Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984
I DAG er sunnudagur 9.
september, tólfti sd. eftir
trínitatis, 253. dagur ársins
1984. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 06.04 og síödegisflóö
kl. 18.18. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 06.33 og sól-
arlag kl. 20.15. Sólin er í há-
degisstaö í Rvík. kl. 13.25
og tungliö í suöri kl. 00.41.
(Almanak Háskóla islands.)
Ég frelsa þig undan valdi
vondra manna og losa
Þ'9 úr höndum ofbeld-
ismanna. (Jer. 15,21.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: 1 hárhibbi, 5 isamsUebir, 6
stórgrriur, 9 hnöttur, 10 gnö, 11
leuxdareining, 12 bóksurnr, 13 af
uröar, 15 reina, 17 peningana.
LÓDRÉTT: 1 rekkjunautur, 2 tóbak,
3 bet af bendi, 4 magrari, 7 raddar, 8
reiöihljóö, 12 Qnll, 14 hreinn, 16 flan.
LAUSN SÍÐUtmi KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 hlfr, 5 lóns, 6 refn, 7 fa, 8
urrar, 11 gá, 12 lóm, 14 umli, 16 Rafn-
ar.
LÓÐRÉTT: 1 bortngur, 2 ýlfur, 3 róu,
4 auóta, 7 fió, 9 rima, 10 alia, 13
maer, 15 lf.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. Á morgun,
0\/ mánudaginn 10. sept-
ember, verður áttræður Guð-
mundur S. Magnússon vörubíl-
stjóri frá Hrútsholti í Eyjahreppi
á Snæfellsnesi, Langholtsvegi
60, bér í Rvík. Hann og kona
hans, Aslaug Sigurðardóttir,
ætla að taka í móti gestum í
heimili sínu eftir kl. 16 i afmæl-
isdaginn.
ára afmæli. Á morgun,
I U mánudaginn 10. sept-
ember, er sjötug Gíslína Krist-
jánsdóttir, Skólabraut 27, Ákra-
nesi. — Hún tekur á móti gest-
um í dag, 9. sept. á Vesturgötu
41 þar í bænum.
/* A ára afmæli. Næstkom-
Ovf andi þriðjudag, 11. sept-
ember, verður sextug ósk Guð-
mundsdóttir miðill, Heiðar
hvammi 2 i Keflavík. Hún
verður að heiman.
ára afmæli. 1 dag,
sunnudaginn 9. sept-
ember, er sextug Steinunn
Gróa Bjarnadóttir Háaleitis-
braut 117 hér í borg. — Hún
ætlar að taka á móti gestum
sínum í veitingastaðnum Ux-
anum í Glæsibæ milli kl. 15 og
18 í dag.
FRÉTTIR
í HEIMSPEKIDEILD Háskóla
fslands hefur menntamála-
ráðuneytið skipað Davíð
Erlingsson lektor i ísl. bók-
menntum.
KRISmLEGT fél. heilbrigð-
isstétta efnir til kvöldsam-
komu í Laugarneskirkju ann-
að kvöld, mánudagskvöld, kl.
20.30. Maríusysturnar frá Nor-
egi taka þátt í fundinum. Mun
systir Phanuela tala um mátt
bænarinnar. Kaffiveitingar
verða. Þessi kvöldsamkoma er
öllum opin.
ÞESSI blómafrímerki, sortu-
lyng og sauðalyng, sem eru ísl.
lyngtegundir, koma út á
þriðjudaginn kemur. Þröstur
Magnússon teiknaði frímerkin,
sem eru í verðgildunum 650 og
750 aurar, eins og sjá má.
AKRABORG. Áætlun Akra-
borgar milli Akraness og
Reykjavíkur breytist um
Jæssi mánaðamót og verður
nú sem hér segir fram til 1.
nóvember næstkomandi:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
kl. 8.30 kl. 10.00
kl. 11.30 kl. 13.00
kl. 14.30 kl. 16.00
kl. 17.30 kl. 19.00
Kvöldferð á sunnudags-
kvöldum frá Akranesi kl.
20.30. Frá Rvík. kl. 22.00.
FRÁ HÖFNINNI
f GÆR var írafoss væntanleg-
ur af ströndinni, til Reykja-
víkurhafnar. Stapafell kom í
gær úr ferð og fór samdægurs
aftur. f dag er Hvassafell
væntanlegt að utan og togar-
inn Vigri kemur inn af veiðum
til löndunar. f dag fer danska
eftirlitsskipið Hvidbjörnen,
sem komið hafði í fyrradag. í
gærmorgun kom sovétrann-
sóknarskip.
