Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 46
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Keflavík — Njarðvík
Okkur vantar fólk í snyrtingu, pökkun og al-
menn störf viö fiskvinnslu. Unnið eftir bón-
uskerfi. Uppl. í síma 92-1444.
Sjöstjarnan hf.
■ ^ TOLLVÖRU
^GEYMSIAN
Lyftaramenn
Vanir lyftaramenn óskast nú þegar.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 83411.
Tollvörugeymslan hf.,
Héöinsgötu 1—3, 105 Reykjavík.
Verkfræöingur
Kerfisfræðingur
Tölvunarfræðingur
Viö óskum eftir aö ráöa nú þegar verkfræö-
ing, kerfisfræöing eöa tölvunarfræöing til
starfa við hugbúnaðardeild okkar.
Unniö er aö forritun fyrir Hewlett-Packard-
tölvur.
Umsókn ásamt nánari upplýsingum sendist
fyrir 12. september nk.
Tölvuvinnsla og kerfishönnun hf.,
Furugerði 5, Reykjavík.
Sími 685420.
Ath. vel!
Hress og ung!
Verslunarskólastúdent —
einstaklega góð tungumálakunnátta
Stúlka meö þessa eiginleika óskar eftir
vinnu, helst þar sem not eru fyrir erlend
tungumál.
Uppl. í síma 50099 eöa 54306.
Lagermaður
Viljum ráöa traustan og röskan mann til lag-
erstarfa.
Uppl. gefur framkvæmdastjóri — ekki í síma.
Sigurður Elíasson hf.,
Auðbrekku 3, Kópavogi.
Stúlka með
stúdentspróf af
tungumálasviði
meö góöa vélritunarkunnáttu óskar eftir vel
launuðu starfi.
Uppl. í síma 28947 á mánudag.
Markaðsstjóri
Vel þekkt, traust og rótgróiö meöalstórt iön-
fyrirtæki í Reykjavík ætlar aö ráöa markaðs-
stjóra til starfa á næstunni.
Hér er um aö ræöa nýtt starf, sem veriö er aö
móta og verður áfram í mótun hjá forráða-
mönnum fyrirtækisins og þeim sem ráöinn
verður í starfiö.
Hér er um aö ræöa áhugavert starf og
skemmtilegt tækifæri fyrir opinn og hug-
myndaríkan mann, sem ber skynbragö á
þjóðfélagiö, umhverfiö og markaösstarfsemi.
Starf þetta ætti að henta vel ungum
viðskiptafræðingi, sem vill sýna hvaö í hon-
um býr eöa reyndum manni úr sölumennsku
og markaðsmálum.
Starfiö felst einkum í eftirtöldum þáttum:
• Þátttaka í beinni sölumennsku.
• Skipulagning beinnar og óbeinnar sölu-
mennsku.
• Tölulegar samantektir og úrvinnsla staö-
reynda.
• Markaösrannsóknir.
• Þátttaka í auglýsingamálum.
• Hugmyndasöfnun.
• Mótun vöruframboös og nýjunga í sam-
vinnu við tæknimenn fyrirtækisins.
Eins og sjá má er hér um aö ræöa fjölbreytt
starf sem krefst margháttaðra hæfileika.
Enda eru góö laun í boöi.
Geröar eru kröfur um reglusemi, áreiöanleik
og vilja til aö vinna vel.
Þeir sem áhuga hafa sendi afgr. Mbl. sem
ýtarlegastar upplýsingar um menntun, feril
og annaö sem máli kann aö skipta fyrir 15.
september merkt: „Markaösstjóri — 2214“.
Fullum trúnaöi heitiö. Öllum veröur svarað.
Vélfræðingur
Vélfræöingur með 10 ára reynslu á sviöi inn-
flutnings óskar eftir vel launuöu starfi í landi.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Vél-
fræðingur — 1196.“
Efnaverksmiðja
í Reykjavík
leitar aö manni til aö annast gæöaeftirlit í
framleiöslu auk annarra starfa á rannsókn-
arstofu. /Eskileg menntun er stúdentspróf og
þarf hann aö geta hafið störf fljótlega.
