Morgunblaðið - 24.10.1984, Page 35

Morgunblaðið - 24.10.1984, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 24. QKTÓBER 1984 35 Lögreglan lokar útvarpsstöðvum (Ljósm. Eiríkur Ingólfsson.) Rann.sóknarlögrcglumenn hafa senditæki Frjáls útvarps á brott með sér úr Austurbrún 2 í Reykjavík miðvikudaginn 10. október klukkan 17.30. Skömmu eftir hádegisfréttir mánudaginn 1. október var lesin það tilkynning í Ríkísútvarpið um að út- sendingum þess væri lokið. Ástæðan var sú að útvarpsmenn fengu ekki frekar en aðrir, sem boðað höfðu verkfall hjá ríkinu frá og með 4. október, greidd laun nema þrjá fyrstu dagana í október. Með lokun útvarpsins hætti skipuleg fjölmiðlun í landinu, blöð höfðu ekki komið út frá 10. september vegna verkfalls bókagerðarmanna. Milli klukkan 21.30 og 22.00 að kvöldi 2. október hóf útvarpsstöð, sem kallaði sig Frjálst útvarp, að senda í Reykjavík og nágrenni og að kvöldi 3. október hóf síðan Fréttaútvarpið, sem starfs- menn DV ráku, sendingar. Báðum þessum stöðvum var lokað með lög- regluvaldi síðdegis miðvikudaginn 10. október. Þær náðu til Reykjavfk- ur og nágrennis. Eftir lokun þeirra heyrðist í hluta Reykjavíkur í stöð sem kallaði sig Samtíðina og var henni lokað af lögreglunni 11. okt- óber. Víða um land settu menn á fót útvarpsstöðvar. Þá var skipulögð dreifing á fréttum á myndböndum meðal annars í kapalkerfum sem ná til heilu byggðarlaganna úti á landi. Morgunblaðið sneri sér til Jón- atans Sveinssonar, saksóknara, og spurðist fyrir um afskipti embætt- is ríkissaksóknara af frjálsu út- varpsstöðvunum. Jónatan sagði, að 5. október hefði rikissaksókn- ara borist bréf frá Andrési Björnssyni, útvarpsstjóra. f bréf- inu hefði meðal annars staðið: „Frá miðvikudeginum 3. þ.m. hafa tvær útvarpsstöðvar starfað ólög- lega í Reykjavík. Samkvæmt upp- lýsingum Póst- og símamála- stjórnar er önnur þeirra starfrækt að Háaleitisbraut 1 hér í bæ, en hin er rekin að Smiðjuvegi 7 undir nafninu Fréttaútvarp." Þá hefði bréfinu verið áréttað að Ríkisút- varpið hefði einkarétt á að senda út útvarpsefni og þess krafist að málið yrði tekið til opinberrar rannsóknar. Jónatan Sveinsson sagði: „8. október skrifuðum við Rannsókn- arlögreglu ríkisins og henni var sent kærubréfið og lögðum fyrir rannsóknarlögregluna að hefjast handa um opinbera rannsókn á þessum kæruefnum. Síðan voru í þessu bréfi lögð á ráðin með hvaða hætti rannsóknin skyldi fara fram. Lagt var fyrir Rannsókn- arlögreglu ríkisins að afla í þágu rannsóknar málsins dómsúrskurð- ar um heimild til að leggja hald á þann tækjabúnað, sem rannsóknin kynni að leiða í ljós að notaður hefði verið til hinna ætluðu, ólög- legu útsendinga á útvarpsefni. Þetta þýddi að fengist dómsúr- skurður í þá veru yrðu útvarps- sendingar stöðvaðar jafnframt því sem hald yrði lagt á tækin." Jónatan sagði að Fréttaútvarpið hefði kært dómsúrskurðinn til Hæstaréttar. Sú kæra frestaði þó ekki framkvæmd úrskurðarins og var lagt hald á tækin og þar með stöðvuð útsending sídegis 10. október. Ekki er endanlega fallinn úrskurður um kæru Fréttaút- varpsins í Hæstarétti. Lagt var hald á senditæki Frjáls útvarps, sem í bréfi útvarpsstjóra er kennt við Háaleitisbraut 1, i Austurbrún 2 en Fréttaútvarpsins í húsakynn- um DV í Síðumúia. Jónatan Sveinsson hafði ekki meira um þessi mál að segja að svo stöddu. Rannsóknarlögreglan sendir ríkissaksóknara málið að lokinni rannsókn sinni og verða þá frekari ákvarðanir teknar. Eftir lokun Frjáls útvarps og Fréttaútvarpsins heyrðist í þriðju útvarpsstöðinni, sem hét Samtíð- in, í hluta Reykjavíkur og í sam- ráði við embætti ríkissaksóknara var aflað dómsúrskurðar um að leggja hald á tæki stöðvarinnar. Hann féll á þann veg og var stöð- inni lokað fimmtudaginn 11. okt- óber. Þessi stöð var í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Erla Jónsdóttir, deildarstjóri hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins, sagði rannsókn málanna lokið og yrðu niðurstöður sendar ríkissak- sóknara á næstu dögum. Kallaði