Morgunblaðið - 09.09.1984, Page 50

Morgunblaðið - 09.09.1984, Page 50
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Hjúkrunarfræðingar Námsstyrkur Alþjóöasambands hjúkrunar- fræöinga (ICN), „3/M Nursing Fellowship" aö upphæö US$7500 er hér meö auglýst til um- sóknar. Upplýsingar og umsóknareyöublöö á skrif- stofu HFÍ, Þingholtsstræti 30, símar 21177 og 15316. Umsóknir berist fyrir 24. september nk. Hjúkrunarféiag íslands. Lóðir ffyrir atvinnuhúsn. Hafnarfjaröarbær hefur til úthlutunar nokkrar lóöir fyrir atvinnuhúsnæöi á svæöi austan Reykjanesbrautar og eru þær nú þegar byggingarhæfar. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræöings, Strandgötu 6, þar meö taliö um gjöld og skilmála. Umsóknum skal skila á sama staö eigi síöar en 20. september nk. Eldri umsóknir þarf aö endurnýja. Bæjarverkfræðingur. Manntalsþing Manntalsþing í ísafjaröarsýslu fyrir áriö 1984 veröa háð sem hér segir: Fyrir Auökúluhrepp aö Auðkúlu fimmtudag- inn 13. sept. kl. 9.00. Fyrir Þingeyrarhrepp í Ráöhúsinu á Þingeyri sama dag kl. 11.00. Fyrir Mýrahrepp í Barnaskólanum á Núpi sama dag kl. 16.00. Fyrir Flateyrarhrepp í Félagsheimilinu á Flat- eyri föstudaginn 14. sept. kl. 9.00. Fyrir Mosvallahrepp aö Holti sama dag kl. 13.00. Fyrir Suöureyrarhrepp í Félagsheimilinu á Suöureyri sama dag kl. 15.00. Fyrir Súðavíkurhrepp í Félagsheimilinu í Súöa- vík mánudaginn 17. sept. k. 10.00. Fyrir Ögurhrepp í Ögri sama dag kl. 13.00. Fyrir Snæfjallahrepp aö Bæjum þriðjudaginn 18. sept. kl. 11.00. Fyrir Nauteyrarhrepp að Nauteyri sama dag kl. 14.00. Fyrir Reykjarfjaröahrepp í Reykjanesi sama dag kl. 16.30. Á manntalsþingunum verður fjallaö um inn- heimtu opinberra gjalda, þinglýsingar og af- lýsingar, friölýsingar æöarvarps og selalagna og málefni sýslunefndar. 6. september 1984, Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Tannlæknastofa Hef opnaö tannlæknastofu á Grensásvegi 44. Opnunartími milli kl. 8—17. Sími 686695. Egill Kolbeinsson, tannlæknir. Lóðaúthlutun Eftirtaldar lóöir í Kópavogi eru lausar til um- sóknar: Undir einbýlishús aö Álfatúni 8 og 10 og Marbakkabraut 18. Raöhúsalóö aö Sæ- bólsbraut 51. Umsóknareyöublöö eru afhent á skrifstofu Bæjarverkfræöings í félagsheimilinu aö Fannborg 2, milli kl. 9.30 og 15.00. Þar eru einnig veittar upplýsingar um úthlutunar- skilmála. Bæjarverkfræðingur. Hríseyingar — Hríseyingar Hríseyingamót veröur haldiö laugardaginn 6. okt. 1984 í félagsheimili Kópavogs, miöa- pantanir og uppl. í síma 685370 (Anna) og 666610 (Vallý). Skrifstofa unglinga- heimilis ríkisins og unglingaráögjöfin hafa flutt starfsemi sína aö Garöastræti 16, 2. hæö. Ný símanúmer 19980 og 621270. Skrifstofa unglingaheimil- isins er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 8.30—16.30, þriöjudaga, miövikudaga og föstudaga kl. 8.30—12.30. Unglingaráðgjöfin er opin alla virka daga kl. 8.30—16.30. Orðsending frá Jaröhús- unum við Elliðaár Endurnýjun á leigu geymsluhólfa í Jaröhús- unum er hafin. Þeir, sem óska eftir aö halda sömu hólfum og þeir hafa haft sl. ár, endur- nýi leigusamninga