Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.09.1984, Blaðsíða 52
56 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRE famarkaður HUSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUP OG SALA VEÐSKULDABRÉFA SIMI 687770 Símatími kl. 10—12 oa kl. 15—17 Tvœr stúlkur frá ísafirði óska eftir íbúð. Fyrir- tramgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 28947 é mánudag. Húsnæöi óskast Sálfræöingur viö Landspítalann óskar eftir 2ja herb. ibúö strax. Uppl. í sima 610316. kennsla ; . A 44 aAA..... Skiöadeild Fram Þrekæfingar byrja 4.9. þriöju- daga og fimmtudaga kl. 18.30— 20.00, laugardaga kl. 10.30— 12.00 vlö Laugardals- laug. Þjálfari Guömundur Gunn- laugsson, s. 78313. Skíöadeild Fram. —y~r~ vy ýmislegt Kaupi bækur Heil sófn og stakar betri bækur. Met fyrir skipta- og dánarbú. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, Reykjavík. Sími 29720. Dagsferöir sunnudag- inn 9. sept. 1. Kl. 8.00 Þórsmörk. Stansaö góöa stund i Mðrkinni. Enn er hægt aö fara í berjamó. Verö 500 kr. Fararstj. Tómas Óskarsson. 2. Kl. 9.00 Línuvegurinn, öræfin heilla. Uxahryggir — Gullfoss. Góö færö. Fararstjóri: Nanna Kaaber. Verö 650 kr. 3. Kl. 10.30 Grindaekaröaleiö — Vesturásar. Gömul þjóöleiö í Selvoginn. Verö 350 kr. 4. Kl. 13.00 Herdisarvík — Strandarkirkja. Létt ganga um sérstæöa hraunströnd. Verö 350 kr. Fritt í feröirnar fyrir börn i fylgd fulloröinna. Brottför frá BSi, bensínsölu. Helgarferöir: Haustlíta- og grillveisluferö i Þórsmðrk 14.—16. sept. Gist í Útivistarskálanum Básum og í tjöldum. Gönguferöir f. alla. Ekta Utivistarkvöldvaka. Fararstjórar: Lovisa. Ingibjörg og Kristján. Haustferö é Kjöl 21.—23. sept. Gist í góöum skála miðsvæöis á Kili. Kerlingarfjöll — Hveravellir — Beinahóll ofl. Haustlitaferö f Þórsmörk 21., 23. sept. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, simar: 14606. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 9. sept.: 1. Kl. 09. Svartagil — Hvalvatn — Botnsdalur. Ekiö tíl Þing- valla, gengiö frá Svartagili að Hvalvatni, þaöan niöur i Botnsdal. Verð kr. 350.- 2. Kl. 13. Þyrill (398 m) í Hval- firöi. Verö kr. 350,- Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Frítt fyrir börn í tylgd fullorö- inna. Feröafélag íslands. Hinn árlegi tiltektardagur meö stórkostlegri grillveislu veröur haldinn í Skálafelli sunnudaginn 9. sept. kl. 12.00. Félagar fjöl- menniö. Stjórnin. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld, sunnudags- kvöld kl. 8. Krossinn Almenn samkoma í dag kl. 13.30 aö Álfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferöir 14.—16. sept. 1. Landmannalaugar---lökulgil. Ekiö inn Jökulgil, sem Jökul- gilskvisl rennur um, um Þrengsli og suöur í Hattver. Gist í sælu- húsi Fi í Landamannalaugum. 2. Þórsmörk — haustlitaferó. Gist í Skagfjörösskála. A haustin er einn ákjósaniegasti timinn til feröalaga í óbyggöum. Farmlöa- sala og allar upplýsingar á skrifstofu Fl, Oldugötu 3. Ath.: Brottför er kl. 20 föstudag. Feröafélag islands. Trú og líf Viö erum meö samkomu i Há- skólakapellunni kl. 14.00 i dag. Þú ert velkominn. Trú og líf. Hjálpræöisherinn Kírkjustræti 2 Sunnudag 9.9.: Sunnudaga- skótinn byrjar í dag kl. 14. öll börn velkomin. Kl. 16 er úti- samkoma á torginu, og kl. 20.30 er fagnaöarsamkoma fyrir maj- ór Dagny Tellefsen. Mánudag 10.9. kl. 16 er fyrsti tundur heimilasambandsins (fyrir kon- ur). Veriö hjartanlega velkomin. Nýtt Itf — kristiö samfélag Almenn samkoma veröur i kvöld kl. 20.30 aö Brautarholti 28. Gunnar Þorsteinsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. Handknattleiksdeild Vals Æfingatafla veturinn 1984—1985 2. fl. karla: Þriöjud. 19.40-20.55 Valsheimili Föstud. 19.40-20.30 Valsheimili Þjátfari: Pétur Guömundsson. 3. fl. karia: Þríöjud. 20.55-22.10 Valsheimili Laugard. 14.00-14.50 Valsheimili Þjálfari: Þorbjörn Jensson. 4. fl. karia: Mánud. 19.15-20.30 Valsheimili Laugard. 12.20-13.10 Valsheimlli Þjálfari: Magnús Blöndal 5. fl. karta: Miövikud. 18.00-19.40 Hliðarskóli Laugard. 