Morgunblaðið - 04.09.1984, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. SEPTEMBER 1984
35
ÍBÍ með þrjú
stig að austan
ísfiröingar unnu öruggan og
sanngjarnan sigur á liöi Einherja
frá Vopnafiröi þegar liðin mætt-
ust eystra á laugardaginn í ís-
landsmótinu í knattspyrnu. Úrslit
leiksins uröu 3:1 og heföi sá sigur
allt eins getaö oröiö stærri miöaö
við gang leiksins.
Þaö voru heimamenn sem byrj-
uöu leikinn á þvi aö skora mark og
var þaö Jón Gíslason sem þaö
geröi strax á fyrstu mínútu leiksins
og má þvi segja aö Einherji hafi
fengiö óskabyrjun, en hún stóö
ekki lengi. Isfiröingar höföu jafnað
leikinn eftir fimmtán mínútur.
Um miöjan síöari hálfleik skor-
uöu þeir annað mark sitt og þegar
um tíu mínútur voru eftir af leikn-
um gulltryggöu þeir sér sigurinn
Einherji -
1:3
meö þriöja markinu. Þaö voru þeir
Atli Einarsson og Guömundur
Magnússon sem skoruöu mörk ís-
firöinga, Atli skoraöi tvö mörk.
isfiröingar voru miklu betri í
þessum leik og veröskulduöu fylli-
lega sigurinn og stigin þrjú sem
honum fylgja. Þeir sýndu oft og
tíöum mjög góöa knattspyrnu og
seinni hlutann af leiknum sóttu
þeir svo til stanslaust.
Jafntef li á
Siglufirði
Siglfiröingar og Húsvíkingar
gerðu markalaust jafntefli í 2.
deildinni í knattspyrnu þegar lið
þessara bæjarfólaga mættust á
Siglufiröi. Þetta var mikill hörk-
uleikur enda mikiö í húfi fyrir
bæöi liöin aö tapa ekki stigum.
Endirinn varö sá aö bæöi liöin
töpuðu stigum og voru það
sanngjörnustu úrslitin.
í fyrri hálfleik sóttu KS-menn
meira og áttu þá nokkur mark-
tækifæri en leikurinn jafnaöist
fljótt og liöin skiptust á um aö
sækja. Hvorugu liöinu tókst þó aö
skora mark og Völsungar fóru meö
eitt stig meö sér til Húsavíkur.
Þrátt fyrir mikla baráttu og
hörku í leiknum þá voru aöeins
tveir menn bókaöir, einn úr hvoru
KS — Völsungur
0:0
liöi. Besti maöur vallarins var Eng-
lendingurinn Colin sem leikur með
KS en þrátt fyrir góöan leik tókst
honum ekki aö skora, frekar en
öðrum leikmönnum.
Dómarinn í þessum leik var
fremur slakur, haföi ekki næg tök á
leiknum en þaö þurfti svo sannar-
lega aö hafa röggsaman dómara á
Siglufiröi á laugardaginn.
Njarðvík ur leik?
Skallagrímur frá Borgarnesi
geröi draum Njarövíkinga um aö
komast upp í 1. deild aö engu á
laugardaginn þegar þeir lögöu þá
aö velli í 2. deildinni á Borgarnes-
velli. Úrslit leiksins uröu 3:0 og
voru þaö sanngjörn úrslit.
I fyrri hálfleik var jafnræöi meö
liöunum en í þeim síöari tóku
heimamenn öll völd í sínar hendur
og áttu þeir mýmörg marktækifæri
sem, en ekki nýttust nema þrjú.
Garöar Jónsson skoraöi tvö fyrri
mörkin en þjálfari Skallagríms,
Ólafur Jóhannesson, afgreiddi
knöttinn í netiö i þriöja skiptiö.
Skallaöi hann fallega í markiö eftir
hornspyrnu.
Skallagrími
Skallagr. - Njarðvík
3:0
Leikurinn var nokkuö fast ieik-
inn, enda mikiö í húfi, sérstaklega
fyrir Njarövikinga sem áttu góöa
möguleika á aö ná sæti í 1. deiid
aö ári ef þeir heföu unniö þennan
leik. Svo fór ekki og möguleikar
þeirra eru nú litlir sem engir.
Þrír Eyja-
menn meiddir
Ve.tmanna.yium, 3. aeptember.
Svo kann aö fara aö sigurleikur
ÍBV á Tindastóli á laugardaginn
reynist liðinu dýrkeyptur því þrír
af bestu mönnum ÍBV-liösins eru
á sjúkralista eftir leikinn.
Snorri Rútsson varö aö yfirgefa
völlinn er 15 mín. voru eftir af leik-
tímanum, og léku Eyjamenn einum
færri síöasta stundarfjóröunginn,
þeir höföu áður notaö báða skipti-
menn sína. Snorri reyndist illa
meiddur á fæti og er kominn í gips
— og mun trúlega ekki leika meira
meö ÍBV á keppnistímabilinu.
Kári Þorleifsson og Hlynur Stef-
ánsson voru báöir í læknismeöferö
í dag og alls óvíst aö þeir geti leik-
iö meö ÍBV í hinum þýöingarmikla
leik viö isfiröinga um næstu helgi.
— hkj.
Arnór
Janus
Láras
Sævar
Pétur
að viö íslendingar stillum nú upp einu
sterkasta landsliöi sem viö höfum átt gegn
landsliöi Wales í heimsmeistarakeppninni í
knatspyrnu sem fram fer á Laugardalsvelli
12. september nk. kl. 18.15. Allt um lands-
liöiö má lesa á íþróttasíöum dagblaöanna á
næstu dögum.
ÞAÐERU
hreinar tínur
aö íslendingar munu fjölmenna á þennan
eina stórleik ársins hér á landi og þess vegna
bendum viö öllum á aö tryggja sér miöa strax
á morgun í forsölunni áöur en þaö veröur
UPPSELT
Miöarnir veröa seldir úr Waleska leigubíln-
um á Lækjartorgi kl. 12—18 daglega frá og
meö morgundeginum. Miðaverð er í stúku
kr. 250.-, stæði kr. 180.-, börn kr. 50.
EIMSKIP
*
ísafoldarprentsmiðja
Allir á völlinn —
„Vagga
knatt-spyrnunnar
á íslandi“
Fiskbúðin Fjölprent
Sæbjörg
Áfram ísland