MINNINGARSPJÖLP
Minningarkort Barnaspítala
Hringsins fást á eftirtöldum
stöðum:
Versl. Geysir hf., Hafnar-
stræti 2. Jóhannes Norðfjörð
hf., Hverfisgötu 49. Bókabúð
Olivers Steins, Strandgötu 31,
Hafnarfirði. Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9.
Bókabúðin Bók, Miklubraut
68. Bókhlaðan, Glæsibæ.
Versl. Ellingsen hf., Ána-
naustum, Grandagarði. Bóka-
útgáfan Iðunn, Bræðraborg-
arstíg 16. Kópavogsapótek.
Háaleitisapótek. Vesturbæjar-
apótek. Garðsapótek. Lyfjabúð
Breiðholts. Heildversl. Júlíus-
ar Sveinbjörnssonar, Garða-
stræti 6. Mosfells Apótek.
Landspítalinn (hjá forstöðu-
konu).
Tvær spurningar vöknuðu þegar ljósmyndarinn RAX kom með þessa mynd í Dagbókina: Við hvaða
hlið stendur maðurinn með pokann? Hin spurningin var sótt í eitt af kvæðum Tómasar Guðmunds-
sonar sem heitir: Hvað er í pokanum? Látum þeirri spurningu ósvarað. — En svörum fyrri spurning-
unni: — Þetta er hliðið 1 veggnum umhverfis Alþingishússgarðinn.
natur- oq apótokwini í ReyVja-
vik dagana 7. september tH 13. september, aö báöum
dögum meötðldum er í Vaaturba»|ar ApótakL Auk þess
er Háatettt* Apótefc optö til kl. 22 alla daga vaktvtkunnar
nema sunnudag.
Ljafcnætolur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum.
en hægt er aö ná sambandl vlö Isaknl á GðngudeUd
LandepAalane alta vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sknl 29000. QöngurMld ar lokuö á
helgidögum.
BorgarapRaUnn: Vakt Irá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr
fólk sem akki hefur helmlllslækni eöa nær ekkl tH Itans
(simi 81200). En etysa- og sjúkravakt (Slysadelld) sinnlr
slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhrlnglnn (sánl
81200). Eftlr kl. 17 vtrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og
frá klukkan 17 A föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýslngar um
M|abúöir og lœknapjönustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
f HsHtuvemdarstðó Raykjavfltur á þrtöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónæmisskírteini.
»■ »-----«-« Tsimlæku -MAm l-» ■ - í ll.tl,,,. mrn ri n i
RVyviiTMi i Mmii i nwiouvwnoai-
stðóinni vlö Barónsstíg ar opln laugardaga og sunnudaga
kl. 10—11.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjðröur og Oarðabær Apótekln í Hatnarfiröl.
Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin
virka daga tll kl. 18.30 og tH skiptist annan hvam laugar-
dag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Uppl um vakt-
hafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavík aru gefnar i
simsvara 51600 ettir lokunartima apótekanna
Kaflavflu Apótekió er oplð kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvar) HeUsugæslustðövarinnar. 3380. gafur
uppl. um vakthafand! lækni eftlr kl. 17.
SeHoes: Sefloee Apötek er opiö tH kl. 18.30. Oplö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um
læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum
dðgum. svo og laugardðgum og sunnudðgum.
Akranee: Uppl. um vakthafandi læknl eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, aftir kl. 12 á hádagi
laugardaga III kl. 8 á mánudag — Apótek bœjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringlnn, siml 21208.
Húsaskjól og aöstoð vlö konur sem beittar hafa verlö
ofbeldl i hetmahúsum eöa orötö fyrir nauögun Skrflstota
Bárug. 11. opln daglega 14—16. simi 23720. Póstgirö-
númer samtakanna 44442-1.
8ÁÁ Samtðk áhugafúiks um átengisvandamáliö. Sföu-
múia 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáiuh|álp í vtölögum
81515 (simsvari) Kynningarlundlr í Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20.
Skrflstota AL-ANON, aöstandenda alkobóllsta, Traöar-
kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. siml 19282.
Fundlr alla daga vikunnar.
AA-aamtöfcln. Elgir þu viö áfenglsvandamál aö stríöa, þá
ar siml samtakanna 16373, mllll kl. 17—20 daglega
Foretdraráöglöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrlr toreldra og böm. — Uppl. (aána 11795.
Stuttbylgjusandingar útvarpslns tU útlanda: Noröurlðnd-
In: AHa daga kl. 18.55—19.45. Enntremur kl.
12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Ðretland og
Meglnlandíö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl.
