Morgunblaðið - 01.11.1984, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 1984
49
Fyndiö fólk II
(Funny Peopto II)
tJ
Splunkuný grinmynd. Evr-1
ópu-frumsýning ó Islandi.
Aöalhlutverk: Fólk é förnum |
vegi.
Leikstjóri: Jamto Uys.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
í KRÖPPUM LEIK
(Naked Faco)
Hörkuspennandi úrvalsmynd, I
byggö á sögu eftlr Sldney I
Sheldon Aöalhlutverk: Roger I
Moore, Rod Steiger. Sýnd kl. [
11.
Sími 78900
Frumsýnir stórmyndina
Ævintýralegur flótti
(Nighf Crossing)
Splunkuný og bráöf Jörug I
grínmynd sem hefur aldeilis |
slegiö í gegn og er ein aösókn-
armesta myndin í Bandarikj-|
unum i ár.
Aöalhlutverk: Tom Hanks.l
Daryl Hannah, John Candy.|
Leikstjóri: Ron Howard.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frábær og jafnframt hörku-
spennandi mynd um ævintýra-
legan flótta fólks frá Austur-
Þýskalandi yfir múrinn til Vest-1
urs. Myndin er byggö á I
sannsögulegum atburöum [
sem uröu 1979.
Aöalhlutverk: John Hurt, Jane I
Alexander, Beau Bridges,
Glynnis O’Connor. Leikstjóri: |
Delbart Mann.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Myndin er i Dolby stereo, og |
4ra rása scope.
Fjör í Ríó
(Blame it on Rió)
Splunkuný og frábær grín- I
mynd sem tekin er aö mestu i ]
hinni glaöværu borg Ríó.
Komdu meö til Rió og sjáöu |
hvaö getur gerst þar.
AOalhlutverk: Micheel Ceine,
Joseph Boiogna, Micht
Johnson.
Leikstjóri: Stanley Donen.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Aöalhlutverk: John Hurt, Jane Alexander, Beau
Bridges.
Myndin er í Dolby-stereo og 4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9,11.
Sími78900
FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA
ÆVINTÝRALEGUR
FLÓTTI
NiíjHI OtOSWWj
.rafwg >OHN HUT*-T iANt Ai.EXANOHA. GlVNNtt QCONNOA (X.XKt MrKtON ood !if_AU DAiQGtS Mjrj Itotrvas iAN ftANNFN
VrmeA by iOHN McGWIVEY Muvc by JF.WV.Y GOtDSMÍlH cyoduted by IOM Í.EETCH í>e?utfve Producer RON MH.Í.ER
Ðirf'c<ed tv DtU.'FHT AAANN r*on:. 'VAL7 DWtr PROOX?iON’> rí'hn'CX'HOR* LfN'f'. ahO panaíiO* c.aaUAA 0"* panav:.\iON*
Innilegar þakkir fyrir auðsýndan hlýhug og velvild
okkur til handa á gullbrúðkaupsdegi okkar 29. septem-
ber sl. sem verður okkur ógleymanlegur.
Lifið heil, kær kveðja.
Marta Eiríksdóttir og Ólafur Ingibergsson.
Miðtúni I, Keflavík.
HAROLD ROBBINS’
Fammy&'
Alexahdlr
The Lonely Lady
Spennandi, áhrifarík og djörf ný
bandarísk litmynd eftir sam-
nefndri skáldsögu Harokf Robb-
ins. Aöalhlutverk: Pia Zadora,
Lloyd Bochner og Joseph Caii.
Leikstjóri: Pstsr Sasdy.
Islenskur texti.
Bönnuó innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Nú er þaó ekki Superman heldur
frænka hans, Supergirl, sem heitlar
jaröarbúa með afrekum sínum.
Skemmtileg og spennandi ævin-
týramynd, meó Fay Dunaway, Het-
en Stoter, Peter OTooto.
Myndin er gerð i Dolby Stereo.
ístonskur tsxti.
Sýnd kl. 3, 5.30,9 og 11.15.
Hin frábæra kvtkmynd Ingmars
Bergmans einhver allra vinsælasta
mynd hans. Hlaut fern Óskarsverö-
laun 1984. Sýnd kl. 5.10 og 9.10.
Sióustu sýningar.
Spennandi og athyglisverð ný dönsk
litmynd um unga drengi í vanda,
byggö á vinsælli bók eftir Bjarne
Reu'ers
íslenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 9.15 og 11.15.
Síöustu sýningar.
'hiovrd hi
1\ (,l Kfí»
U tWi! . Partsi!
Síöasta lestin
Magnþrungin og snilldarvel gerö
frönsk kvikmynd gerö af meistara
Francois Truffaut sem nú er nýlát-
inn. Catherine Deneuve og Gerard
ístonskur texti.
Sýnd kl. 7.
Eilíföarfanginn
Sprenghiægileg grinmynd.
Sýnd kl. 3.10.
Frábær ný spennumynd i lltum um
spillingu innan lögreglunnar meö
Ray Barrett og Robyn Novin. Leik-
stjóri: Cart Schultz.
fstonskur texti.
Bönnuó innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5J5,9 og 11.15.
Vínarkvöld verður í Súlnasal
Hótel Sögu sunnudaginn 4. nóv
ember kl. 18:00
Vínarvín - Vínarmatseðill
Vínarhljómlist: Carl Billich og Þorvaldur Steingrímsson.
Óperusöngvarar frá Vín: Gabriele Salzbacher, sópran,
Friedrich Springer, tenór, og Norbert Huber, undirleikari.
Kynnir: Helgi Skúlason, leikari.
Aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar. Vinningur er
ósvikin „SACHER“ terta frá Vín.
Aðgöngumiðasala og borðapantanir eftir kl. 16.-00 í síma
20221.
\kcílren ^
NlUW HF /J^V líarandi