Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.09.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 4, SEPTEMBER 1984 45 Námsgagnastofnun: „Ekki hærra verð en hjá öðrum útgefendum“ Ljósm. Mbl./Árni Sœberg. Bátur Stefáns bónda er engin smásmíði, enda er í honum svefnaðstaða fyrir 9 manns, auk salerna og sturtu. Stærsti hraðbátur landsins MOONRAKER nefnist rennilegur hraðbátur í eigu Stefáns bónda Guð- bjartssonar í Sætúni á Kjalarnesi. Bátur þessi er engin smásmíði, 36 feta langur með tveimur 175 hest- afla Perkins dieselvélum. Stefán keypti bátinn í Englandi síðastliðið sumar af eldri herra- manni, sem hafði „rétt sest um borð í hann á sunnudögum til að sötra viskíið sitt“, eins og Stefán orðaði það. „Hann var mjög lítið notaður og er sem nýr, þótt 10 ára sé,“ sagði Stefán hreykinn. „Ég sigldi honum sjálfur heim og frá Skotlandi til íslands var 10 ára gamall sonur minn með í förinni. Það væsti ekki um okkur feðgana, því um borð er svefnpláss fyrir 9 manns og tvö salerni og sturtur. Báturinn gengur 25 hnúta hámark og er búinn tvöföldum stýrisút- búnaði, þ.e. efst á stýrishúsinu er önnur brú. Eg kom heim í sept- ember og þá var báturinn tekinn upp. Hann hefur ekki verið notað- ur síðan, en núna er ég að undir- búa sjósetningu. Bátinn ætla ég að nota til sjóstangaveiða og utan- fara með fjölskyldunni." Það er svo sannarlega ekki eins manns verk að sjósetja Moonrak- er, því þurrvigt hans er 7—8 tonn, en fullhlaðinn vegur hann hátt í 11 tonn. Vegna frétta sjónvarps af hækk- unum á námsgögnum frá Náms- gagnastofnun vill stofnunin koma eftirfarandi á framfæri: Námsgagnastofnun hefur haft það fyrir venju að hækka ekki námsgögn sín nema einu sinni á ári, um áramót. Ástæðan er m.a. nauðsyn á stöðugu verðlagi vegna úthlutunarreglna og „kvótakerfis" grunnskólanna, sem miðast við al- manaksár. Að hækka vörur aðeins einu sinni á ári í þeirri verðbólgu sem geisað hefur undanfarin ár veldur því að prósentustig slíkra hækkana verður hærra en ella. Hinn 1. jan. 1984 hækkuðu námsgögn frá Námsgagnastofnun um 25—60% og höfðu þá ekki ver- ið hækkuð frá 1. janúar 1983. Þessi hækkun varð því til að vega upp á móti 70,8% verðbólgu ársins 1983. Síðan hafa engar verðbreytingar orðið. Samkvæmt upplýsingum frá nokkrum bóksölum hafa margir bókaútgefendur fært bækur sínar upp til verðlags a.m.k. tvisvar á ári undanfarin ár. Sá samanburð- ur frá sept. ’83 til sept. ’84, sem viðhafður var í fréttatíma sjón- varpsins hinn 31. ágúst sl. var því villandi. Hið rétta í málinu er, að aðrir bókaútgefendur höfðu þegar í september 1983 lagað verð námsgagna sinna að hinum miklu verðhækkunum sem urðu á fyrri hluta ársins 1983 þegar óðaverð- bólga geisaði. Frétt sjónvarpsins var því mið- ur þannig fram sett að hún gæti valdið þeim misskilningi að verð á námsgögnum frá Námsgagna- stofnun væri hærra en frá öðrum útgefendum, en svo er alls ekki og raunar virðist samanburður benda til hins gagnstæða. (KrétUlilkynning frá Námagagnastofnun) Hitchcock-hátíðin: Reipið sýnd í dag Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina „Reipið“ eftir Alfred Hitchcock, en sem kunnugt er stendur nú yfir „Hithcock-hátíð“ í kvikmyndahúsinu. „Reipið" fjallar í stuttu máli um tvo unga menn sem kyrkja annan með reipisspotta og telja að þeir séu að framkvæma hinn full- komna glæp, sem er þó aðeins einn þáttur í fyrirætlunum þeirra. SKIFTIBÓKA / maHcáeu^ Notaðar námsbækur eru ekki allar verðlausar. Margar eru enn í fullu gildi og góðu