Morgunblaðið - 09.09.1984, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984
Útvarp sunnudag kl. 13.30:
Á sunnudegi
Þátturinn Á sunnudegi verður á
dagskrá útvarps kl. 13.30 í dag.
Honum stjórnar Páll Heiðar
Jónsson. Þáttum Páls hefur verið
útvarpað frá ýmsum landshlutum.
en þetta er í fyrsta skipti í sumar
sem þessi þáttur er sendur út frá
Austurlandi. Rætt verður við
ýmsa aðila um umhverfis-, nátt-
úruverndar-, útivistar- og ferða-
Egilsstaðir, þaðan sem Páll Heiðar Jónsson mun útvarpa.
mál. Er blaðamaður ræddi við Pál
lá ekki á ljósu hverjir yrðu við-
mælendur hans en ljóst var að
þeir myndu hafa framangreind
mál á sinni könnu. Vegna hins ein-
dæma blíðviðris sem ríkt hefði á
Héraði kvað Páll það vera viðeig-
andi að ræöa við Egilsstaðabúa, en
var jafnframt vonsvikinn því veð-
urspáin lofaði ekki góðu. Páll
sagði að kveikjan að þessum þátt-
um hefði komið frá Ferðamálaráði
vegna áróðursherferðar sem það
hóf síðastliðið vor, þar sem var
verið að hvetja til feröalaga um
eigið land og betri umgengni
manna. Þess vegna hafa þættirnir
verið hugsaðir sem eins konar
kynning á viðkomandi stöðum og
hvað þeir hafi upp á að bjóða. Þess
vegna hefur verið útvarpað frá
mörgum helstu ferðamannastöð-
um á landinu svo sem Þingvöllum
og Mývatni.
Sunnudagur kl. 10.25:
/■
Ut og suður
Þátturinn Út og suður er að
vanda á dagskrá útvarpsins í dag
kl. 10.25. Eins og heiti þáttarins
ber með sér verður sagt frá minn-
isstæðu ferðalagi. Að þessu sinni
segir Magnús Einarsson frá ferða-
lagi sínu til Ástraliu og dvöl sinni
á nautgripabúgarði í Queensland.
Ferðin var farin fyrir einu ári og
dvaldist hann í hálft ár þar.
Utvarp Revkjavíh
SUNNUD46UR
9. september
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt. Séra Bragi
Friöriksson prófastur flytur
ritningarorö og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit
Willi Boskovskys leikur gamla
dansa frá Vínarborg.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar.
a. Concerto grosso í g-moll op. 5
nr. 6 eftir Giuseppe Sammart-
ini. Clementina-kammersveitin
leikur; Helmut Miiller-Brúhl
stj.
b. Chaconna í d-moll eftir Jo-
hann Sebastian Bach í píanóút-
setningu eftir Ferrucio Busoni.
Alexis Weissenberg leikur.
c. Konsert í d-moll fyrir tvö óbó
og strengjasveit eftir Antonio
Vivaldi. Stanislav Duchon og
Jiri Mihule leika meö Ars Redi-
viva hljómsveitinni, Milan
Munclinger stj.
d. Orgelkonsert nr. 3 í G-dúr
eftir Joseph Haydn. Hugo Ruf
og Sextett Susanne Lauten-
bacher leika.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friöriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Goödalakirkju
(Hljóör. II. f.m.). Prestur; Séra
Ólafur Þ. Hallgrímsson.
Organleikari: Heiðmar Jóns-
son.
Hádegistónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynninear. Tónleikar
SÍÐDEGID________________________
13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll
Heiöar Jónsson.
14.15 Sonur sólar. Ævar R. Kvar-
an tók saman þáttinn og segir
frá egypska konunginum Amen-
hóteb fjóröa sem uppi var fyrir
3300 árum og afrekum hans.
Lesari ásamt umsjónarmanni:
Rúrik Haraldsson.
15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir
Sigurgestsson, Hallgrímur
Magnússon og Trausti Jónsson.
1G.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veö-
urfregnir.
16.20 Augusto Sandino — bylt-
ingarmaður frá Nicaragua. Ein-
ar Ólafsson flytur erindi.
17.10 Síödegistónleikar: Tónlist
eftir Ludwig van Beethoven.
Fílharmóníusveitin í Vínarborg
leikur. Stjórnendur: Karl Böhm
og Hans Knappertsbusch. Ein-
leikari: Clifford Curzon.
a. Egmont-forleikur op. 84.
b. Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr
op. 73.
18.00 Þaö var og ... Út um hvipp-
inn og hvappinn með Þráni
Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl-
miölun, tækni og vinnubrögö.
Umsjón: Helgi Pétursson.
19.50 „Blaö úr vetrarskógi“.
Gunnar Stefánsson les úr síö-
ustu Ijóðum Guðmundar Bööv-
arssonar.
20.00 Þá var ég ungur. Umsjón:
Andrés Sigurvinsson.
21.00 Merkar hljóðritanir. Ginette
Niveau og Gustaf Beck leika
Fiölusónötu í Es-dúr eftir Rich-
ard Strauss/ Kathleen Ferrier
syngur með Fílharmóníusveit-
inni í Vínarborg „Einmana aö
hausti“, þátt úr „Ljóði af jöröu“
eftir Gustav Mahler; Bruno
Walter stj.
