Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Laust er hálfsdags skrifstofustarf viö spjaldskrá o.fl. á læknamiðstöðinni í Hafnar- firði. Laun samkv. samningi viö Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Ág. Sigurðsson, heilsugæslulæknir í síma 5 53722. Umsóknir um starfið, sem greini m.a. aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu minni, Strandgötu 6, Hafnarfiröi fyrir 15. sept. nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfiröi. Óskum að ráða ungan mann til úrkeyrslu og lagerstarfa. Uppl. á staönum frá kl. 17—19. © valdimar Císlason st Umboös- og heildverslun. Skeifan 3. Símar 31385 — 30655. Sendisveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Upplýsingar í síma 12200. SJÓKLÆDAGERÐIN HF. PT\ \ SEXTIU OG SEX NORÐUR Hjúkrunar fræðingar Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar að ráöa hjúkrun- ardeildarstjóra og hjúkrunarfræöinga í fastar stöður nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir'hjúkrunarforstjóri í síma 96—41333 alla virka daga. Sjúkrahúsiö í Húsavík sf. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Reyðar- firði. Húsnæöi fyrir hendi. Kennslugreinar tungumál og almenn kennsla. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-4140 eða 4247 og formaður skólanefndar í síma 97-4165. Kópavogur — vinna Starfsfólk óskast í vinnu strax. Upplýsingar á staðnum og hjá verkstjóra í síma 41996 í dag og næstu daga. Niöursuöuverksmiöjan Ora hf., Vesturvör 12. Hótelstörf Óskum að ráða starfskraft til starfa í gesta- móttöku nú þegar. Góð málakunnátta æski- leg. Einnig starfskraft til starfa á herbergjum o.fl. Upplýsingar á staðnum í dag kl. 16—19. City Hótel, Ránargötu 4. Menntamálaráðuneytið óskar aö ráöa ritara °g aðstoðarmann í skjalasafni Æskilegt er, að umsækjandi um síöarnefnda starfið hafi þekkingu á skjalavörslu og tölvu- notkun. Umsóknir með umsóknum um menntun og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. september nk. Menn tamálaráðuneytiö, 3. september 1984. Verksmiðjuvinna Starfsfólk óskast til verksmiöjustarfa strax. Dósageröin hf. Vesturvör 16—20, Kópavogi. Sími 43011. Vélamaður Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir góðum manni við vélaviögerðir og eftirlit. Uppl. í síma 43123 milli kl. 9—16 næstu daga. Bygginga- verkamenn óskast. Mikil vinna. Uppl. í síma 32826 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Magnús Jensson, byggingameistari. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar NOXYDE NOXYDE hefur nú verið notað með mjöq góöum árangri víða um heim m.a. af Union Carbide, Shell, Norsk Hydro, Abatoirs Amst- erdam, Skipafélögum og fl. Teygjanleg klæöning sem bítur sig við máima, svo sem stál, ál, kopar og fl. og hindrar ryðmyndun. Hentar vel á bárujárn, olíu- og lýsistanka með fleiru. Bylting í þakþéttingum Þakþéttingar á öll vandamála þök — sprunguviögeröir. Nota bestu fáanleg efni meö gæöastimplun. Látiö mig þétta þakiö. Látiö ekki happ úr hendi sleppa og látiö mig um allan leka með þessum frábæru efnum. Ábyrgöin er svo löng aö þú trúir því ekki. Geri föst verðtilboö í smá og stór verkefni, hvort sem er á Stór-Reykjavíkur- svæöinu, eöa úti á landi. Greiösluskilmálar. Taktu upp símann þaö sparar þér tíma og fyrirhöfn. Síminn er 68-53-47. Já 68-53-47 Reykjavík. Klæddu húsiö þitt meö minni hjálp. K.M.ÓIafsson. NOXYDE er hálfljótandi hápolymert efni, sem boriö er á málma til aö hindra ryö og slit af veöri. Ákomið er efnið mjög endingargott og hefur m.a. þann frábæra eiginleika aö það springur ekki, vinnur með undirlaginu og heldur öllum eiginleikum sínum svo árum skiptir. NOKKRIR EIGINLEIKAR: Teygjanleiki er yfir 200% Harka er yfir 50. Mótstaða gegn: veðri — mjög góð eldi — sjálfslökkvandi Þol gegn ýmsum efnum: saltsýra, saltpétursýra, forfórsýra, sovelsýra, ediksýra m.m. — mjög gott jafnvel við 25% blöndu. Sódi — Ammóníak — mjög gott, salt- og sykurupplausn — mjög gott. Mineralolía, jurtaolía, dýrafita, alkohól — gott. Sterk upplausnarefni — slæmt, bensín — slæmt. Murfill KLÆÐNINGIN TEYGJANLEGA — bítur sig viö undirlagiö og vinnur með því ár eftir ár. — er vatnsþétt. — er samskeytalaus. — harðnar ekki og hrekkur ekki í sundur. — hindrar að vatn komist í gegn. — hindrar aö vatn leiti inn í sprungur. — andar og hleypir út raka án þess að leka. — er ódýrari. — er í mörgum litum. MUFILL klæöningin er ódýrari en flestallar klæöningar og þolir samanburð. MURFILL er þegar notuð víöa um Evrópu og á stöðum sem mikill veðurofsi og rigningar herja. Hugsaðu þig vel um áður en þú velur nokkuö annað! KLÆDDU HÚS ÞITT MED OKKAR HJÁLP Fyrirtæki til sölu: Barnafataverslun við Laugaveg. Matvöruverslun í Austurbæ. Góð velta. Söluturn og matvöruverslun. Snyrtivöruverslun. Mjög vel staösett. Verkpallaleiga. Lítið innflutningsfyrirtæki, góð aöstaöa, mörg góð umboö. Matvöruverslun viö miðbæinn. Lítiö en hent- ugt fyrirtæki. Hef fjársterkan kaupanda aö söluturni meö góða veltu. Fyrirtækjaþjóiwstan Austurstræti 17 III hæö, s. 26278. Þorsteinn Steingrímsson lög- giltur fasteignasali. Sölumenn: Guðm. Kjartansson og Höröur Arinbjarnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.