rannsóknarlögreglan Ellert B. Schram, forsvarsmann Fréttaút- varpsins fyrir sig, og Einar Gunn- ar Einarsson, forsvarsmann Sam- tíðarinnar, en Kjartan Gunnars- son, talsmaður félags um frjálst útvarp, bauð Rannsóknarlögreglu ríkisins aðstoð við rannsókn máls- ins. Erla Jónssdóttir sagði aö í framhaldi af yfirheyrslum og skýrslugjöf hefði Rannsóknarlög- regla ríkisins gert kröfu í Saka- dómi Reykjavíkur um að heimilað yrði að leggja hald á senditæki út- varpsstöðvanna. Þær kröfur hefðu verið teknar til greina og í fram- haldi af því fór fram húsleit og lagt var hald á tækjabúnaðinn sem notaður var til útsendinga út- varpsefnis. Fyrirliggjandi í birgðastöð PLOTUR (ALMg3) Sæ- og seltuþolnar. Hálfhart efni í þykktum frá 0.8 mm -10 mm. Plötustærðir 1250 mm x 2500 mm. SINDRA STALHF Borgartúni 31 sími 27222 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 204 Október 1984 Kr. Kr. ToU- Ein. KL 09.15 Knup Sala gcngi lDollari 33,620 33,720 335» ISLpund 40,487 40,607 41,409 1 Kan. dollari 25,498 25574 25535 IDönskkr. 3,0366 3,0457 3,0285 INorakkr. 3,7862 3,7975 3,7916 ISmskkr. 33681 35797 35653 1 KL mark 53663 55820 55764 1 Fr. frankí 35790 35896 35740 1 Bdg. franki 05429 05445 05411 1 S». franki 135373 135770 135867 1 HolL jjllini 9,7351 9,7640 9,7270 lV+.mark 10,9823 115149 10,9664 1ÍL lira 0,01774 051779 0,01761 1 Anstnrr. sck. 15626 15673 15607 1 PorLescndo 05056 05062 05073 1 SjL pcseti 0,1948 0,1954 0,1959 1 JajLjen 0,13633 0,13674 0,13535 I frakt pund 33,973 34,074 33,984 SI)R. (SéreL drátUn.) 335264 33,4254 Beig.fr. 05365 05381 INNLÁNSVEXTIR: Spahtjóösbakur______________________17,00% Sparitjódireikningar meö 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 20,00% Búnaöarbankinn............... 20,00% Iðnaöarbankinn............... 20,00% Landsbankinn................. 20,00% Samvinnubankinn.............. 20,00% Sparisjóðir.................. 20,00% Utvegsbankinn................ 20,00% Verrtunarbankinn............. 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn................ 24,50% lönaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sþarisjóöir.................. 24,50% Útvegsbankinn................ 23,00% Verziunarbankinn.............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsöan + bónus 1,50% lönaðarbankinn'*............. 24,50% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn............... 26,00% Innléntskírteini: Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir....................2450% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 24,50% Verötryggöir reikningar miöað viö lántkjaravísitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 3,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sþarisjóöir................... 0,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 5,50% Búnaóarbankinn................ 6,50% lönaöarbankinn................ 5,00% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóöir................... 5,00% Samvínnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus tðnaöarbankinn1*.............. 6,50% Ávímm- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar....... 15,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Búnaöarbankinn................12,00% Iðnaöarbankinn................ 124»% Landsbankinn.................. 124»% Sparisjóöir.................. 12,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar..... 124»% — hlaupareikningar..........9,00% Útvegsbankinn................. 124»% Verzlunarbankinn...............124»% StjönMirMkningar. Alþýöubankinn2*............... 8,00% Sifnlán — htimilitlén — piútléntr.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóóir................... 204»% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verztunarbankinn.............. 234»% Sparisjóðir.................. 23,00% Útvegsbankinn..................23,0% Kaskö-raikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tima. Spariveltureikningar. Samvinnubankinn.......... .... 