Morgunblaðið - 24.10.1984, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984
17
5 herb.
með bílskúr
góð efri hæö á besta staö í Hlíöunum meö stórum
bílskúr.
IMmasiniar
Ami SigurpélMon, >. S2SM
Þónr Agnaraaon, a. 77984.
SigurAur Sigftkaaon, a. 30006.
Biðm BaWuraaon Wgtr.
einingahús
úr steinsteypu
byggingariðuan hf Þriðji áfangi
Nú getum viö boöiö þessi vinsælu hús á lóöum sem við vorum aö fá viö
Fannarfold i Grafarvogi. Fyrstu tveir áfangar viö Logafold og Funafold eru
þegar uppseldir og þar eru nú risin fyrstu húsin.
BYGGINGARSTIG:
Tilbúin til málningar aö utan, meö gleri, útihuröum og frágengnu þaki. Lóö grófjöfnuö.
Utveggir meö innsteyptri einangrun, tilbúnir tll málunar aö utan og innan. Rafmagnsrör steypt
i útveggi, en hita- og raflagnir eru undanskildar. Gatnageröar-, byggingarleyfis- og heimæöa-
gjaid fyrir vatn og skolp innifaliö og teikningar til byggingarr afndar fylgja.
VERDSKRÁ:
127 fm hús á einni hæö
147 fm hús á einni hæö
189 fm rishús
189 fm tveggja hæöa hús
kr. 2.150.000,-
kr. 2.350.000,-
kr. 2.500.000,-
kr. 2.550.000,-
AFHENDING:
Byrjar í mars 1985.
Allar fyrirapurnir til aöluaöila.
SÖLUUMBOÐ
ÞINCiIIOLT
Faateígnaaala — Bankaatraati
Sími 29455 — 4 línur
Til sölu
Frostaskjól
Rúmgott fokhelt einbýlishús
meö bilskúr á góöum staö viö
Frosatskjól. Afhendiat I daa-
ember 1984. Stórt óbyggt
avaeói sunnan vió húaið. Teikn-
ing til sýnis. Möguleiki aö taka
góöa íbúö upp í kaupin. Einka-
aala.
Laxakvísl
Rúmlega 200 fm raöhús á 2
hæöum og ca. 40 fm bílskúrs-
plata fylgir. Húsið afhendist
fokhelt í nóv./des. 1984. Gott „
húa á góóum atað. Teikning til
sýnis. Verð 2,2 millj. Einkaaala.
íbúðir óskast. Eigna-
skipti.
Hef góöa kaupendur aö ýmsum
stæörum og geröum íbúöa og
húsa. Eignaskipti oft möguleg.
Mig vantar t.d.:
1. 3ja eða 4ra harb. íbúó á góö-
um staö í Reykjavík. Kaupand-
inn biöur meö peningana.
Heimahverfiö og grennd æski-
legt.
2.3ja aóa 4ra harb. íbúö á góö-
um staö i Reykjavik. Þarf aö
vera á fyrstu hæö eöa í lyftu-
húsi. HÆgt aö láta i staöinn
4ra—5 herb. ibúö í Háaleitis-
hverfi.
Árni Stelánsson hrl.
Málflutningur. Faateignaaala.
Suöurgðtu 4. Simi 14314.
Kvöldafmi: 34231.
Áskriftarsiminn er 83033
sparifiáreigenda
• •
Oryggislykill 1: Besta ávöxtun bankans.
Nú 26,75% ársávöxtun.
Kaskó-reikningurinn hefur þrjú vaxtatímabil á ári:
1. janúar til 30. apríl, 1. maí til 31. ágúst og
1. september til 31. desember.
Sé Kaskó-reikningurinn án úttektar heilt vaxtatímabil,
reiknast uppbót á vaxtainneign, sem samsvarar bestu ávöxtim
sparifjár hjá bankanum á því tímabili.
Ef lagt er inn á Kaskó-reikning eftir að vaxtatímabil er
hafið og reikningurinn er síðan án úttektar næsta tímabil á
eftir, reiknast vaxtauppbót allan spamaðartímann.
• •
Oryggislykill 2: Vörn gegn verðbólgu.
Samanburður á kiörum verðtrvggðra og
óverðtrvggðra reikninga er framkvæmdur mánaðarlesa.
Ef verðbólga eykst og verðtryggðir reikningar gefa bestu
ávöxtun, þá fær Kaskó-reikningurinn sjálfkrafa þá ávöxtun.
Engin fyrirhöfn eða flutningar á milli reikningsforma.
• •
Oryggislykill 3: Engin binding.
Innstæða Kaskó-reiknings er alltaf laus til útborgunar
án uppsagnar á reikningi. Ef tekið er út á vaxtatímabili fellur
vaxtauppbót niður það tímabil en innstæðan heldur
sparisjóðsvöxtum eftir sem áður. Kaskó-reikning má stofna
og leggja inn á hvenær sem er.
Bankastræti 5 Húsi verslunannnar, nýja miðbænum Umferðarmiðstöðinni v/Hringbraut Laugavegi 172
Grensásvegi 13 Arnarbakka 2 Vatnsnesvegi 14. Keflavik Þverholti, Mosfellssveit