Morgunblaðið - 07.11.1984, Page 9

Morgunblaðið - 07.11.1984, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1984 9 íbúðir í Florída til leigu í lengri eöa skemmri tíma. Hægt aö synda í Mexíkóflóa eöa okkar fallegu sundlaug og fara í tennis. Öll þjónusta. Skrifiö eöa hringiö eftir upplýs- ingabæklingi. Sarasota Surf & Racquet Club, 5900 Midnight Pass Road, Sarasota, Fl. 33581. Sími 1-813-349-2200. VARAHLUTA VERSLANIR! Höfum ■gársterkan kaupanda að fyrirtæki sem verslar með varahluti og aðrar þjónustuvömr fyrir brfreiðar. Kaupþing hf. Verðbréfadeild s: 686988 Þaö nýjasta í tréklossum er FLEX-O-LET tréklossinn meö beygjanleg- um sóla, stæröir nr. 35—46. Fer sigurför um allan heim. Nú aftur fáanlegir í 10 gerðum. Póstsendum GEÍSÍBf Stjórnarandstaðan í leiðurum NT „Þaö fréttist úr stjórnarherbúöunum, aö Steingrímur Her- mannsson hafi beöiö Þorstein Pálsson afsökunar á leiö- araskrifum NT, málgagns Framsóknar, og sagt, aö árásun- um á Sjálfstæöisflokkinn muni linna. Síöan er liðin vika, og ekki linnir." Þannig hljóöa upphafsorö í leiöara DV á dög- unum. í dag stiklum viö á stökum steinum í stjórnarand- stööutilburöum NT. Nýtt forsetaefni Þjóöviljans í BSRB er oa í siónmáli. Nútíminn opnast í hinn endann! Framsóknarflokkurinn hefur löngum hælzt um yfir því að vera opinn f báöa enda. Fri því Steingrímur Hcrmannsson, formaður flokksins, myndaði ríkis- stjórn og fram til skamms tíma var NT, málgagn flokksins, galopið til hægri. Fyrir skömmu skellti það aftur þeim durum og opnaðist í hinn endann. Skammir um Sjálfstæðis- flokkinn flóðu um bakka og sér í lagi formann hans, Þorstein Pálsson. Össur- arskrif Þjóðviljans, sem sízt fiokkast undir bíblíu- texta, líta út eins og vöggu- vísur í samanburði við hvassyrði og heift NT f garð samstarfsflokksins. Éin setning, sem hefur ver- ið endurtekin í sfbylju í NT með breytilegum hstti, hljóðar svo: „Frá því Þor- steinn Pálsson varð for- maður Sjálfstæðisflokksins hefur vegur og gangur þessarar rfkisstjórnar verið á niðurleið." Naumast var það Stein- grímur Hermannsson, sem bað formann Sjálf- stæðisfiokksins afsökunar á leiðaraskrifum NT og hét leiðréttingum, að sögn DV, sem gaf leiðarahöfundi NT forskrift að forystugreinun- um. Texti þeirra er stirður og ber nokkur höfundar- einkenni hins nýja rit- stjóra. Hinsvegar er sitt- hvað í suraum þeirra sem bendir til þess að sá, sem skrifar, hafi innsýn, máske um annars augu, á stjórn- arheimilið. Skapgerðar- einkenni, sem fram koma, kunna að benda til sjávar- útvegsráðuneytisins. En hver sem að baki stendur hrópandans í forystugrein- um NT og kippir í leik- brúðuspottann stendur hitt óhaggað: NT hefur faríð fram úr Þjóðviljanum í vopnaskaki gegn ríkis- stjórn Steingríms Her- mannssonar. Það hefur ekki verið ódrengilegar vegið að henni úr annarri átt Þeir fyrírfinnast enn Brútusarnir. Forsetaefni Þjóðyiljans ÍBSRB Alþýðubandalagið hefur löngum litið á samtök launafólks sem einskonar fiokksnýlendur. Það er hald flokksforystunnar að hún eigi að fjarstýra þess- um samtökum: halda þeim hægum og hógværum þeg- ar Alþýðubandalagið er innan ríkisstjórnar en nota þau til að setja allt í bál og brand f þjóðarbúskapnum þegar það er úti í kuldan- um. Þeæum alræðissinn- uðu pólitíkusum kemur ekki til hugar að vinnandi fólk eigi sjálft að velja for- ystu sína og ráða stefnu- ákvöröunum samtaka sinna. Þeir líta á val verkalýðsforystu, hvort heldur er innan samtaka opinberra starfsmanna eða launafólks á almennum vinnumarkaði, sem „púslu- spil“, er þeir eigi einir að sitja að. Þjóðviljinn, bergmál Svavars Gestssonar, birti helgarviðtal við óskabarn sitt hjá Sjónvarpinu, Ög- mund Jónasson. Loka- spurning viðtalsins er þessi: „Að lokum, Ögmundur, getur þú hugsað þér að veröa næsti formaður BSRB7" Þetta er sakleysisleg spurning, fijótt á litið. En Ijóst er að Alþýðubandalag- ið og Þjóðviljinn hafa valiö forsetaefni hinna róttæku í BSRB. Sjónvarpsmaður, sem er svo að segja dagleg- ur gestur á heimilisskjám í landinu, og skoöanalega samstiga yzt á vinstri vængnum, fellur vel inn f „púsluspilið", sem „litla, Ijóta kommaklikan" við stjórnvöl Alþýðubandalags- ins leikur. Skattalækkun- arleið hafnað Forysta BSRB hafnaði skattala'kkunarlcið til al- mennra kjarabóta, sem ríkisstjórnin bauð. Sú leið hefði aukið ráöstöfunarfé heimiia, þ.e. kaupmátt launa, án þess að hafa verðbólguáhríf. Krónutölu- hækkunarleið, umfram það sem efnahagsstaðreyndir leyfa, hefur hinsvegar ævinlega og undantekn- ingarlaust veríð velt yfir f verðlagið. Vara og þjónusta á innlendum markaði hef- ur hækkað samsvarandi. Kostnaöarauki útfhitn- ingsvöru hefur verið unn- inn upp með einhvers kon- ar gengissigi. Krónan hefur smækkað, kaupmáttarauki étizt upp og niðurstaðan oröið allra tap en engra hagnaður. I>essi hefur ver- ið margendurtekin reynsla þjóðarinnar í hálfan annan áratug. Skattalækkunarleið hefði að vísu þýtt áfram- haldandi niöurskurð ríkis- útgjalda. En ríkissjóður héfði einnig hlotið sína plúsa í hófiegri krónutöhi- hækkun og verulega minna verðrisi annarra útgjalda og framkvæmda. A VELA-TENGI 7 1 2 Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli t»kja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar ■Lt—L SöypflmíigjMií' (Scö) , Vesturgötu 16, sími 13280 Askriftarsíi rtinn <r S30A3 Hestamenn! Hittumst á Herrakvöldi í Glæsibæ. Miðasala í Ástund, Hesta- manninum og skrifstofu Fáks. SÖL H/F. ‘ tum Hestamannafólagið HERRAKVOLD HESTAMANNA verður haldið í Glæsibæ föstudaginn 9. nóv. 1984. Húsið opnað kl. 19.00. Fjölbreytt skemmtidagskrá. M.a. koma fram: Sigurbjörn Bárðarson, Erling Sigurðs- son, Alli Rúts, Jón Stefáns- son og ómar Ragnarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.