Morgunblaðið - 24.10.1984, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 24.10.1984, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984 61 Enskir punktar: Todd til Luton Fré Bob Hennmsy, fréttamanni Morgunblaðaina i Englandi. • Colirt Todd, fyrrum landsliðs- maður Englands í knattspyrnu, hefur nú gerst leikmaður Luton Town. Hann kom til félagsins frá Vancouver Whitecaps, þar sem hann lék í sumar. Todd er 35 ára. • David Johnson, sem lék með Ipswich, Liverpool og Everton fyrir nokkrum árum, er nú kominn til Englands frá Bandaríkjunum — þar sem hann lék með Tulsa Roughnecks. Hann mun leika meö Preston North End. • Englendingar munu mæta Bras- ilíumönnum í vináttulandsleik á Wembley-leikvanginum í London miövikudaginn 27. marz. Síöast er liöín léku á Wembley, í maí 1981, komu 75.000 áhorfendur. • Coventry hefur keypt enska landsliðsframherjann Cyrelle Regis frá West Bromwich Albion fyrir 300.000 sterlingspund. Kom salan mjög á óvart — en Regis hefur reyndar ekki komist í Liö Albion aö undanförnu, þar sem Gary Thomp- son hefur leikiö vel í framlínunni. Albion keypti Regis fyrir nokkrum árum á 5.000 pund frá utandeild- arliöinu Hayes — Johnny Giles, framkvæmdastjóri Albion, sá hann þá leika meö liöinu á heimavelli þess viö hliðina á Heathrow- flugvelli. • David Cross, gamla kempan sem m.a. lék meö Coventry, WBA og West Ham á Englandi, áöur en hann hólt til Bandaríkjanna, er kominn aftur yfir Atlantshafsála. Hann hefur veriö lánaöur til WBA. í Bandaríkjunum lék hann meö Vancouver Whitecaps. • Craig Johnston hefur undirritaö nýjan samning viö Englandsmeist- ara Liverpool — hann er kominn frá Astralíu þár sem kona hans ól þeim hjónum barn. Þess má geta aö tátan hefur verið skýrö og hlaut nafniö Chelsea Johnston, en 1. deildarliöið Chelsea haföi elnmitt mikinn áhuga á aö fá Johnston til liös viö sig. • Tveir framkvæmdastjórar voru reknir i ensku knattspyrnunni i vik- unni. Larry Lloyd frá Notts County, sem er á botni 2. deildar og John Hore frá Plymouth. Notts County féll úr 1. deild í fyrra og í vetur hefur liöiö tapaö níu af ellefu leikjum sínum í deild- inni. Jimmy Sirrell mun stjórna liö- inu á næstunni. Plymouth er frægt fyrir að reka framkvæmdastjóra sína — llöiö hefur haft sextán stjóra síöustu tuttugu árin. Meöal þelrra sem sóttu strax um stööuna hjá liöinu voru John Bond, Dave Smith, John Megson, Ken Murphy og Malcolm Allison. Peter Ward semur vel! Fré Bob HonnMsy, fréttamanni MorgunbtaMim i Englandi. Peter Ward, sem til skamma tíma lék knattspymu meö Bright- on og Nottingham Forest á Eng- landi, leikur nú í Bandaríkjunum. Hann er einn margra leikmanna sem seldir hafa veriö fré Van- couver Whitecaps nýlega. Hann geröi samning viö Cleve- land Ohio — sem eingöngu leikur innanhússknattspyrnu. Samning- urinn er til fjögurra ára og fær Ward 500.000 pund fyrir samning- inn. 125.000 pund á ári, en þess má geta að keppnistímabiliö stendur aöeins yfir í sex mánuði. Þessi samningur þykir sýna hversu gífurlegar fjárhæöir mönnum standa til boöa í Bandaríkjunum. Sögulegur leikur Beveren og ÍA: Dómarinn dæmdi slnn FH í 2. umferð FH er komiö í aöra umferö Evr- ópukeppni meistaraliöa í hand- knattleík. Liöiö sigraöi norska liö- ið Kolbotn í báöum leikjum fyrstu umferöar — fyrst 34:16 i Hafnar- firöi og síðan 39:31 í Noregi. Þess má og geta aö FH sigraði á Reykjanesmótinu sem lauk 26. september. Liðiö sigraöi Stjörnuna úr Garöabæ í úrslitum 20:19. Morgunbt»ölö/Frlðþ|ótur • Sveinbjörn Hákonarson skoraöi þrívegis í Evrópuleikjunum gegn belgíska liöinu Beveren — en tvö markanna voru daemd ógild. síðasta Evrópuleik! ÖLL íslensku knattspyrnuliöin sem tóku þátt í Evrópukeppninni í knattspyrnu duttu út í fyrstu umferð. Akurnesingar töpuöu fyrir belgísku meisturunum Bev- eren, KR fyrir QPR frá Englandi og ÍBV fyrir pólska liöinu Wisla Krakow. Leikur Akurnesinga og Belg- anna á Laugardalsvelli er mjög minnisstæöur. Eftir aö Beveren haföi komist í 2:0 náöu Skaga- menn aö jafna 2:2 meö mörkum Karls Þóröarsonar og Sveinbjarn- ar Hákonarsonar. Síöari leiknum tapaöi ÍA hins vegar 0:5 i Belgíu — þó eftir aö Sveinbjörn haföi skor- aöi tvívegis í upphafi leiksins en bæði mörkin dæmdi dómari frá Lúxemborg af — hiö fyrra er Sveinbjörn hljóp uppi sendingu varnarmanns aftur til markvaröar. Sveinbjörn var dæmdur rangstæö- ur! Þess má geta að dómarinn missti réttindi til aö dæma Evrópu- leiki eftir aö eftirlitsdómari þessa leiks haföi gefiö skýrsiu sína. Vestmanneyingar töpuöu 2:4 í Póllandi. Viöar Elíasson og Snorri Rútsson skoruöu mörk þeirra. Þeir töpuöu síöan 1:3 á heimavelli í Eyj- um. Viöar Elíasson geröi þá mark ÍBV. KR-ingar töpuöu 0:3 fyrir QPR í Laugardalnum og 0:4 á Highbury í London. • Colin Todd mun leika meö Luton í vetur. Höröur hættir HÖRÐUR Jóhannesson, leikmaö- ur íslands- og bikarmeistara ÍA, hefur ákveöiö aö hætta aö leika knattspyrnu. Höröur varö sem kunnugt er annar markahæsti leikmaður nýyfirstaöins ís- landsmóts meö átta mörk. Hann er þrítugur aö aldri. Veröhrun! Sængur. Verð áður kr. 1.395. Verð nú kr. Koddar. Verð áður kr Verð nú kr. Odýr sængurverasett! TnRgn AUSTURSTRÆTIÍO SÍMI 27211 Meira en venjuleg verslun!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.