13.10-14.00 Valsheimili Þjálfari: Theodór Guöfinnsson. 2. II. kvenna: Mánud. 20.30-21.20 Valsheimili Laugard. 10.30-11.30 Valsheimili 3. II. kvenna: Þriðjud. 18.00-19.40 Hliöarskóli Laugard. 11.30-12.20 Valsheimili Þjálfari: Harpa Siguröardóttir. Æfingar hefjast mánudaginn 10. september 1984. Samkoma í kvöld aö Amtmanns- stig 2b kl. 20.30. Ræöumaöur: Egill Grandhagen. Tekiö á móti gjöfum til kristniboðsins. Allir velkomnir. Ath.: Samkoma Maríusystra á þriójudaginn kl. 20.30. ÍOOE8C1 og KFUK Amtmannsstíg 2B Samkoma í kvðld kl. 20.30 á vegum kristniboössambandsins, ræöumaöur Egill Grandhagen. Tekiö á móti gjöfum til kristni- boöslns. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfíu Safnaðarsamkoma kl. 14.00. Ræöumaður Guömundur Mark- ússon. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur Elnar J. Gíslason. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboö óskast í eftirtalda bíla skemmda eftir árekstra: Datsun Sunny árg. 1984 Citroen GSA Pallas árg. 1983 Mazda 929 árg. 1982 BMW 518 árg. 1982 Datsun 280 C árg. 1982 Fiat 125 P árg. 1978 Volvo 142 árg. 1971 Bílarnir veröa til sýnis mánudaginn 10. sept. á Réttingaverkstæði Gísla Jónssonar, Bílds- höföa 14. Tilboöum skal skila fyrir kl. 16 sama dag. ÆflmsíTíiei? TRYGGINGAR ■ 82800 Tiiboð Tilboö óskast í neöanskráöar bifreiöir í því ástandi sem þær eru í. Bifreiðirnar hafa skemmst í umferöaróhöppum. Volvo 144 1974 Subaru 1600 1978 Toyota Carina DL 1979 Fiat 128 1978 BMW 518 1982 VW Golf 1976 Ford Cortina 1971 Daihatsu Rocky 4WD 1984 Bifreiöirnar veröa til sýnis þriöjudag 11. september 1984 í Skipholti 35 (kjallara) frá kl. 9—12 og 13—15.30. Tilboðum óskast skilaö fyrir kl. 17.00 sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf., Laugavegi 178, Reykjavík. Útboö Hagkaup hf. Skeifunni 15, Reykjavík, óskar eftir tilboði í gerö forsteyptra, forspenntra eininga fyrir verslunarhús í Kringlumýrinni í Reykjavík. Helstu magntölur eru eftirfarandi: a) Bitar í verslunarhús samtals um 2.300 m eöa um 250 stk. b) Holplötur í verslunarhús samtals um 20.000 m2 eöa um 2.200 stk. c) Bitar í bílageymslu samtals um 1.570 m eöa um 200 stk. d) Rifjaplötur í bílageymslu samtals um 13.700 m2. Heimilt er aö bjóöa í hluta verksins. Útboös- gögn eru á ensku. Útboösgögn veröa afhent á Verkfræöistofu Siguröar Thoroddsen hf. Ármúla 4, Reykjavík og skrifstofu Hagkaups hf., Lækjargötu 4, Reykjavík frá og meö mánudeginum 10. sept. 1984 gegn 5.000,- kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila til Verkfræðistofu Sig- uröar Thoroddsen hf„ Ármúla 4, Reykjavík fyrir kl. 14.00 föstudaginn 2. nóvember 1984 en þá veröa þau opnuö þar aö viöstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. m jMflMp Verkfræðistofa yfmMW Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, 105 Reykjavík, sími 91-84499. Byggung í Reykjavík óskar eftir tilboöum í létta milliveggi, ýmsar geröir koma til greina. Uppl. gefur Guöbjörn í síma 26609. kennsla Tónlistarskóli Grindavíkur Innritun og móttaka skólagjalda fer fram í skólanum, Víkurbraut 34, dagana 10., 11. og 12. september kl. 17.00—19.00. Skólanefnd Tónlistarskólans. Sænska og norska til prófs í stað dönsku Nemendur í grunnskóla og framhaldsskóla sem vilja læra norsku eða sænsku í staö dönsku eru beönir aö mæta meö stundatöfl- una sína í Miöbæjarskóla sem hér segir. Míövikudag 12. sept. 5. bekkur kl. 17 6. bekkur kl. 18 7. bekkur kl. 18 Fimmtudag 13. sept. 8. bekkur kl. 17 9. bekkur kl. 18 Framhaldsskólanemendur kl. 19. ATHUGIÐ aö kennslan er einungis ætluð nemendum sem hafa undirstööu í sænsku eöa norsku. Námsflokkar Reykjavíkur. TÓNLISTARSKÓLI HAFNARFJARÐAR Innritaö verður nk. mánudag, þriöjudag og miövikudag kl. 1—5. Eftir þaö veröur skrifstofan opin á morgnana kl. 9—12 daglega. Skólasetning veröur laugardaginn 15. sept. í Hafnarfjaröarkirkju kl. 2. Skólastjóri. Kennsla í píanóleik Helga Brynjólfsdóttir Tulinius, Freyjugötu 36, sími 10333.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.