Morgunblaðið - 24.10.1984, Page 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. OKTÓBER 1984
Bjami leikmaður
íslandsmótsins 1984
BJARNI Sigurðsson, markvörður islands- og bikar-
meistara ÍA og landsliðsins, er knattspyrnumaður Morg-
unblaðsins 1984. Hann varð stigahæstur í einkunnagjöf
blaðsins í sumar — hlaut 6,94 í meðaleinkunn úr leikjun-
um 18. Það fer ekki á milli mála aö Bjarni er besti
knattspyrnumaöur landsins — því knattspyrnumenn
sjálfir, leikmenn 1. deildar, eru sammálá íþróttafrótta-
mönnum Morgunblaðsins. Bjarni var kjörinn knatt-
spyrnumaður ársins af þeim — og hlaut hann verðlaun
af því tilefni í lokahófi félags 1. deildarleikmanna á dög-
unum.
Þaö var mjótt á mununum i ein-
kunnagjöf Morgunblaösins aö
þessu sinni. Bjarni fékk 6,94 í
meöaleinkunn eins og áöur sagöi
og í ööru sæti var félagi hans í
Akranesliöinu, Karl Þóröarson,
meö meöaleinkunnina 6,92 úr 12
leikjum.
í þriöja sæti voru þrír leikmenn
jafnir meö meðaleinkunnina 6,67.
Þaö voru Árni Sveinsson, ÍA,
Óskar Gunnarsson, Þór, og Ragn-
ar Margeirsson, ÍBK.
Þess mr jeta aö Baldvin Guö-
mundsson, er lék í marki Þórs á
Akureyri síöari hluta mótsins, fékk
meöaleinkunnina 6,86 — en aö-
eins eftir sjö leiki þannig aö hann
telst ekki hlutgengur í keppnina
um titilinn Knattspyrnumaöur
Morgunblaösins.
Erlingur Kristjánsson, KA, fékk
meöaleinkunnina 6,60, og Vals-
mennirnir Guöni Bergsson og
Guömundur Þorbjörnsson voru
báöir meö 6,53. Þorsteinn Bjarna-
son, landsliösmarkvöröur frá
Keflavík, var meö 6,50. Þar með
eru þeir upptaidir sem fóru upp
fyrir 6,50.
Þeir næstu i einkunnagjöfinni
eru eftirtaldir:
Bjarni Sveinbjörnsson, Þór 6,47
Hörður Jóhannesson, ÍA 6,47
Ársæll Kristjánsson, Þrótti 6,47
Þorgrímur Þráinsson, Val 6,44
Valur Valsson, Val 6,44
Ásgeir Elíasson, Þrótti 6,44
Ómar Torfason, Víkingi 6,44
Njáll Eiösson, KA 6,41
Ámundi Sigmundsson, Vík. 6,39
Guömundur Erlingsson, Þrótti 6,39
Guömundur Steinsson, Fram 6,33
Kristinn Helgason, Víkingi 6,29
Grímur Sæmundsen, Val 6,29
Þorsteinn Ólafsson, Þór 6,29
Valþór Sigþórsson, ÍBK 6,28
Jóhann Grétarsson, UBK 6,27
Stefán Arnarson, Val 6,22
Guömundur Kjartansson, Val 6,22
Sveinbjörn Hákonarson, ÍA 6,22
Einar Á. Ólafsson, ÍBK 6,21
Óskar Færseth, iBK 6,20
Ögmundur Kristinsson, Vík. 6,20
Þorsteinn Þorsteinsson, Fram 6,19
Nói Björnsson, Þór 6,19
Siguröur Lárusson, ÍA 6,18
HíUldór Áskelsson, Þór 6,17
Friörik Friöriksson, UBK 6,17
Pétur Arnþórsson, Þrótti 6,17
Heimir Karlsson, Víkingi 6,17
Sverrir Einarsson, Fram 6,17
Sæbjörn Guömundsson, KR 6,13
Þorvaldur Jónsson, KA 6,13
Guömundur Torfason, Fram 6,13
Siguröur Halldórsson, ÍA 6,12
Guöjón Guöjónsson, iBK 6,12
Gunnar Gíslason, KR 6,12
Andri Marteinsson, Víkingi 6,11
Jónas Róbertsson.Þór 6,11
Kristján Jónsson, Þrótti 6,11
Steingrímur Birgisson, KA 6,11
Ingvar Guömundsson, Vai 6,09
Óli Þór Magnússon, Þór 6,07
Sævar Leifsson, KR 6,07
Stefán Jóhannsson, KR 6,06
Hilmar Sighvatsson, Val 6,06
Guöbjörn Tryggvason, ÍR 6,06
Kristinn Guömundsson, Vík. 6,06
Benedikt Guömundsson, UBK 6,00
Guömundur Baldursson, Fram6,00
Lokastaða 1. deildar
LOKASTAÐAN í 1. deild i
knattspyrnu var sem hér segir:
ÍA 18 12 2 4 33:18 38
Valur 18 7 7 4 24:16 28
ÍBK 18 8 3 7 19:22 27
KR 18 6 7 5 20:23 25
Víkingur 18 6 6 6 29:28 24
Fram 18 6 4 8 23:22 22
Þór 18 6 4 8 25:25 22
Þróttur 18 5 7 6 19:19 22
UBK 18 4 8 6 16:19 20
KA 18 4 4 10 23:39 16
Markhæstu menn í deildinni
uróu þessir:
Guömundur Steinss. Fram 10
Höröur Jóhanness. ÍA 8
Hilmar Sighvatss. Val 6
Heimir Karlsson, Vík. 6
Guðmundur Torfason, Fram 6
Bjarni Sveinbjörnss. Þór 5
Ámi Sveinsson, ÍA 5
Kristinn Guömundss. Vík. 5
Péll Ólafsson, Þrótti 5
Ómar Torfason, Vík. 4
Sveinbjörn Hákonars. ÍA 4
Halldór Áskelsson Þór 4
Arnar Friörikss. Þrótti 4
Þorsteinn Siguróss. Þrótti 4
Siguröur Björgvinss. ÍBK 4
Magnús Garöarss. ÍBK 4
Steingrímur Birgiss. KA 4
Hafþór Kolbeinss. KA 4
Hinrik Þórhallss. KA 4
Gunnar Gíslason, KR 4
• Guömundur Steinsson —
markakóngur fslandsmótsins
1984.
• Höröur Jóhannesson skoraði
étta mörk í sumar fyrir ÍA.