Morgunblaðið - 01.11.1984, Síða 25

Morgunblaðið - 01.11.1984, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. NÖVEMBER 1984 25 Sjötta morðið á þjóðarleiðtoga á Indlandsskaga Nýju Delhí, 31. október. AP. INDIRA Gandhi forsaetisráðherra er sjötti þjóAarleiðtoginn á Ind- landsskaga sem hefur verið ráðinn af dögum, síðan Indlandi var skipt 1947. Hindískur öfgamaður skaut frelsishetjuna Mahatma Gandhi til bana í Nýju Delhí 30. janúar 1948. (Hann var óskyldur frú Gandhi.) Fyrsti forsætisráðherra Pakist- ans, Ali Khan, var skotinn til bana á útifundi í Rawalpindi, 16. októ- ber 1981. desh, Mujibur Rahman, og fjöl- skyldu hans á heimili fjölskyld- unnar í Dacca, 15. ágúst 1975. Munkur réð forsætisráðherra Sri Lanka, Solomon Bandara- naike, af dögum 25. september 1959. Andófsmenn úr hernum myrtu annan forseta Bangladesh, Zia Ur-Rahman, 30. maí 1981. Frú Gandhi var lengur við völd en öll hin fórnarlömbin. Hún hafði verið forsætisráðherra í 18 ár að þremur árum undanskildum. Hermenn myrtu forseta Bangla- BLESS Sumargleðin i síðasta Miðasala og borðapantanir í Broadway dagloga aími 77500. Meö ótrúlegum léttleika, frískleika og feikna fjöri hafa Sumargleðigjafar slegið í gegn á Broadway Ekkert væl — tökum líffið með stæl á Sumargleðinni í vetrarbyrjun.____________________________ • Dúndrandi stuð og atemmning á Mataeðill. Broadway föatudaga- og laug- ardagakvöld. "|0™*Jpa bruxeiioise Landaliö akemmtikrafta Ómar Lambahryggur Bombay — Raggi — Maggi — Beaai — framreiddur með beigbaunum, Hemmi aldrei batri en á Broad- blómkáli með ostabraö, parisar- w®V- kartöflum, salati og bernaissósu • Hláturinn lengir lífiö aagöi Þröat- Pönnukökur meö ur Bjarnaaon 87 ára eftir Sumar- sitrónuávaxtamauki og rjóma gleðína á Broadway. ---------------------- Beðið fyrir forsætisráðherranum Nokkur þúsund manns söfnuðust saman fyrir utan sjúkrahúsið þar sem reynt var aö bjarga lífi Indiru Gandhi. Konur grétu og báðu fyrir forsætisráðherranum og margir buðust til að gefa blóð. Það glöddust ekki margir er Indira Gandhi var myrt Þessir shikar í Lundúnum voru þó kampakátir. Símamynd AP. Skeytum hefur rignt til stjórn- valda í Nýju Delhí. Eitt kom frá Jóhannesi Páli II páfa. Sagðist páfi harma mjög verknaðinn sem væri „einn af mörgum óhugnan- legum f heiminum í seinni tíð“. Lýsti páfi miklum áhyggjum af því að vaxandi starfsemi hryðju- verkamanna væri jafnt og þétt að kynda undir ófriðarhættu um heim allan. „Það er ósk mín að indverska þjóðin bregðist við þess- um hræðilega atburði með still- ingu og þroska. Þetta er mikil prófraun fyrir þjóðina,“ sagði páfi. í Washington tók Ronald Reag- an forseti Bandaríkjanna í sama streng og flestir, „Þetta veldur Lundúoum, Nýju Delhf, New Vork og víior. 31 Þjóðarleiðtogar og frammámenn í flestum löndum þriðja heimsins og Vesturálfunnar hafa lýst viðbjóði sínum á morði Indiru Gandhi for- sætisráðherra Indlands og harmað mjög fráfall hennar. Margaret Thatcher forsætisráð- herra Breta sendi skeyti til stjórn- valda í Nýju Delhí þar sem hún lýsti harmi sínum og reiði á garð þeirra afla sem stæðu fyrir slikum hryðjuverkum. „Ég mun ávallt sakna Indiru sem var í senn náinn vinur minn og mikill leiðtogi. Við ræddum oft um vandkvæði þau sem fylgja því að stjórna í þjóðfé- lagi sem samanstendur af mörg- um þjóðarbrotum, skilningur hennar var með ólíkindum og það var jafnan meiri háttar kennslu- stund að ræða við Indiru," sagði frú Thatcher. Elísabet drottning, þjóðhöfðingi Bretlands og sam- veldislandanna allra, sendi einnig skeyti þar sem hún lýsti yfir viðbjóði sínum á morðinu og hryggð sinni að frú Gandhi skyldi vera látin. Tugþúsundir Indverja búa í Bretlandi, þar af 75.000 í einu og sama hverfinu í Lundún- um. Langflestir voru harmi slegn- ir, en fáeinir shikar glöddust og dreifðu sælgæti til hverra sem þiggja vildu. Leiðtogi shika í Bretlandi, Harcharan Singh, sagði að tilræðið hefði reyndar verið bleyðulegt en sannast sagna hefði ráðherrann ekki fengið annað en það sem hún átti skilið. „Það var enginn skortur á shikum sem hefðu viljað standa í sömu sporum og tilræðismennirnir," sagði Singh. október. AP. mér þungum áhyggjum og mikilli sorg,“ sagði forsetinn og fordæmdi morðið. Frá Moskvu barst skeyti sem fordæmdi morðið og frá Pek- ing barst annað þar sem morðið á Indiru Gandhi, „hinum einstæða leiðtoga”, var bæði harmað og for- dæmt. Hvergi féll morðið í góðan ^u’ ***%* i • 'V +****'* ****** Sumargleðin þakkar landsmönnum öllum frábœrar viðtökur á þessu ári og harmar að á nokkrum stöðum komust fœrri að en vildu. Á nœsta ári fer Sumargleðin um landið með glœsibrag og heldur hátíðlegt 15 ára afmœli í öllum landshlutum með miklum stœl. Hittumst hress — bless. jarðveg nema meðal shika hvar sem þeir búa, en þjóðarsorg er á Indlandi og er reynt að hvetja til stillingar og að ekki verði gripið til óeirða eða hefndaraðgerða sem haft gætu ófyrirsjáanlegar afleið- ingar. laugardagskvöld i íKCADWAY Helstu þjóðarleið- togar heims harma og fordæma morðið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.