Morgunblaðið - 09.09.1984, Síða 44
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Kennara vantar
Kennara vantar viö Grunnskólann Drangs-
nesi.
Uppl. í símum 95-3215 og 95-3236.
Bifreiðaumboð
- aðstoðarmaður -
Bifreiöaumboö óskar að ráða til starfa sem
fyrst aðstoðarmann til sendiferða o.fl. í sölu-
deild.
Viö leitum að ungum reglusömum manni
með bifreiöapróf.
Umsóknir sendist til augld. Mbl. fyrir 14. sept.
nk. merkt: „Aðstoöarmaður — 1445“.
Húsgagnasmiðir
aðstoðarmenn
óskum eftir starfsfólki á verkstæöi okkar,
bónusvinna.
Stundvísi og reglusemi áskilin.
Uppl. á verkstæði frá kl. 4—6 virka daga.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Ingvar & Gylfi sf.,
Grensásvegi 3.
tiflAUSARSTÖÐURHJÁ
REYKJAVIKURBORG
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur vill ráða
starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör
samkvæmt kjarasamningum.
Hjúkrunarfræðinga viö barnadeild Heilsu-
verndarstöövar Reykjavíkur og eftirtalda
skóla:
Austurbæjarskóla, Álftamýrarskóla, Lang-
holtsskóla, Laugalækjarskóla, Laugarnes-
skóla, Vogaskóla, Fellaskóla, Seljaskóla og
Ölduselsskóla.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
22400.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö
á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar
fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 17. septem-
ber nk.
Starfsmaður óskast
til verksmiðjustarfa. Matur á staðnum.
Fríar ferðir. Upplýsingar á staðnum.
öi QJlbQ.
= HÉÐINN =
Stórási 6, Garöabæ.
1« LAUSAR STÖÐURHJÁ
'V REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg óskar aö ráða starfsfólk til
eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt
kjarasamningum.
Skrifstofumenn í hálfsdagsstörf viö hinar
ýmsu stofnanir hjá Reykjavíkurborg.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Reykja-
víkurborgar í síma 18800.
Uppeldisfulltrúa á meðferöarheimiliö aö
Kleifarvegi 15. Staöan er laus frá 1. sept. og
veitist tii 4ra mánaða, eöa til 31. des. ’84.
Upplýsingar veitir forstöðumaöur í síma
82615.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 17. septem-
ber nk.
Skagaströnd
Umboösmaður óskast til dreifingar og inn-
heimtu fyrir Morgunblaðið á Skagaströnd.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 4651
og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
Veislumiðstöðin
Lindargötu 12, og
Skíðaskálinn
Hveradölum
Eldhús: Okkur vantar stúlkur til eldhússtarfa
í Veislumiðstöðinni og Skíöaskálanum
Hveradölum. Veitingasalur Skíðaskálans:
Stúlkur óskast til framreiðslustarfa.
Uppl. í Veislumiðstöðinni, Lindargötu 12.
Vélaverslun
Ungur, röskur maður óskast til afgreiðslu-
starfa í vélaverslun.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
óskast sendar afgr. blaösins fyrir 13. þ.m.
merkt: „Vélaverslun — 3908“.
Matsveinn
vantar á skuttogara af minni gerð frá Suður-
nesjum.
Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir hád. mánu-
daginn 10. sept. merkt: „Matsveinn — 2820“.
íé.
Bandalag íslenskra
farfugla
óskar eftir starfsmanni til að annast dagleg-
an rekstur bandalagsins. Starfið er m.a.
fólgiö í samskiptum viö innlenda og erlenda
aðila, upplýsinga- og kynningarstarf.
Um er að ræöa hálft starf fyrst um sinn.
Kunnátta í ensku og einu noröurlandamáli
æskileg.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist fyrir 16. september til Banda-
lags íslenskra farfugla, pósthólf 1045, 121
Reykjavík.
Fóstra
óskast til starfa (75% starf) viö leikskólann
Hólmavík.
Umsóknir sendist til skrifstofu Hólmavíkur-
hrepps fyrir 20. september nk.
Sveitarstjóri Hólma víkurhrepps.
j i f Bókari
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar óskar
eftir að ráða bókara. Upplýsingar veitir Sig-
fús Jónsson, Fríkirkjuvegi 3, í síma 25800.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð
á sérstökum umsóknareyöublööum sem þar
fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 17. septem-
ber 1984.
Skrifstofustörf
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfsfólki til
almennara skrifstofustarfa og tölvuvinnu.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir fimmtu-
daginn 13. september merkt: „Framtíð —
1444“.
Tjarnarborg
óskar eftir aö ráða fóstrur nú þegar, hálfan
eöa allan daginn.
Upplýsingar hjá forstööumanni í síma 15798.
Foreldrafélag Tjarnarborgar.
Rafvirki
Fyrirtæki okkar óskar að ráöa mann á aldrin-
um 23—30 ára með rafvirkjamenntun til af-
greiðslustarfa sem fyrst.
Þeir, sem áhuga hafa á starfi þessu, sendi
eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um
aldur og fyrri störf fyrir 16. september í
pósthólf 519.
Smith & Norland hf.,
Verkfræöingar — Innflytjendur,
Nóatúni 4, Pósthólf 519, 121 Rvík.
Framtíðarstörf
Nú vantar okkur fólk til hinna ýmsu starfa.
Viö leitum aö duglegu og frísku fólki sem er
tilbúiö aö taka mikilli vinnu. Hlutastörf koma
til greina.
Viö bjóöum m.a.: Kaupaaukakerfi, góöan
vinnustað, feröir til og frá vinnu, ódýrt og
gott mötuneyti á staðnum.
Talið viö starfsmannastjórann í Fiskiðjuverinu.
Bæjarútgerð Reykjavíkur,
Fiskiöjuver, Grandagaröi.
Verkamenn Hafnar-
firði
Áhaldahús Hafnarfjarðar vantar menn á
loftpressur og til almennrar útivinnu (mötu-
neyti á staðnum).
Upplýsingar í síma 53444.
Yfirverkstjóri.
Oskum eftir
aö ráöa símastúlku.
Vinsamlega hafið samband við Aöalstein
Pétursson.
5 BHnltar m lon*Énlm<Ur M 5 i
■ 1Mjn SuBuflandtbriut I4 - Sinl 38 C00 ■■
Húsvörður
Húsvörður óskast við félagsheimilið Hlégarð
í vetur.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma
666195 og 666602.
Formaöur.
Vantar starfsfólk
í vinnu strax. Bónus. Góð verbúð. Uppl. gef-
ur verkstjóri í síma 94-3612 mánudag.