Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984 í DAG er þriöjudagur 4. september, sem er 248. dagur ársins 1984. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 01.09 og síðdegisflóö kl. 13.59. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 06.19 og sólarlag kl. 20.32. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.27 og tungliö i suöri kl. 21.24 (Almanak Háskól- ans). Þá sagöi Jesús viö Gyö- ingana, sem tekið höföu trú á hann: „Ef þér eruö stööugir í oröi mínu eruð þér sannir lærisveinar mínir og munuð þekkja sannleikann, og sann- leikurinn mun gera yöur frjálsa." (Jóh. 8, 31.) 1 2 3 4 ■ 5 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 1^1 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTIT: I mikil mergA, 5 þraut, 6 sbemt, 7 skóli, 8 mjólkurílát, II á fæti, 12 rándýr, 14 mannsnafn, 16 nartar. LÓÐRÉTT: — I bljrgóunarlaus, 2 korns, 3 missir, 4 ílát, 7 poka, 9 dugn- aóur, Ið tólustafur, 13 eignast, 15 hæó. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I munaós, 5 ct, 6 tapast, 9 uxa, 10 tt, 11 þi, 12 sói, 13 aerin, 15 lúi, 17 aflaói. LÓÐRÉTT: — 1 mútuþcga, 2 ncpa, 3 ata, 4 sóttin, 7 aiir, 8 sté, 12 snúa, 14 ill, 16 ió. FRÉTTIR NÝ FYRIRTÆKI. í tilk. um stofnun nýrra fyrirtækja í nýju Lögbirtingablaði er tilkynnt um stofnun hlutafélagsins Lífbátaþjónustunnar, sem er hér í Reykjavík. Tilgangur fé- lagsins er eftirlit og þjónusta með gúmmíbjörgunarbátum og innflutningur og sala á hvers kyns björgunar- og ör- yggisbúnaði fyrir skip m.m. Hlutafé er 30.000 kr. Stjórn- arformaður er Erlingur Antóníusson, Kleppsvegi 140, og er hann jafnframt fram- kvæmdastjóri Lífbátaþjónust- unnar. Þá hefur verið stofnað hlutafélagið Kinnaberg í Hafn- arhreppi í Gullbringusýslu. Til- gangur þess er eldi og hafbeit hverskonar nytjadýra er lifa í sjó eða vatni og úrvinnsla af- urðanna. Að stofnun félagsins standa eingöngu einstakl- ingar. Hlutafé félagsins er 10.000.000 kr. Svavar Skúlason Tunguvegi 14 í Njarðvík er stjórnarformaður. Þá hefur verið stofnað á Selfossi hluta- félagið Fóðurstöð Suðurlands. Hún á að annast framleiðslu og sölu á dýrafóðri m.m. Hlutafé félagsins er 40.000 kr. Það eru nær allt einstaklingar, sem að stofnun hlutafélagsins standa. Er Gunnar Baldursson á Kvíarhóli í Ölfusi stjórnar- formaður og Arngrímur Bald- ursson Laufhaga 11 á Selfossi f ramk væmdastj óri. SELTJARNARNESSÓKN. Á sunnudaginn kemur, 9. sept- ember, verður farin safnaðar- ferð og ferðinni heitið I Þórsmörk. — Nánari uppl. og þátttökuskráning er í síma 61826. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom tog- arinn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar. Þá kom Langá af ströndinni. Hún fór svo áleiðis til útlanda í gær- kvöldi. Á sunnudag kom Esja úr strandferð. 1 gær kom tog- arinn Ögri inn af veiðum til löndunar svo og togarinn Bjarni Herjólfsson. Þá kom Stapafell úr ferð og fór sam- dægurs. Einnig kom og fór Kyndill. Þá fór Goðinn til við- gerðar á Akranesi. Rangá var væntanleg að utan í gærkvöldi svo og leiguskipið Jan og í gærkvöldi var Eyrarfoss vænt- anlegur og hann kemur að utan. Sídsumardagur á róló í Reykjavík. Birting þessarar myndar af hlutaveltukrökkum hér í Dagbók- inni á sunnudag fór úr skorðum. Krakkarnir i myndinni, Þórný Tómasdóttir, Helgi Tómasson, Guðbjörg Oddsdóttir og Sverrir Guðfinnsson, héldu hlutaveltu á Kambsvegi 15 hér í bænum til ágóða fyrir Áskirkju og þau söfnuðu alls rúmlega 2000 krónum til kirkjunnar. ÞAÐ var ekki i Veðurstofumönnum að heyra í gærmorgun að alvarlegar breytingar yrðu á veðrinu. Þess var getið að inn til landsins myndi trúlega verða næturfrost, en vel hlýtt yfir hádaginn. í fyrrinótt hafði mælst næturfrost nyrðra. Það var orðið mest 5 stig á Staðarhóli og þrjú á Raufarhöfn og uppi á Grímsstöðum á Fjöl- lum. Hér í Reykjavik fór hitinn niður í fímm stig. Hvergi á landinu hafði orðið teljandi úrkoma um nóttina. Snemma í gærmorgun var tveggja stiga hiti og þoka í Frobisher-fíóa á Baffínslandi í Kanada. Það var mjög svipað veður í Nuuk á Grænlandi og hér í Reykjavík. Léttskýjað og 5 stiga hiti. í Þrándheimi skýjað, hiti 5 stig, í Sundsvall í Svíþjóð skýjað og 7 stiga hiti og í Vaasa í Finnlandi líka skýjað og 5 stiga hiti. Kvðtd-, niutur- og Iwlgarþlónuati apðtukanna i Reykja- vik dagana 31. ágúst tll 6. septembar, aö bóöum dögum meötöldum er I Lyfiabúö BraMhotta. Auk þesa er Apótak Auaturbaaiar oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Lsaknastotur eru lokaöar ó laugardögum og helgldögum, en hsgt er aö nó sambandl vlö ItBknl ó Oöngudatld Landaprtalans alla virka daga kl. 20—21 og ó laugardög- um fró kl. 14—16 stmi 29000. Göngudetld er lokuö ó hetgldögum. Borgarapitatinn: Vakt fró kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur helmilislœkni eöa nœr ekki til hans (sími 81200). En slyse- og afúkravakt (Slysadelld) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 árd. A mónu- dögum er Ueknavakt í sima 21230. Nónarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþiónustu eru gefnar í simsvara 18888. Oruamisaógaröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvemdarstöó Rsyk|avikur ó þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskfrteinl. Neyóarvakt Tannlæknafélags iatands i Heilsuverndar- stööinnl vlö Barónsstíg er opln laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjörður og Oaröabasr Apótekin I Hafnarfiröl. Hafnarfjaröar Apótak og Noröurbæjar Apótak eru opln vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hatandi læknl og apóteksvakt I Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna Ksflavík: Apóteklö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Hellsugæslustöövarinnar, 3360, getur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seifoas: Setfoss Apótsk er oplö tll kl. 18.30. Oplö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17 ó vlrkum dðgum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi Isskni eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 ó kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 ó hódegi laugardaga tll kl. 8 ó mónudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, ó laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvart Opiö allan sólarhrlnglnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa verlö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrifstofa Bórug. 