úr Þór. Oómari: Eysteinn Guömundsson og var hann samkvæmur sjálfum sár en heföi mátt dæma meira. Ahorfendur: 637. , Smálið sló HSV út! STÓRÓVÆNT úrslit uróu í 1. um- feró vestur-þýsku bikarkeppn- innar i knattspyrnu um helgina, er éhugamannalió Geislingen sló út stórveldió Hamburger SV. Lokatölur uröu 2—0 fyrir Geisl- íngen og voru stjörnurnar frægu heppnar aó sleppa með þaó. Geislingen er f 1. deild éhuga- manna, sem er nokkurs konar 3. deild í Vestur-Þýskalandi, nema hvaó leikmenn í þeirri deild eru ekki atvinnumenn eins og í tveimur efstu deildunum. Staöan í hálfleik var 1—0 og skoraöi Wolfgang Haug markiö á 22. minútu. Klaus Perfetto bætti ööru marki viö á 71. mínútu og síöan var annaö mark frá honum dæmt af vegna rangstööu sem átti sér enga stoö í raunveruleikanum. HSV lék meö öllum sínum sterk- ustu leikmönnum og er mál manna aö leikmenn liðsins hafi vanmetiö andstæöinga sína hrapallega og uppskoriö sem til var sáö. Stutt- gart, liö Ásgeirs Sigurvinssonar, mætti liöi úr 2. deild og komst áfram eftir mikiö brölt, lokatölur 5:4. í aöeins tveimur leikjum mætt- ust 1. deildar lið. Frankfurt sigraöi Braunschweig 3:1 á útivelli og Leverkusen gersigraöi Kaiserslaut- ern 5:0 á heimavelli sínum. Þeir Klaus Allofs og Frank Mill skoruöu báöir þrennur er liö þeirra unnu stóra sigra. Allofs og Köln unnu Stuttgart Kickers 8:0 og Mill og Mönchengladbach unnu Blau Weiss Berlin 4:1. Bochum úr 1. deild lenti einnig i miklu basli meö „lakara" lið. 1:1 eftir venjulegan leiktíma og mínútu fyrir lok framlengingarinnar var staöan 2:1 fyrir Bochum, en Hav- else jafnaöi og aukaleikur veröur aö fara fram. Engir leikir fóru fram í deildarkeppninni vegna bikar- leikjanna um helgina. ÍA íslandsmeistari í kvennaflokki • Skagaatúlkurnar aiguraælu éaamt þjélfara sínum é glaóri atundu ar sigurinn var í höfn. Morgunblaðlð/ Júlfus KR íslandsmeistari í 6. flokki • KR-strékar sigruóu é pollamótinu sam fram fór um miójan égúst, an þaó var nokkurskonar íslandamót fyrir 6. aldursflokk. Hér sjést sigurvegararnir ésamt þjélfara sínum. Morgunbiaðiö Bjarni. • Sævar Leifsson úr KR hefur hér stöóvaó Karl Þóróarson í vióureign KR og Skagamanna é laugardaginn. Þeir léku béóir vel meó líóum sínum é sunnudag. Morgunbtaðfð/Júiíus. IA Islandsmeistari þrátt fyrir jafntefli „ÞAÐ ER auðvltaö gaman aó byrja aftur að leika meó Skaga- liöinu, en ég var svolítió hræddur vegna þess að ég er ekki alveg búinn að né mér eftir meióslin," sagði Sigurður Jónsson Skaga- maóur eftir leik ÍA og KR í 1. deildinni é laugardaginn. Leikn- um lauk meó markalausu jafn- teflí, en þaó kom ekki að sök fyrir Skagamenn, því Þór sigraöi Keflvíkinga og nú eru Skaga- menn orónir íslandsmeistarar, ekkert liö getur komið í veg fyrir þaó. Leikurinn var ekki sá skemmti- legasti sem sést hefur í sumar. Bæöi liöin virtust mjög tauga- óstyrk, sem von er, því hvert stig og jafnvel hvert einasta mark er mjög þýöingarmikið um þessar mundir þegar baráttan i deildinni er jafn mikil og raun ber vitni. Þaö voru Skagamenn sem byrj- uöu leikinn af heldur meiri krafti en KR og áttu tvö sæmileg marktæki- færi í byrjun. Eftir um 15 mín. leik náöu þó KR-ingar betri tökum á leiknum og náöu aö skapa sér nokkur ágæt marktækifæri en inn vildi boltinn ekki. Á 25. mín. fengu þeir sitt hættu- legasta færi í leiknum. Árni Sveinsson ætlaði þá aö gefa bolt- ann aftur á varnarmann, en gaf beint á Gunnar Gíslason sem gaf KR — IA 0:0 strax á Björn Rafnsson sem var í mjög góöu marktækifæri, en skot hans fór i hliöarnetiö. Illa fariö meö gott færi. Ágúst Már Jónsson átti skalla sem datt ofan á slána og skömmu síöar reyndi hann aö taka boltann á hælinn en skotiö fór framhjá. Bjarni Sigurðsson varö aö slá skalla frá honum í horn og rétt fyrir leikhlé skallaöi Ágúst fyrir fæturna á Gunnari sem var aleinn í vita- teignum en áöur en hann fékk boltann niöur kom Sæbjörn og skallaöi aö marki. Heföi Gunnar látiö Sæbjörn vita af sér, þá er aldrei aö vita nema markiö lang- þráöa heföi litiö dagsins Ijós þarna. Rétt fyrir hálfleik var Höröur Jó- hannesson í góöu