fyrir 25. september, á skrifstofu Grænmetisverslunar landbúnaöar- ins, Síðumúla 34, á skrifstofutíma. Grænmetisverslun landbúnaðarins. Aðtakarétta ákvMon ívenhmognðsldptum... krefst haldgóöra upplýsinga um alla þætti málsins. Þegar kylfa er látin ráöa kasti er tekin óþarflega mikil áhætta. Mistök kosta fé og fyrirhöfn. Meö öflun allra fáanlegra upplýsinga og úr- vinnslu þeirra vinnst allt í senn: Heildarsýn yfir þróun, úttekt á stööunni í dag og rökstudd spá um framtíðina. Takiö ekki óþarfa áhættu. Meiriháttar ákvöröun verðskuldar vönduö vinnubrögð. Viö önnumst hvers konar upplýsingaöflun og úrvinnslu á sviöi verslunar og viöskipta. Framras >^SKPl)^CNUSrARB<SrR«ffW)Qjðr HM<+mkrm*rm.nhmð,l.8852X Frá innheimtu Bessastaðahrepps Þann 1. september var 2. gjalddagi útsvars- og aöstööugjalda 1984. Þann 15. september nk. veröa reiknaðir dráttarvextir á öll þau gjöld sem þá veröa í vanskilum. Eftir 15. september veröur gert lögtak hjá þeim aöil- um sem ekki hafa gert full skil á fyrirfram- greiöslu útsvars 1984 og fasteignagjöldum. Vinsamlegast gerið skil svo komast megi hjá frekari kostnaöi. þjónusta Heildsöluálagning Leysum út vörur og tollafgreiöum gegn heild- söluálagningu. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „P — 3755“. Húsbyggjendur — verktakar! Til leigu múrfleygar, múrfræsarar, hitablás- arar, hjólbörur, vatnsdælur o.fl. HÖFÐALEIGAN áhalda- og vélaleíga FUNAHÖFÐA 7, Sl'MI 686171. 16 mm kvikmyndir Senn eru liöin 50 ár frá 1. sjómannadeginum í Reykjavík. Áætlað er aö gera kvikmynd um daginn. Þeir sem eiga kvikmyndir frá sjó- mannadeginum eru góöfúslega beönir aö hafa samband við Grétar Hjartarson í símum 38150 eöa 31714. Laugarásbíó. Fulltrúaráð sjómannadagsins. 151 Garðabær — ^ íbúðarhúsalóöir Bæjarstjórn Garöabæjar auglýsir eftir um- sóknum í íbúöarhúsalóðir viö Löngumýri, (Hofsstaöamýrasvæöi). Lóöir þessar eru 18 einbýlishúsalóöir og 16 raðhúsalóöir. Uppl. um skilmála og fleira veitir starfsfólk bæj- arskrifstofu. Umsóknum skal skilaö á skrif- stofu Garöabæjar, Sveinatungu viö Vífils- staðaveg, fyrir 12. sept. Til leigu Sjálfstætt iönaöarhúsnæöi í Breiöholti, 70—90 fm, meö sér hita og rafmagni. Uppl. í síma 71425. Lögmaður Til leigu er herb. á lögmannsstofu á góöum staö. Ennfremur sameiginleg afgreiösla eftir nánara samkomulagi. Ahugasamir skili um- sókn merkt: „Lögmannsstofa — 2826“ eigi síöar en 13. september nk. Verslunarhúsnæði við Laugaveginn til leigu Verzlunarhúsnæðið er 33 m2, meö stórum útstillingarglugga, á hornlóö, miösvæöis viö Laugaveginn. Uppl. gefur Endurskoöun- arskrifst. Ólafs J. Ólafssonar sf., sími 20550. Skrifstofuhúsnæði til leigu á góöum staö í bænum. Uppl. í síma 621540 virka daga milli kl. 9 og 5. Skrifstofuhúsnæöi Til leigu 2 góö skrifstofuherb. í miöborginni ásamt sameiginlegri afgreiöslu og kaffistofu. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „H — 2017“ fyrir föstudagskvöldiö 14. september. Bíll óskast Vil kaupa bíl skoðaðan ’84 gegn staögreiöslu kr. 10.000. Uppl. í síma 27951.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.