Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 48
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984 DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS er trygging fyrir réttri tilsögn í dansi. Eftirtaldir skólar munu starfa í vetur og hefst innritun 11. september hjá samkvæmis- dansskólunum og 18. skólunum. Balletskóli Eddu Scheving. Balletskóli GuÖbjargar Björgvins. Balletskóli Sigríðar Ármann. september hjá ballet- Dagný Björk, danskennari. Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar. Dansstúdíó Hermanns Ragnars. Dansskóli Sigvalda, Akureyri. er í alþjóðasamtökum danskennara I.C.B.D. International Consul of Ballroom Dancing. Tryggir rétta tilsögn. DANSKEN NARASAM BAN D ÍSLANDS <►00 ALLA SKÓLANEMENDUR 10 þúsund bókhlífar medan birgðir endast Bókaplast þetta er handhæg nýjung sem kemur öllu skólafólki til góða. Ekkert sjálflímandi klístur, aðeins fjögur handtök og á nokkrum sekúndum ert þú komin(n) með bókahlíf sem hrindir frá sér óhreinindum og bleytu og eykur endingartíma bókarinnar. Réttar vörur á réttum stað. Bókabnð Lmáls & menningarJ LAUGAVEG118-101 REYKJAVÍK SÍMAR: 24240 - 24242 Eskifjörður: Með sprikl- andi síld í bátnum sínum Eskifirði, 3. september. NÚ FER óðum að líða að því, að síldveiðar hefjist hér fyrir austan. Svo virðist sem næg síld sé hér í fjörðunum og hafa menn séð hana vaða hér með fjörðum. Nokkrir lögðu lagnet eftir að hafa fengið veiðileyfi. Einn þeirra, Þorvaldur Friðriksson, sem lagði tvö net í fjörunni við húsið sitt hér við Strandgötuna, svo sem tvö til þrjú áratog frá landi, aflaði vel og hefur fengið allt að fimm tunnur af stórri síld í þessi tvö net. Myndin er af Valda Friðriks, eins og við köllum hann hér á Eskifirði. Hann er með þrjár tunnur af spriklandi síld í bátnum sinum og tekur netin upp í logninu á morgn- ana áður en hann fer til sinna dag- legu starfa. Gaman er að sjá til hans þegar hann togar full netin af silfri hafsins inn í bátinn sinn. Ævar. Valdi Friðriks með um þrjár tunn- ur af spriklandi síld, sem hann fékk við bæjardyrnar hjá sér. Munið að panta tímanlega! Bjóðum glæsileg húsakynni og góðan mat, hvort tveggja forsenda velheppnaðrar veislu. Hægt er að fá sali fyrir 70-200 manns, heitan mat, kalt borð eða sérréttaseðil. Utanbæjarfólk! Sjáum um veislur fyrir hópa utan af landi. Sérstakt verð ef pantað er saman gisting, salur og veitingar. Vegna mikillar eftirspurnar minnum við ykkur á að panta sem fyrst í síma 22322 - 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA Sr HÓTEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.