Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 70
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984 Franska 1. deildin: Bordeaux óstöðvandi (1:1) í París, Metz vann Toulose 2:1, Bastia vann Toulon 3:2, Soch- aux vann Laval 211, Marseille tap- aöi fyrir Racing Paris 0:2, Rouen vann Strasbourg 1:0 og Tours vann Lille 2:0. Bordeaux er meö 10 stig eftir fimm leiki, Auxerre hefur 8 stig, Bastia 7, Nantes, Brest, Lens og Racing Paris 6 og Monaco, Soch- aux, Strasbourg, Nancy og Laval hafa 4 stig hvert félag. Robson valdi 28 leikmenn Bobby Robson einvaldur enska landsliðsins hefur valiö 28 manna hóp fyrir vináttuleikinn viö Austur-Þjóöverja sem fram fer á Wembley þann 12 égust. Þetta er óvenju fjölmennur hópur en þaö kemur til af því aö Robson varö mjög hrifinn af nokkrum ungum leíkmönnum, sem lóku með í ferö liösins til Suöur-Ameríku í júní, og auk þess hefur hann bætt ( hópinn nokkrum reyndum jöxl- um. Frábær stangastökkskeppni á stórmóti í Róm: Frönsku meistararnir Bordeaux eru ótöövandi í deildarkeppninni þar í landi. Fimm umferöum er nú lokið í 1. deildinni og hefur liöiö unniö alla sína leiki. Fimmta um- feröin fór fram á föstudagskvöld — og sigraöi Bordeaux þá Nantes á heimavelli 2:1. • Frakkinn Thierry Vigneron, til vinstri, og Sovétmaöurinn Sergei Bubka fagna heimsmetum sínum í stangarstökkinu ( Rómaborg á föstudagskvöldiö. Þaö liðu ekki nema fjórtán mínútur frá þv( aö Vigneron stökk 5,91 þar til Rússinn bætti heimsmetiö um þrjá sentimetra. Þaö var fyrirliöi Bordeaux, Alin Giresse, sem skoraöi bæöi mörkin fyrir liö sitt. Giresse hefur leikiö frábærlega vel þaö sem af er keppnistímabilinu. Amisse geröi mark Nantes úr viti. Lens og Monaco geröu jafntefli, 2:2, á heimavelli fyrrnefnda liðsins. Xuereb náöi forystu fyrir Lens strax á 4. mín., Bravo jafnaði fyrir Monaco á 55. mín og fjórum mín. fyrir leikslok kom Anziani liöinu frá furstadæminu yfir. En einni mín. fyrir leikslok jafnaði Oepianche fyrir Lens. Auxerre, sem nú er í ööru sæti — og hefur komið mikiö á óvart í haust, sigraöi Nancy 1:0 á heima- velli meö marki Ferrer á 85. mín. Paris S.G. og Bret geröu jafntefli Heimsmetiö féll tví- vegis á 14 mínútum Þeir 52.000 áhorfendur sem fylgdust meö miklu frjálsíþrótta- móti í Rómaborg á föstudags- kvöldiö fengu mikiö fyrir pen- ingana sina — en þeir komust heldur ekki fyrr en seint aö sofa. Klukkan var eina minútu yfir ell- efu þegar Frakkinn Thierry Vigner- on setti nýtt heimsmet í stangar- stökki — fór yfir 5,91 metra. Fögn- uöur Frakkans var vitanlega mikill hann haföi náö metinu af Sovót- manninum. En Vígneron hélt heimsmetinu ekki lengi. Fjórtán mínútum síöar — klukkan fimmtán min. yfir ellefu. geröi fyrrum heimsmethafi, hinn tvítugi Sovétmaöur Sergei Bubka, sér lítiö fyrir og stökk 5,94 metra. Ekki varö fögnuöur hans síöri og áhorfendur fögnuöu nýja metinu vel og lengi. Þeir höföu oröiö vitni aö stórkostlegri keppni í stang- arstökkinu en fram hefur fariö í háa herrans tíö. Vigneron reyndi síöan viö 5,97 metra en felldi, og Bubka reyndi viö 6 metra — en felldi einnig. Bandaríski Ólympíumeistarinn Edwin Moses sigraöi i 400 metra hlaupi í Róm — hljóp á 48,01 sek, og hélt hann meö því upp á 29. Metið bætt um 22 sentimetra á síðustu 4 árum Heimsmetiö ( stangarstökki hefur veriö bætt um rúma 20 senti- metra á rúmum fjórum árum. f maf 1980 setti Pólverjinn Kozakiew- ics nýtt heimsmet í Mílanó á ftalíu — stökk 5,72 metra. f Rómaborg fóll heimsmetió síöan tvívegis eins og fram kemur hér aö ofan. Hér aö neöan má sjá þróunina síöustu árin: Kozakiewicz (Póllandi) 5,72 11.05. '80 Mílanó Vigneron (Frakklandi) 5,75 01.06. '80 Parfs Vigneron (Frakklandi) 5,75 29.06. '80 Lille Houvion (Frakklandi) 5,77 17.07. '80 Parfs Kozakiewicz (Póllandi) 5,78 30.07. '80 Mosltvu Vigneron (Frakklandi) 5,80 30.07. '80 Macon Poljakow (Sovétríkjunum) 5,81 26.06. ’SI Tiblisi Quínon (Frakklandi) 5,82 28.08. '81 Köln Vigneron (Frakklandi) 5,83 02.09. '81 Róm Bubka (Sovétrfkjunum) 5,85 26.05. '81 Pressburg Bubka (Sovétríkjunum) 5,88 02.06. '84 Denis Bubka (Sovétríkjunum) 5,90 13.07. '84 London Vigneron (Frakklandi) 5,91 31.08. '84 Róm Bubka (Sovétríkjunum) 5,94 31.08. '84 Róm afmælisdag sinn. Vestur-Þjóöverj- inn Harold Schmid, Evrópumeist- arinn í greininni, varö annar á 48,66 sek. Urslit í öörum greinum uröu sem hér segir í Róm; fyrst karlagreinar. 