Morgunblaðið - 24.10.1984, Síða 38

Morgunblaðið - 24.10.1984, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Afgreiðsla Stúlka óskast strax í afgreiöslu o.fl., þarf aö geta unniö sjálfstætt. Vinnutími frá kl. 8—1. Upplýsingar á staönum. Þvottahúsið Grýta, Nóatúni 17. Sölumaður Óska eftir að komast í samband viö sölu- mann sem getur tekiö aö sér aö selja óekta skartgripi gegn prósentum. Há sölulaun. Hringiö í síma 54295. Sölumaður óskast strax. viö eina af elstu fasteignastof um borgarinnar. Óvenju há söluprósenta í boöi fyrir færan sölumann, helst reyndan. Ágæt vinnuskilyröi. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf ásamt afritum af prófskírteinum og meðmæl- um eöa ábendingu um meðmælendur sendist augld. Mbl. fyrir kl. 17.00 nk. föstu- dag merkt: „Sölumaður — 1449“. Njarðvík — forstöðumaður Njarövíkurbær auglýsir eftir forstööumanni viö dagheimiliö í Innri-Njarövík. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 3. nóvember 1984. Bæjarstjóri Njarövíkur. Saumastörf Óskum eftir aö ráöa saumakonu til starfa strax, allan eöa hálfan daginn. Bónusvinna. Allar uppl. g^fur verkstjóri á staðnum. DÚKUR HE Óskum aö ráöa til starfa sjóntækjafræöing sem fyrst. Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi, Skeifunni 15, (ekki í síma). HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Sölufólk Viö leitum aö hressu og duglegu sölufólki í kvöldvinnu í skamman tíma, tekjumöguleikar. Uppl. veitir Lilja Hrönn í dag og næstu daga milli kl. 10 og 13 á skrifstofunni. Fjölnir hf. útgáfufélag Höfðabakka 9, 110 Reykjavík Símar: 91-687474 og 687479. Viðskiptafræðingur Ungur viöskiptafræöingur meö framhalds- nám í Þýskalandi óskar eftir vinnu. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „V — 3720“. Skrifstofustarf Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Reynsla nauösynleg. Uppl. ekki gefnar í síma. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Laugavegi 164. Vantar menn Viljum ráða menn til starfa helst vana kolsýrusuðu. Upplýsingar hjá verkstjóra Grensásvegi 5. Fjöörin hf. Fataverslun í miöbænum óskar eftir starfskrafti strax, hálfan daginn frá 1—6. Æskilegur aldur 30—50 ár. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 28. október merkt: „Kven- fatnaður — 1448“. Garðakaup sf. óskar eftir starfsfólki í nýja stórverslun sem væntanlega opnar í desember í Garðabæ. Óskaö er eftir kjötiönaöarmeistara, mat- reiöslumanni, starfsfólki í kjötvinnslu, af- greiöslufólki, lagermanni og ræstingafólki. Upplýsingar í kjörbúö Garöabæjar, Lækjarfit 7, sími 52212 og í síma 44773. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar fundir —- mannfagnaöir Lögfræðingar Lögfræöingafélag íslands og lagadeild Há- skóla íslands efna sameiginlega til fundar í dag, miövikudag 24. október, í stofu 101 í Lögbergi kl. 17.15. W.E. von Eyben, fyrrv. prófessor frá Dan- mörku heldur fyrirlestur sem hann nefnir „Offentlig — privat ret“. Allir lögfræöingar eru hvattir til aö mæta. Lögfræöingafélag íslands Samband veitinga- og gistihúsa heldur aöalfund í Skíöaskálanum, Hveradöl- um 1. nóvember nk. Rútuferö veröur frá Hótel Esju, bílastæöi bak viö húsiö, kl. 11.00. Þátttaka óskast tilkynnt í símum 27410 eöa 621410 fyrir hádegi í síöasta lagi mánudag- inn 29. nóvember. Stjórnin. Húnvetningar Vetrarfagnaður félagsins veröur haldinn laugardaginn 27. okt. aö Hverfisgötu 105, (risinu). Fagnaöurinn hefst meö félagsvist kl. 21. Dansaö til kl. 2. Fjölmennum. Skemmtinefnd HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN IjM.'FAsx H.l R '?800 Jólaföndurnámskeiðin eru aö hefjast. Tuskubrúöugerö 30. okt. Prjónatækni 1. nóv. Dúkaprjón 5. nóv. Myndvefnaöur 13. nóv. Barnafatasaumur 14. nóv. Vefnaöur 14. nóv. Innritun aö Laufásvegi 2. ýmislegt Frítt — Frítt — Frítt Myndbandabæklingur sendist til þín frítt. Skrifiö til: l/S Minivideo, Helgenæsvej 64, 4700 Næstved, Danmark. Þak-Syllan Þak-Syllan verndar þakrennur og þakrennu- bönd. Þak-Syllan kemur í veg fyrir aö klaka- brynja renni fram af þaki og valdi tjóni. Póstsendum. Símar 91-23944. Til sölu Til sölu eru úr þrotabúi Hjólbaröasólunarinn- ar h/f (Bandag) eftirtaldir munir: 1 stk. Collmann Ðuffer 1 stk. blásari 1 stk. Collmann álagningavél 1 stk. ballansvél Schenk 9 stk. heitsólunarpressur, teg. Brunotte og Niemeyer 1 stk. gufuketill, teg. Rafha. Dekkjamót og rekkar fyrir dekk. Skilrúmsein- ingar fyrir skrifstofu ásamt boröum, hillum og skúffum. Skrifborö, skjalaskápar, tölva (Sup- erbrain), prentari fyrir tölvu (Epson), reikni- vélar, stólar, peningaskápur (Merlin) og ým- islegt fleira. Ofangreindir munir veröa til sýnis aö Duggu- vogi 2, Reykjavík, föstudaginn 26. október 1984 milli kl. 14 og 16. Nánari upplýsingar í símum 91-18366 og 91- 28138. Lögfræöiskrifstofa Sigurmars Albertssonar, Klapparstíg 27, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.