Umsóknir ásamt uppl. sendist fyrir 20. sept-
ember 1984 til augl.deildar Mbl. merkt:
„Gæöaeftirlitsmaður — 3906“.
Bólstrarar athugið
Veitingahúsið Þórskaffi óskar eftir tilboðum í
bólstrun og lagfæringu á 350 stk. af stólum
(efni og vinna).
Nánari uppl. gefur Kristinn Guömundsson í
síma 23333 og 23335.
Staöur vandlátra.
PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar aö ráöa
verkamenn
viö lagningu jarösíma á Stór-Reykjavíkur-
svæöiö.
Nánari upplýsingar veröa veittar í síma
26000.
Barnavagnaverslun
— sölustarf
Leitaö er aö 20—35 ára konu til framtíöar-
starfa, hluta úr degi. Góð framkoma, áreiö-
anleiki, ósérhlífni og söluhæfileikar mikils
metnir. Verslunin er vel þekkt og vaxandi,
staðsett í miöbænum. Öllum umsóknum
svaraö.
Umsóknir merktar: „Áhugasöm — 2851“
sendist til augl.deildar Mbl. fyrir miövikudaginn.
Sölufulltrúa (750)
til starfa hjá útflutningsfyrirtæki í Reykjavík.
Starfssvið: almenn sölustarfsemi á erlendum
markaöi (Vestur-Evrópu), söluáætlanir, mark-
aösöflun, auglýsingar, gerö pantana o.fl.
Við leitum að: sjálfstæöum manni meö
reynslu af störfum viö sölu- og markaösmál.
Æskileg menntun viöskiptafræöi eöa önnur
haldgóö menntun á sviöi viðskipta og versl-
unar. Krafist er góörar enskukunnáttu, þýsku-
og/eöa frönskukunnátta æskileg. Nauösyn-
legt er að viðkomandi geti unnið sjálfstætt og
skipulega og eigi gott meö samskipti viö fólk.
í boöi er: starf hjá traustu fyrirtæki, sem
býöur góö laun og mikla framtíöarmöguleika.
Síðar gæti komiö til greina störf og búseta
erlendis.
Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar númeri viökomandi starfs.
Gagnkvæmur trúnaður.
Hagvangur hf.
ntnNINGARÞJONUSTA
GRbNjASVEGI 13 R
Þórir Þorvaröarson,
Katrín Óladóttir.
SIMAR 83472 & B3483
Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson.
REKSTRAR-OG
TÆKNIÞJpNUSTA.
MARKADS- OG
I SOLURADGJOF.
\ ÞJÖDHAGSFRÆDI-
ÞJONUSTA.
! TÖLVUÞJÖNUSTA, •
SKODANA OG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIDAHALD
Rafeindavirki
Óskum eftir aö ráöa útvarps- eöa rafeinda-
virkja til þess aö annast viögeröir á ofan-
greindum tækjum.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA
STARFSMANNAHAIO
Heildverslun
sem flytur inn tilbúinn fatnaö og fleira óskar
eftir að ráöa röskan starfsmann, aðallega til
sölustarfa. Reynsla og þekking á þessum
markaði nauösynleg. Til greina kemur
hálfsdagsstarf.
Umsóknum meö uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. merkt:
„Sölustörf — 3909“, fyrir 13. þ.m.
EVORA SNYRTIVÖRUR
Ráðum sölu-
ráðgjafa
Aldurslágmark 25 ára.
EVORA-snyrtivörur eru eingöngu kynntar og
seldar í snyrtiboöum.
Námskeið veröur haldiö 12.—14. sept. (3
kvöld). Skemmtilegt starf. Góö sölulaun.
Upplýsingar í síma 20573.
Járniðnaður
Óskum eftir aö ráöa járniðnaðarmenn og aö-
stoöarmenn. Mikil vinna.
Vélsmiðjan Normi,
sími 53822.