ástandi. Hvernig væri að koma þeim í verð áður en þær glata verðgildi sínu. í haust kaupum viö og seljum eftirtaldar námsbækur, ENSKA: SRA — Readlng Labratory 2c SRA — Readlng Labratory 3a Oxford Student's dlctlonary of current English Oxford Advanced Learners Dictionary of Current Engllsh The words you need Ensk málfræöi og æfingar e. Sævar Hilbergsson Of mice and men John Steinbeck All my Sons Arthur Miller Animal Farm Q. Orwell The catcher in the Rye The Swan Death of salesman. Arthur Miller Macbeth W. Shakespeare The Lord of the flies. Golding The Great Gatsby. Fltzgerald An Intermated Engllsh Practice book Loves, Hopes and Dears Longman Imprtnt Books Now read on Writlng Engllsh buslness letters. DANSKA: Dönsk málfræöi og stflaverkefni e. Harald Magn. & Erlk Sönderholm Gyldendals ordbog for skole og hjem Fremmed. Andersen Gule handsker. Helle Strangerup. ÞÝSKA: Deutsche Sprachlere Fur Aúlander 1 Deutsche Sprachlere Fúr Aúlander Glósur Þýsk málfræöi e. Baldur Ingólfsson. Deutsche Erzðhlungen 2. hefti Deutsche Erzðhlungen glósur Die Panne, Fredrlch Durrenmatt Mein onkel Franz Andorra leikrit e. Max Firsch FRANSKA: S’il vous plalt 1. hefti e. Kaj Heurlin S’il vous plalt 1. hefti æfingar S’ll vous plalt 2. hefti Etudes Franzaises 2. hefti Les Petits enfants du siécle e. Christiane Rochefort ÍSLENSKA: Stafsetningaroröabók Halldórs Halldórssonar Málfræöi 2. hefti. Kristján Arnason Straumar og stefnur. Heimir Pálsson. Sýnisbók íslenskra bókmennta til miörar átjándu aldar. Sig. Norödal Sýnisbók tslenskra bókmennta til mlörar átjándu aldar. Skýringar Lestrarbók e. Slg. Norödal 1750—1930 íslensk málfræöi e. Björn Guöfinnsson f fáum dráttum, smásagnasafn e. Njörö P. Njarövík Saga — leikrit — Ijóö e. Njörö P. Njarövfk Laxdæla útg. löunn — Njöröur P. Njarövfk Brennu-N jálssaga Jón Böövarsson bjó til pentunar fslandsklukkan e. Halldór Laxness Egils saga Skallaarímssonar Eddukvæöi útg. Olafs Briem + Brekkukotsannáll e. Halldór Laxness Grettlssaga Ásmundssonar SAGA: Þættlr úr sögu nýaldar e. Helga Skúla Kjartansson Fra einveldi til lýöveldis. Heimir Þorleifsson notaðar en í góðu ástandi. FÉLAGSFRÆÐI: Samfélagsfræöi e. Gisla Pálsson Islenska þjóöfélagiö Ólafur Ragnar Grimsson o.fl. Félagsfræöi e. Robertsson Mannfrssöi Haralds Ólafssonar Samfélagi e. Joachim Israel LÍFFRÆÐI: Erfðafræöi e. örnólf Thorlacius Lífeölisfræði e. örnólf Thorlacius EFNAFRÆÐI: Efnafræöi f. Menntaskóla 1. hefti e. Slgriöl og Sigurgeir Efnafræöi f. Menntaskóla 2. hefti e. Sigriöl og Sigurgeir Efnafræöl I e. Anderson, Leder, Sonneson Efnafræöi II e. Anderson, Leder. Sonneson Lífefnafræöi e. öldu Möller EÐLISFRÆÐI: Eölisfræöi 1. AB Eölis og efnafræöi II. e. Ólaf Guömundsson STÆRÐFRÆÐI: Algebra Carman & Carman I Rúmfræöi Halla og Óskar Baslc Halla Björg Matematikk 2MN og 3MN N/T 2, útg. Mál og menning Tölfræöi e. Jón Þorvarðarson Stæröfræöl 2. bekkur stæröfræöideildar Halla B. og Óskar Elvar ÍSLENSKA: Gísla saga Súrssonar Islenska handa efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla eftir Skúla Benediktsson ENSKA: SRA Reading Laboratory English Grammar and Exerclses 3 Longman Active Study Dictlonary of Engllsh DANSKA: Danskar æfingar 2. útgáfa e. Guörúnu Halldórsdóttur Gule handsker e. Helle Stangerup ÞÝSKA: Deutsch fúr junge Leute, 1 SAGA: Mannkynssaga síóara hefti eftlr Ólaf Þ. Kristjánsson. VÉLRITUN: Vólritunarbók eftir Þórunni Felixdóttur. cbimþ- Hallarmúla 2, Hafnarstræti 18.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.