Morgunblaðið - 24.10.1984, Síða 43

Morgunblaðið - 24.10.1984, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984 43 Um daginn komu þeasar dömur í skrifstofu Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands með rúmlega 600 kr. en það var ágóði af hlutaveltu sem þær héldu til styrktar RKÍ. — Þær heita Rósa Magnúsdóttir, Guðný Steinsdóttir, Sigríður Guðmunda Ólafsdóttir og Þórgunnur Jóhannsdóttir. ’ hJíTfneijmj 'fj "jtLT IM Þessir ungu sveinar héldu hlutaveltu til ágóða fyrir „Sundlaugasjóð" endur- hæfíngardeildar Borgarspítalans og söfnuðu tæplega 220 krónum. Þeir heita Markús Már, Reynir Lyngdal Sigurðsson og Stefán Gunnarsson. Þetta harðsnúna lið efndi til hlutaveltu til ágóða fyrir Krabbameinsfélag íslands og söfnuðu 575 krónum á hhitaveltu sem þeir efndu til, en þeir eiga allir beima í Breiðholtshverfí. — Þeir heita: Pétur Viðar Kristjánsson, Jón Arnar Jónsson, Guðmundur Fannar Kristjánsson og Sigurður Arnar Jónsson. HELSTU MAL PAJERO 2ja d. PAJERO SUPER W HJOLAHAF 2S50 2695 HEILDARLENCD 3920 4600 BREIDD 1680 1680 VECHÆÐ 235 235 HÆÐ 1880 1965 EICIN ÞYNCD 1395 1620 * gar^four Wheel D&m HWD pajero styttri gerd, fáanlegur með Turbo-dieselvél IhIHEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 FJÖLHÆFASTA FARARTÆKIÐ Á LANDI PAJERO SUPER WAGON Hinn vinsæli lúxusjeppi MITSUBISHI KÆRIRÐU ÞIG UM LÁGA RAFMAGNSREIKNINGA? OSRAM Ijós og lampar eyða broti af því rafmagni sem venjuleg Ijós eyða og lýsa þó margfalt meira. OSRAM flúorsent Ijós eyða 11 wöttum þegar þau bera 75 watta birtu. Svo endast þau miklu lengur. OSRAM DULUX ” handhægt Ijós þar sem mikillar lýsingar er óskað. Mikið Ijósmagn, einfalt í uppsetningu og endist framar björtustu vonum. Rafkaup___________________ Suðurlandsbraut 4 - 105 Reykjavík - Sími 81518 OSRAM LJÓSLIFANDI ORKUSPARNAÐUR OCTAVO 10 13

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.