100 m: 1. Kirk Baptist, Bandar. 10,16. 2. Stefano Tilli, ítalíu 10,24. 3. Osvaldo Lara, Kúbu 10,31. 200 m: 1. James Butler, Bandar. 20,31. 2. Pietro Mennea, ítalíu 20,36. 3. Desai Williams, Kanada 20,64. 400 m: 1. Ray Armstead, Bandar. 45,58. 2. Viktor Markin, Sovétr. 45,60. 3. Todd Bennett, Bretlandi 46,04. 800 m: 1. James Robinson, Bandar. 1:45,64. 2. Egberto Guimaraes, Brasiliu 1:45,71. 3. William Wuyke, Venesúela 1:46,25. 1.500 m: 1. Omar Kalifa, Súdan 3:37,40. 2. Pierre Delere, Sviss 3:37,69. 3. J.L. Gonzales, Spáni 3:37,89. 110 m grind: 1. Campbell, Bandar. 13,29. 2. McCoy, Kanada 13,43. 3. Bakos. Ungverjalandi 13,51. 400 m grind: 1. Edwln Moses, Bandar. 48,01. 2. Harold Schmid, V-Þýskal. 48,68. 3. Dia Ba, Senegal 48,75. Hástökk: 1. Jim Howard, Bandar. 2,31. 2. Brent Harken, Bandar. 2,31. 3. Valery Sereda, Sovétr. 2,28. Kúluvarp: 1. Janis Bojars, Sovétr. 21. 2. Alessandro Andrei, ítaliu 20,76. 3. Helmut Krieger, Póllandi 20,28. Kringlukast: 1. Delis, Kúbu 67,54. 2. Martines Brite, Kúbu 67,32. 3. Valent, Tékkósl. 67,28. Kringlukast: 1. Yuri Sedikh, Sovétr. 83,90. 2. Sergei Litvinov, Sovétr. 80,58. 3. Orlando Blanchini, jtaliu 74,20. Konur: 100 m: 1. Evelyn Ashford, Bandar. 10,93. 2. Kondratieve, Sovétr. 11,09. 3. Valerie Brisco-Hooks, Bandar. 11,14. 200 m: 1. Brisco-Hooks, Bandar. 22,82. 2. Gueorguieva, Búlgariu 23,14. 3. Givens, Bandar. 23,18. 800 m: 1. .Kratochvilova, Tékkósl. 1:59,05. 2. Podkopaeva, Sovétr. 1:59,36. 3. Podyalovskaya, Sovétr. 2:02,28. 3000 m: 1. Pozdnyakova, Sovétr. 8:35,45. 2. Puica, Rúmeniu 8:40,89. 3. Arlemova, Sovétr. 8:50,95. 100 m grind: 1. Kalek, Póllandi 12,49. 2. Akimova, Sovétr. 12,79. 3. Elloy, Frakklandi 12,94. 400 m grind: 1. Ponomareva, Sovétr. 55,77. 2. Cojocary, Rúmeníu 56,75. 3. Farmer, Jamaíka 56,78. Hástökk: 1. Andonova, Búlgaríu 2,02. 2. Bykova, Sovétr. 1,98. 3. -4. Brill, Kanada 1,94. 3.—4.Costa, Kúbu 1,94. Hópurinn sem æfir fyrir þennan leik er þannig skipaöur: Markveröir: Peter Shilton, Southampton, Chris Wood, Norwich, Gary Bailey, Man. United. Varnarmenn: Mike Duxbury, Man. United, Mel Sterland, Sheff. Wedn., Kenny Samsom, Arsenal, Alan Kennedy, Liverpool, Terry Butcher, Ipswich, Mark Wright, Southampton, Alvin Martin, West Ham, Graham Rob- erts, Tottenham, Terry Fenwick, QPR, Dave Watson, Norwich. Miðjumenn: Sammy Lee, Liverpool, Remi Moses, Man. United, Ray Wilkins, AC Milan, Bryan Robson, Man. United, Steve Williams, South- ampton, Steve Hunt, WBA, Gary Stevens, Tottenham. Sóknarmenn: Paul Mariner, Arsenal, Tony Woodcock, Arsenal, Trevor Franc- is, Sampdoria, John Barnes, Wat- ford, Mark Hateley, AC Milan, Gary Lineker, Leicester, Luther Blissett, Watford, Mark Cham- berlain, Stoke. niovj)unlunbií» lliTiCTiini Evrópukeppni Unglingalandsliða: ísland leikur fyrst í Englandi 16. október Raöað hefur verið niöur leikd- ögum í Evrópukeppni landsiióa skipuóum leikmönnum 18 ára og yngri. íslendingar eru þar í riöli með Englendingum, Skotum og frum. Helgi Þorvaldsson, stjórnar- maöur KSÍ, formaður unglinga- og drengjanefndar, sat um helgina fund í London þar sem leikdagar voru ákveönir. Fyrsti leikur íslenska liösins veröur 16. október gegn Englend- ingum ytra — en ekki hefur veriö ákveöiö hvar leikiö veröur. Síöan veröa leikirnir sem hér segir: 27. maí 1985: ísland — Skotland, 4. júní 1985: ísland — írland, 11. september 1985: island — England. 11. nóvember 1985: írland — ísland, 14. nóvember 1985: Skotland — island.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.