færi, en skot hans fór framhjá. Ef fyrri hálfleikurinn var slakur, þá veit ég ekki hvaöa orö á aö nota yfir þann síöari. Algjör leik- leysa er trúlega þaö sem kemst næst þvi aö lýsa þvi sem fram fór á leikvanginum. Hvort liö fékk eitt marktækifæri. Bjarni varö aöeins á undan Birni Rafnssyni þegar hann komst inn fyrir vörn ÍA. Skagamenn náöu góðri sókn en varnarmaöur náöi aö renna knettinum til markvarðar síns áöur en mark hlaust af. Þaö brá fyrir góöum köflum i leiknum, en þeir voru of fáir og of stuttir. Skagamenn léku stundum vel á milli sín og oft sáust fallegar þverskiptingar, en tengingin milli varnar og sóknar var ekki nógu góö og framlínumenn þeirra oft einmana innan um varnarmenn KR. KR-ingar böröust í þessum leik, en spiliö hjá þeim var ekki nógu sannfærandi og uppskeran því rýr. EINKUNNAGJÓFIN: KR: St«(én Jóhannuon 6, Saavar Léifaaon 7, jifcol) Pétursson 5, Hirsldur lltfitcliion 5, Jóttwnn Einarsson 6, Gunnar Gfslason 7, Ágúsl MAr Jðnsson 6, Björn Rafnsson 5, Ssa- ftssAiHssiutaaM A UÁHdÁn Arhinaann A Djorn uuomunaiion o, naiman unygtton o, Siguröur Hilgiion (vm. á 76. mín.) lék ol ■tutt, Óskar Ingimundanon 3, Svorrir Hor- bortiaon (vm. á 63. min.) 5. ÍA: Biami SigurOiion 6, Quö)ón ÞérOiraon 6, jón Áiktliion 3, SigurOur HaHdóraoon 6, Rin Þofoanon •, Ami bvoinaaon o, ovainoj" ðrn Hákonarson 6, Júlfus P. IngóWsson (vm. t 83. mln.) 3, Hðrður Jóhonnosson *, Guðbjðrn Tryggvsson S, Óiafur Þórðaraon 5. i STUTTU MAlI: Laugardalsvðllur 1. dslld: KR — ÍA fcO. GUL SPJÓLD: Guðbjðm Tryggvason, lA. DÓMARI: Þóroddur HjaltaUn og hafur oftast damt twtur. AHORFENOUR: 1361. — sus Eyjamenn lifa í voninnl Vestmanneyingar viöhalda ann voninni um aó endurheimta sæti •itt 11. deild og é laugardaginn í blíöskaparveóri innbyrti ÍBV þrjú stig þegar liöíö bar siguroró af liói Tindastóls é blautum og arf- iöum Hésteinsvellinum í Eyjum. ÍBV 4, Tindastóil 2 uröu úrslit þessa fjöruga leiks ettir aó staó- an í hálfleik hafói veriö 3—1 ÍBV í hag. Vestmanneyingarnir voru mun atkvæöameiri í þessum leik og var sigur þeirra i minna lagi ef nokkuö var. ÍBV hreinlega óö i tækitærun- um en mörkin uröu þó aöeins fjög- ur og þykir ýmsum eflaust nokkuö, en tækitærin sem fóru forgöröum voru mörg og markahlutfall getur haft mikiö aö segja þegar upp veröur staöiö í lokin. Sauökræk- ingar áttu lengst af undir högg aö sækja í þessum leik og Ijóst aö meiri breidd vantar í liösskipan til þess aö liöiö nái aö festa sig i sessi í 2. deildinni. ÍBV byrjaöi leikinn meö gassa og haföi skoraö fyrsta markiö eftir aðeins 2 mín. Góö sóknarlota ÍBV, Kári Þorleifsson lók uþþ aö enda- mörkum og gaf vel fyrir markiö þar sem Sigurjón Kristinsson var óval- daður í teignum og skoraöi létti- lega. Á 12. mín. kom annaö mark ÍBV, Hlynur Stefánsson fram- kvæmdi aukaspyrnu, sendi bolt- ann inní teiginn þar sem Viöar Eli- asson stökk manna hæst og skall- aöi í netiö. Tindastóll nær aö minnka muninn á 33. mín. Eiríkur Sverrisson náöi boltanum frá Þorsteini markveröi ÍBV eftir návigi og náöi aö renna honum í netiö. ÍBV eykur siöan muninn í 3—1 á 39. mín. Kári Þorleifsson einlék þá meö boltann frá sinum eigin vall- arhelmingi alla leiö inní vítateig Tindastóls og þar renndi hann boltanum snyrtilega framhjá Árna Stefánssyni. Tvö mörk voru skoruö í síöari hálfleik. ÍBV komst í 4—1 á 60. mín. þegar Hlynur Stefánsson skoraði fallegt mark eftir aö hafa fengiö sendingu frá Kára Þorleifs- syni, besta leikmanni vallarins i þessum leik. Þaö var svo á siöustu sekúndum leiksins sem Elvar Grét- arsson skorar stórglæsilegt skalla- mark fyrir Tindastól og úrslit leiks- ins ráöin. Allt annaö er nú aö sjá til ÍBV- liösins en fyrr í sumar en spurning hvort þessi viðreisn liösins sé ekki of seint á feröinni. Tómas Pálsson hefur nú tekiö fram skóna á ný og ætlar aö leggja fram krafta sína fyrir liöiö í lokabaráttunni. Tómas kom inná í síöari hálfleik og sýndi alla sina gömlu góöu takta og er alveg víst aö ÍBV-liöið mun styrkj- ast verulega viö endurkomu hens i liðiö. — hkj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.