Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 48
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Marel hf. óskar aö ráöa í eftirtalin störf: Fisktæknir/fiskiönaöarmaöur eöa maður meö sambærilega menntun, til aö annast kennslu í notkun tölvubúnaöar og vera tengi- liöur viö fiskiönaöinn um hönnunarforsendur og nýjar hugmyndir. Hann þarf einnig aö annast sölu og kynningu á tækjum. Starfs- reynsla skilyröi. Rafiönfræöinga/rafvirkja/rafeíndavirkja til starfa í framleiösludeild viö samsetningu og uppsetningu voga og tölvubúnaðar frá Marel. Ennfremur vantar fólk vant lóðningum til starfa í framleiösludeild. Þurfa aö geta hafiö störf strax. Marel hf. er ört vaxandi fyrirtæki í rafeinda- iönaöi. Fyrirtækið hannar, þróar, framleiöir og selur rafeindatæki, tölvur og hugbúnaö fyrir fiskiönað. Fyrirtækiö hefur þegar haslað sér völl á íslenskum markaði og búist er viö verulegri aukningu útflutnings á næstu árum. Marel hf. leitar aö fólki sem er tilbúið aö leggja hart aö sér í þágu fyrirtækisins. Krafist er eigin frumkvæðis og sjálfstæöis í starfi. Starfsreynsla er æskileg. Fyrirtækiö býöur upp á sveigjanlegan vinnu- tíma, góöa vinnuaöstööu, mikla framtíöar- möguleika og góö laun. Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu okkar ffyrir 15. september 1984. Marel hf., Suöurlandsbraut 32, 108 Reykjavík. Símar 91-83103/83223. Laus kennarastaða Kennara vantar viö Grunnskólann aö Hall- ormsstaö. Æskilegar kennslugreinar, líffræöi og eðlisfræði. Ódýr 3ja herb. íbúö og góö kennsluaöstaöa í boði. Umsóknarfrestur til 15. september. Nánari upplýsingar veita skólastjóri í síma 97-1765 eöa formaður skólanefndar í síma 97-1783. Blikksmiðir Óskum eftir aö ráöa laghenta blikksmiöi og nema í blikksmíöi. Rásverk sf., Kaplahrauni 17, Hafnarfirði, sími 54888 — 52760. Stórt innflutnings- og útflutningsfyrirtæki í Reykjavík leitar eftir: aðstoðar- framkvæmdastjóra Sérgrein: Fjármálastjórn, útflutningsviðskipti. Uppl. um starfiö gefur Guöjón Eyjólfsson, lögg. endurskoöandi, sími 84822. Skrifstofustarf Fasteignasala í miöborginni óskar eftir hæf- um starfskrafti háifan daginn frá kl. 10—2 ásamt einhverri aukavinnu. Góö laun. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar „F — 2827“ fyrir 12. september. Starfsfólk óskast Óskum eftir stundvísum og reglusömum starfsmönnum til lager- og verksmiðjustarfa. Uppl. á skrifstofunni. Smjörlíki hf., Sól hf., Þverholti 19. Starfsfólk — framtíðarstörf Sláturfélag Suöurlands vill ráöa til starfa duglegt og áhugasamt starfsfólk. Um er að ræöa ýmiskonar störf hjá fyrirtæk- inu, s.s. viö framleiöslu og pökkun í kjötiön- aðardeild, afgreiðslustörf í söludeild og mat- vöruverslunum og jafnframt starfsfólk við móttöku og afhendingu kjötafuröa. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Matreiðslumaður Sláturfélag Suöurlands óskar aö ráöa til starfa matreiöslumann í nýju framleiöslu- eldhúsi. Viö leitum aö einstaklingi sem hefur fjöl- breytta þekkingu á ýmiskonar framleiöslu eldhúsa og hótela og/eöa stórum mötuneyt- um. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri aö skrifstofu félagsins Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Kerfisfræðingur — forritari Sláturfélag Suöurlands vill ráöa kerfisfræö- ing eöa forritara til starfa í tölvudeild fyrir- tækisins. Æskilegt er aö væntanlegur umsækjandi hafi staögóöa þekkingu á IBM system 34 og 36 tölvu og geti unnið sjálfstætt. Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Einkaritari óskast Óskum eftir aö ráöa einkaritara nú þegar eöa eftir samkomulagi. Góö íslensku- og vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 20. september 1984. Lögmannsstofan Ármúla 21. Pósthólf 8875, 128 Reykjavík. Þorsteinn Eggertsson, hdl. Ævar Guðmundsson, hdl. Járniðnaðarmenn Óskum eftir aö ráöa járniönaöarmenn og aö- stoöarmenn. Mikil vinna. Vélsmiðjan Normi, sími 53822. Hraðfrystihús Sjófangs hf. í Örfirisey vantar starfsfólk í snyrtingu og pökkun og til annarra starfa viö fiskvinnslu. Upplýsingar í síma 20380. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa. Uppl. á staönum milli kl. 1—3 mánudag og þriöjudag. Veitingahöllin, Húsi verslunarinnar. Iðnaðarstörf Lagtækir og reglusamir menn óskast. Málmsteypa Þorgríms Jónssonar, Hyrjahöfða 9, sími 38650. Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa starfskraft viö sím- vörslu. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaösins merkt: „S — 2822“. Óskum eftir að ráða plötusmiöi, rafsuöumenn og vélvirkja. Upp- lýsingar gefur yfirverkstjóri. Landssmiðjan SÖLVHÓlSOðTU WI UTK JAVIK-SÍMI MHO TIUX »07 Verksmiðjustjóri óskast Við óskum aö ráöa konu eöa karl til aö taka aö sér umsjón með framleiðslu sportfatnaðar í saumastofum okkar í Reykjavík, Selfossi og á Akranesi. Viökomandi þarf aö hafa: • Reynslu í fataframleiöslu. • Hafa góöa framkomu. • Eiga auðvelt meö aö umgangast fólk. • Vera ung(ur), dugleg(ur og jákvæö(ur). • Geta unniö sjálfstætt. Fyrir réttan aöila er um aö ræöa framtíöar- starf meö góöum launum og bílastyrk. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Morgunblaösins merkt: „Henson — 1220“ fyrir 17. september nk. Meö allar umsóknir veröur farð sem trúnaðarmál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.