Morgunblaðið - 09.09.1984, Side 71

Morgunblaðið - 09.09.1984, Side 71
10.52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. SEPTEMBER 1984 75 NÝTT POPPBLAÐ l.tbl. poppblaðsins Hjáguð er komið út. I því er að finna m.a. opnuviðtal við Einar örn Bene- diktsson söngvara Kukls, umfjöll- un um rás 2, kynningu á hljóm- sveitinni Kiss, nákvæma lýsingu á Michael Jackson, grein um Presley o.fl. Þá eru í blaðinu vinsældalistar, plötudómar, rokkhljóð, poppfrétt- ir og fleira. Poppblaðið Hjáguð er 32 síður. Ritstjóri er Jens Kr. Guðm. og út- gefandi er ÓP-útgáfan. (Úr rrélUtilkynningu) Regnboginn: Varúlfssaga REGNBOGINN hefur tckið til sýn- ingar bandarísku kvikmyndina „Varúlfssaga" eftir John Elder. Myndin gerist í Mið-Evrópu um miðja nítjándu öld. Banhungraðir úlfar í ætisleit ráðast á hóp fólks og drepa alla nema nýfæddan dreng. Úlfarnir taka ástfóstri við hann og ala hann upp sem væri hann þeirra eigin kynbróðir. Drengnum er þó bjargað dag einn af veiðimanni, en það reynist honum erfiðara en hann hafði órað fyrir að venja sig að hátt- um mannanna. Leikstjóri er Freddie Francis eri með aðalhlutverk fara Peter Cushing, Hugh Griffith og David Rintouli. SÓLBAÐSSTOFA ÁSTU B. VILHJÁLMSDÓTTUR Grettisgötu 18, sími 28705. Opið: Virka daga frá kl. 7—23.30 Laugardaga 9—19 Sunnudaga 9—19 Slakió á á sólbekknum látiö streit- una liöa úr ykkur með Ijúfri tónllst úr headphone. Eftir sturtubaóió getið þiö valiö úr fjölbreyttu úrvali af snyrtivörum (Baölína) og haft afnot af blásara og krullujárni. Er- um með extra breiöa sólbekki meö sérstökum andlitsljósum. Og enginn þarf að liggja á hliöinni. Ávallt heitt á könnunni Atti.: Nýjar perur Veriö velkomin Þaklö sem þolir nozölœgt veöuríar Snöggar hitabreytingar, snjór og ís í dag, regn og þíöa á morgun eöa sterkt sólskin. „PLAGAN POPULÁR“ er framleitt til aö standast erfiðustu veöurskilyröi. „PLAGAN POPULÁR" er meöfærilegt og traust þak- og veggklæðningaefni úr galvaniser- uöu stáli meö veðrunarþolinni GAULE ACRYL húö. ;\v5§?5. BYKO Skemmuvegi 2, Kopavogi. Sími 41000. Dalshraun 15, Hafnarfirði. Simi 54411 — 52870. Sími78900 Evrópufrumsýning í Bíóhöllinni Fyndið fólk 2 Grínmyndin sem allir tala um í dag. Ungir sem gamlir sjá þessa frábæru grínmynd. Það titrar allt af hlátri í Bíóhöllinni þessa dagana. Góöa skemmtun! Passaðu þig á földu myndavélinni! Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 —11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.