Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 50
58 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984 Bladburöarfólk óskast! Austurbær Sjafnargata Barónsstígur Laugav. 101—171 Grettisgata 37—98 Njálsgata Laugaveg frá 1—33 Skólavöröustígur Vesturbær Tjarnargata 39 — Einarsnes Nýlendugata Vesturgata DEGINUM LJÓSARA ad bestu kaupin eru í JOLLY þegar þú vilt leöur. 5 ára ábyrgð Útborgun 10.000.- rest á 6 mánuöum. VfSA f HIS6&GNAH0LLIN BÍLDSHÖFÐA 20 -110 REYKJAVlK * 91-61199 og 81410 Lærisveinn galdramannsins eftir Richardt Ryel Fá ritverk hafa markað jafn djúpstæð spor í sögu mannkyns og Þróunarkenning Charles Darwins (1809—1882) um uppruna tegund- anna. Verkið kom út árið 1895 eða fyrir 125 árum, eftir langan og vandlegan undirbúning. Háðglósur og hlátur, já hrein fyrirlitning var hlutskifti manns- ins, sem fystur hélt þvi vísinda- lega fram, að við værum komin af öpum. „Já, svo langafi yðar var þá api, sem sveiflaði sér grein af grein í frumskógum Afríku, ha, ha, ha.“ Tilsvör Darwins þekkjum við iíka: „Betra er að vera kominn af öpum, og vera orðinn að manni, en vera fæddur maður, og vera orðinn að apa.“ Já, það hefur alltaf þurft hug- rekki til að boða nýjar skoðanir nýjar kenningar og ný viðhorf, sem brjóta í bága við hefðir fólks og venjur. Það var auðvitað kirkjan og klerkaveldið fremur öðrum, sem Rirhardt Ryel snerist af mestri heift gegn hinum nýja boðskap. Páfi vildi bannlýsa þennan guðleysingja, og útskúfa úr röðum kristinna manna. Kenn- ing Darwins um þá hæfustu innan „Refsivöndurinn hvflir yfir öllum brautryðjend- um, einnig og ekki síst stjörnufræðingum. Þeg- ar Galileo hélt því fram að jörðin snérist í kring- um sjálfa sig, var hon- um hótað lífláti, ef hann drægi ekki kenningu sína til baka.“ hverrar tegundar, til að aðlaga sig umhverfinu við breytileg skilyrði, studdist m.a. við niðurstöður erfðafræðingsins J.B. Lamarck (1744). Einnig voru niðurstöður samtímamanns Darwins, A.R. Wallace, sem safnað hafði sýnum af skordýrum, fiðrildum og jurt- um, einkum á afksekktum eyja- klösum í austurlöndum fjær, mjög á sama veg og niðurstöður Dar- wins. Var þetta nú ekki að vef- engja guðlega forsjón? Baráttann SEPTEMBER ÚTBOÐ RÍKISVÍXLA Skilafresturtilboöa ertil kl. 14:00 miövikudaginn 12. september 1984. Tilboðum sé skilað til lánadeildar Seðlabanka íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík, fyrir þanntíma. Útboðsskilmálar, sem eru hliðstæðir þeim sem giltu í ágústútboðinu, liggjaframmi ásamttilboðseyðublaði í afgreiðslu Seðlabankans, en þeir eru helstir: IGert sé tilboö í lágmark 5 víxla hvern aö ■ fjárhæö kr. 50.000.- þ.e. nafnverð kr. 250.000.-, eöa heilt margfeldi af því. 2. 3. Tilboðstrygging er kr. 10.000.- Útgáfudagur víxlanna er 14. þ.m. og gjalddagi 14. desember n.k. A Ríkisvíxlarnir eru stimpilfrjálsir og án þóknunar. C Um skattalega meöferð þeirra gilda sömu reglurog hverju sinni um innstæður í bönkum og sparisjóöum. Reykjavík3. september 1984 RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.