11. opln daglega 14—16, simi 23720. Póstgfró- númer samtakanna 44442-1. SAA Samtök óhugafólks um ófengisvandamólió, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjólp I vlölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir í Sföumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sllungapollur simi 81615. SkrHstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vikunnar AA-samtökin. Elglr þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er siml samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Foratdraréóglötln (Barnaverndarróö Islands) Sálfræölleg róögjðf fyrlr foreidra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbytgjuaendlngar útvarpslns tll útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mónudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vlö GMT-tima. Sent ó 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: LandapitaUnn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvsnnadeildfn: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvonnadeHd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hrlngslns: Kl. 13—19 alla daga. ðtdrunartækningadalld LandepHaians Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. - Landakotsspitaii: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspítallnn I Fossvogi: Mónudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúötr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvltabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Qrenaésdeild: Mónu- daga tll töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvamdarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reyk|avftur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — KleppeapHali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30 — Flófcedaöd: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — KópavogehæNÓ: EHIr umtall og kl. 15 tll kl. 17 ó helgldðgum. — VHHsataóaspHali: Heimsóknar- timi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jós- efsepHali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhiiö hjúkrunarheimili I Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eflir samkomulagl. Sjúkrahúa Kaflavikur- læknishéraóa og hellsugæzlustöóvar Suöurnesja. Slmlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vagna bllana ó veltukerfl vatns og hita- veitu, si'ml 27311, kl. 17 tH kl. 08. Saml s iml ó helgidðg- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlónssalur (vegna helmlóna) mónudaga — föstudaga kl. 13—16. Héekólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mónudaga tll föstudaga kl. 9—17. Útibú: Upptýslngar um opnunartíma þeirra velttar f aöalsafni, sfmi 25088. Þlóóminiasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stotnun Ama Magnúsaonar Handrltasýning opin þrlöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn Islands: Oplö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkun Aöaisafn — Utlánsdeild. Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 opiö mónudaga — föstu- daga kl. 9—21. Fró sept —aprH er einnig opiö ó laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 óra bðm ó þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27, siml 27029. Opiö mónudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er elnnlg oplö ó laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júni—ágúst. Sérútlén — Þlnghottsstræt! 29a, siml 27155. Bækur lónaöar skipum og stofnunum. Sóihaimasafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnlg oplö ó laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—8 óra bðrn ó miövlkudðgum kl. 11—12. Lokaö fró 16. júli—6. ógét. Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa Simatíml mónu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvatlaaafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opfö ménudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö f fró 2. júli—6. ógúst. Bústaóasatn — Bústaöakirkju, siml 36270. Oplö mónudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er efnnig opiö ó laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 óra bðm ó mlövlkudög- um kl. 10—11. Lokaö fró 2. júli—6. ógúst. Bókabflar ganga ekki fró 2. júlf—13. ógúst. BHndrabókasafn laianda, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16. simi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrfmasafn Bergstaöastræti 74: Optö sunnudaga, þrlöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er oplö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uataaafn Einars Jónsaonan Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn dag- legakl. 11—18. Hús Jóns Sigurössonar I Kaupmannahðfn er oplö miö- vlkudaga tll föstudaga fró kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataöin Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópevogs, Fannborg 3—5: Opiö món — löst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðm 3—6 óra föstud. kl. 10-11 og 14—15. Sfcnlnn er 41577. Néttúrufræóiatofa Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri sfcnl 96-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardaisiaugin: Opfn mánudaga — fðstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardag opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Brsióholti: Opin mánudaga — fðstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sími 75547. SundhöHln: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Vosturbæjartaugin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaötð í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartfma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmártaug f MosfailssvaH: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml karta mfövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baöfðt ó sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Ksflavfkur er opin mónudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaðiö oplö mónudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnartjaröar er opln mónudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fró kl. 8—16 og sunnudaga Iró kl. 9—11.30. Bðöln og heitu kerin opin alla vlrka daga fró morgni tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.