21.40 Reykjavík bernsku minnar
— 15. þáttur. Umsjón: Guðjón
Friöriksson. (Þátturinn endur-
tekinn í fyrramáiið kl. 11.30.)
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orö
kvöldsins.
22.35 Kvöldsagan: „Aö leiðarlok-
um“ eftir Agöthu Christie.
Magnús Rafnsson lýkur lestri
þýöingar sinnar (17).
23.00 Djasssaga. Fram eftir öld-
inni. — Jón Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1hNUD4GUR
10. september
MORGUNNINN_____________________
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Jón Bjarman flytur
Ía.v.d.v.).
bítiö — Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Illugi Jökulsson.
7.25 Leikfimi. Jónína Bene-
diktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
Morgunorö — Bjarni Karlsson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Á
leið til Agra“ eftir Aimée
Sommerfelt í þýöingu Sigur-
laugar Björnsdóttur. Helga Ein-
arsdóttir byrjar lesturinn.
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“.
Lög frá liðnum árum. Umsjón:
Hermann Ragnar Stefánsson.
11.30 Reykjavík bernsku minnar.
Endurtekinn þáttur Guöjóns
Friðrikssonar frá sunnudags-
kvöldi. Rætt viö Ólöfu Bene-
diktsdóttur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 íslenskar hljómsveitir leika.
SlPDEGID______________________
14.00 „Daglegt líf í Grænlandi"
eftir Hans Lynge. Gísli Krist-
jánsson þýddi. Stína Gísladóttir
les (7).
14.30 Miðdegistónleikar. Marek
og Vacek leika valsa eftir
Strauss á tvö píanó.
14.45 Poppbólfið.
Sigurður Kristinsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
Cleveland-hljómsveitin leikur
Slavneska dansa op. 46 eftir
Antonin Dvorák; George Szell
stj./ Concertgebouw-hljómsveit-
in leikur Hnotubrjótinn, ball-
ettsvítu op. 71 a eftir Pjotr Tsjaí-
kovský; Eduard van Beinum stj.
17.10 Síðdegisútvarp.
Sigrún Björnsdóttir, Sverrir
Gauti Diego og Einar Krist-
jánsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ__________________________
19.00Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Sigurður G. Tómasson talar.
19.40 Um daginn og veginn.
Ingólfur Guömundsson kennari
talar.
20.00 Lög unga fólksins.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynn-
ir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Krossfiskurinn, æskuminn-
ing. Böðvar Guölaugsson les
eigin frásögn.
b. Ýmsar stökur. Guðmundur
Sigurðsson frá Katadal kveður.
llmsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútímatónlist.
Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Hjón í koti“
eftir Eric Cross. Knútur R.
Magnússon les þýðingu Stein-
ars Sigurjónssonar (6).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar.
23.00 Af sígaunum.
Fyrsti þáttur með tónlistarívafi
um sögu þeirra og siöi. Þorleif-
ur Friðriksson tók saman. Les-
ari með honum: GréUr Hall-
dórsson. (Áður á dagskrá í júní
sl.)
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
9. september
18.00 Sunnudagshugvekja.
18.10 Geimhetjan
Ellefti þáttur.
Danskur framhaldsmynda-
flokkur í þrettán þáttum fyrir
börn og unglinga. Þýöandi og
sögumaður Guöni Kolbeinsson.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið).
18.30 Mfka
Sjöundi þáttur.
Sænskur framhaldsmynda-1
flokkur í tólf þáttum um sama-
drenginn Míka og ferö hans
meö hreindýrið Ossían til París-
ar. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. Þulur Helga Edwald.
19.00 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Sjónvarp næstu viku.
Umsjónarmaður Magnús
Bjarnfreösson.
20.50 Gisella í Harlem.
Stuttur fréttaþáttur um nýstár-
lega uppsetningu á þekktu ball-
ettverki.
21.05 Forboðin stílabók.
Þriðji þáttur.
ftalskur framhaldsmyndaflokk-
ur í fjórum þáttum.
Rúmlega fertug kona heldur
um skeið dagbók sem hún trúir
fyrir fjölskylduáhyggjum sinum
og tilfinningum. Þýöandi Þuríð-
ur Magnúsdóttir.
22.10 Tónleikar í Bústaöakirkju
— síðari hluti.
Pétur Jónasson og Hafliði M.
Hallgrímsson leika á gítar og
selló á Listahátíð 1984. Upptöku
stjórnaði Þrándur Thoroddsen.
23.10 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
10. septcmber
19.25 Tommi og Jenni
Bandarísk teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 íþróttir
Umsjónarraaður Bjarni Felix-
son.
21.10 Ferðin
(Utflykten) Sænsk sjónvarps-
mynd eftir Ann-Charlotte Alver-
fors. Leikstjóri Arne Hedlund.
Aðalhlutverk: Stina Ekblad, Jan
Dolata, Monica Nielsen, Evert
Lindkvist, Ove Tjernberg og
Doris Svedlund.
Á stríðsárunum flýr Karin frá
Finnlandi og fær hæli í smábæ (
Svíþjóð. Myndin lýsir síðan við-
leitni Karinar til að ná fótfestu í
nýju umhverfi þar sem ýmsir
lita á hana sem aðskotadýr.
I*ýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
23.05 Fréttir (dagskrárlok