20,00% Innlendir gjaldeyrisraikningar. a. innstæöur i Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæóur i sterlingspundum.... 950% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 44»% d. innstæöur í dönskum krónum_____ 9,50% 1) Bónus graiðist til viðbótar vðxtum á 0 mánaöa raikninga sam akki ar takiö út af þegar innstaöa ar laus og raiknast bónusinn tvisvar á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar aru varötryggöir og t geta þeir som annaö hvort oru oidri on 94 ára aða yngri an 16 ára stofnað sUka raikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, torvsxtir Aiþýðubankinn................. 234»% Búnaöarbankinn................ 234»% lönaöarbankinn............... 24,00% Landsbankinn.................. 234»% Sparisjóöir.................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 234»% Utvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn.............. 244»% Viöskiptsvixlar, lorvextir Alþýöubankinn................. 244»% Búnaðarbankinn................ 244»% Landsbankinn__________________ 244»% Útvegsbankinn................. 234»% Yfirdráttarián al hlauparaikningum: Alþýöubankinn................. 254»% Búnaöarbankinn................ 244»% lónaóarbankinn................ 294»% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóöir................... 254»% Útvegsbankinn................ 26,00% Verziunarbankinn............. 25,00% Endurseljanieg lán tyrir framleiðslu á innl. markaö.... 194»% lán i SDR vegna útflutningsframl.10,25% Skuldabrát, almenn: Alþýöubankinn--------------- 26,00% Búnaöarbankinn................ 254»% Iðnaöarbankinn................ 264»% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóöir....................2«4»% Samvinnubankinn_______________ 264»% Útvegsbankinn_________________ 254»% Verzlunarbankinn............. 26,00% Viöskiptaakuldabráf: Búnaöarbankinn............... 28,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................. 284»% Verzlunarbankinn............. 28,00% Varötryggö lán í allt aö 2V4 ár Alþýöubankinn.................. «4»% Búnaöarbankinn________________ 8,00% lönaöarbankinn................. 94»% Landsbankinn.................. 84»% Samvinnubankinn................ 84»% Sparisjóöir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn.............. 8,00% lengur en 2% ár Alþýóubankinn................ 10,00% Búnaöarbankinn................ 9,00% lónaöarbankinn.................104»% Landsbankinn__________________ 104»% Samvinnubankinn............... 104»% Sparisjóöir................... 104»% Útvegsbankinn.................. 94»% Verzlunarbankinn.............. 9fi0% VanskHavsxtir--------------------- 2,75% Ríkisvíxlar: Rikísvixlar eru boönir út mánaóariega. Meöalávöxtun ágústútboös.............2530% Lífeyrissjóðslán: Ltfeyrissjóöur starfsmanna rfkiaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísltölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verió skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef etgn sú, sem veö er i er Iftllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lónstímann. Lrfeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en tyrir hvem ársfjóröung umtram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz s|óösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaölld bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krönur á hverjum árs- fjóröungl, en eftir 10 ára sjóösaölid er lánsupphæöln oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvem ársfjóröung sem Iföur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum Hötuöstóll tónsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöln ber nú 7% ársvexti. Lánstímlnn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrtr okt. 1984 er 929 stig en var fyrir sept. 920 stlg. Hækkun milll mánaöanna er 0,98%. Miöaö er viö vísitöluna 100 í júnf 1979. Byggingavfsitala fyrtr okt. til des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö vlð 100 í janúar 1983. Handhataskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.