12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og
Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug-
ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Miöaö ar vlö
GMT-tíma. Sant á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknartimar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tH kl. 19.30. Krennadefldin: Kl. 19.30—20. 8æng-
urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Haim-
sóknartiml fyrtr feöur kl. 19.30—20.30. BemaepitaU
Hrtngeine: Kl. 13—19 alla daga. ðtdnmartæknlngadalld
Landspitaians Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettir samkomu-
lagl. — Landakotaspitafi: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 tH kl. 19.30. — BorgarapitaUnn i Foesvogk Mánudaga
tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A
laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðir
AUa daga kl. 14 tH kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild:
Heimsóknartimi tr)áls alla daga. QranaáadaNd: Mánu-
daga tU fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Haflsuvsmdarstöðin: Kl. 14
tn kl. 19. — FssöingartteimiH Reyfcjavfkur Alla daga kl.
15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tU
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — nófcedafld. AHa daga kl.
15.30 tH kl. 17. — KópevogshæliA: Eftlr umtall og kl. 15 tll
kl. 17 á hetgidðgum. — VMteetaöaepftaii: Heimsóknar-
tfml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jóa-
etespftaii Hatn-- AHa daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunerheimili f Kópavogi: Heimsóknartimi
kl. 14—20 og eftlr samkomulagl Sjúkrahús Keflavikur-
lækntaháraða og hellsugæzlustððvar Suöurnesja. Sfminn
er 92-4000. Slmaþjónusta er allan sólarhrlnglnn.
BILANAVAKT
Vaktpfónuata. Vagna bllana á veitukerfi vatna og htta-
vettu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s imi á heigldög-
um. Rafmagnsvettan bllanavakt 686230.
SÖFN
Landabókasafn falanda: Safnahúslnu vtö Hverflsgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl.
13—18.
Háskólabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplð
mánudaga til töstudaga kl. 9—17. Útibú: Upplýslngar um
opnunartima þeirra vetttar I aöalsafnl. siml 25088.
tftóöminlasafniö: Opiö alla daga vtkunnar kl.
13.30— 16.00.
Stotnun Áma Magnúasonar Handrttasýning opin þrtöju-
daga. flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Uataaatn Islandt: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16.
Borgarbókasafn Raykjavfkur Aóatoafn — Útlánsdelld.
Þinghottastrætl 29a, siml 27155 opiö mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—aprfl er einnlg opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3)a—6 ára böm á þrlöjud kl.
10.30— 11.30. ððataátn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti
27. simi 27029. OpW mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept — aprfl er einnig opW á laugard kl. 13—19. Lokað
frá júni—ágúst. Sárútlán — Þlnghottsstrteti 29a, siml
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum
Sótheimasatn — Sólheimum 27, simi 36814. Optð mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára bðm á
mlövtkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát.
Bókin hetm — Sólheimum 27, simi 83780. Helmsend-
Ingarþjónusta tyrir tatlaða og aidraöa. Sfmatimi mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hotovallasafn — Hote-
vallagðtu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga
kl. 16—19. Lokað f trá 2. júli—6. ágúst. Bústaóasafn —
Bústaöakirk|u, siml 36270. Opiö mánudaga — fðstudaga
kl. 9—21. Sept,—april er efnnig opiö á laugard. kl.
13—16. Sðgustund fyrir 3)a—6 ára böm á mlövlkudðg-
um kl. 10—11. Lokaö Irá 2. júli—6 ágúat. Bókabflar
ganga akkl trá 2. júlí-13. ágúst.
Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl.
10—16, siml 86922.
Norræna húsió: Bókasafnlð: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjaraafn: Aðeins oplö samkvæmt umtali. Uppl. i sima
84412 kl. 9—10 virka daga
Asgrimsaafn Bergstaöastrætl 74: Oplð sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Hðggmyndaeafn Asmundar Svelnssonar vlö Slgtún er
oplö þriöludaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ustasafn Elnara Jánsaonar Oplö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn oplnn dag-
legakl. 11 — 18.
Hós Jóns Slgurössonsr f Kaupmannahðfn er oplö mlö-
vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvaisslaðir Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrlr böm
3—8 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577.
Nátttnifræöistote Kópavogs: Opin á mlövlkudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000.
Akureyrl siml 98-21040. Slgluf)öröur 00-71777.
SUNDSTAOIR
Laugardalslaugin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.20—20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag
kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opln mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Sfml 75547.
Sundhöllfn: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Veaturfoæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gufubaöiö í Vesturbælarlauglnni: Opnunartfma skipt mllll
kvenna og karia. — Uppl. f sima 15004.
Varmárlaug ( Moatailssvett: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—1S.30. Saunatfml
karia mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna priö|udags- og
flmmtudagskvðldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
tlmar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Slml
66254.
SundMMI Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þrtöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Simlnn er 1145.
Sundlaug Kópavoga: Opln ménudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prtöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarflaröer er opln mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga »rá kl. 8—18 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bðöln og heitu kerin opln alla vlrka daga frá
morgnl til kvöldá. Sfmi 50088.
Sundiaug Akurayrar er opln mánudaga — Iðstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.