Morgunblaðið - 20.11.1984, Side 25

Morgunblaðið - 20.11.1984, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 25 FORELDRAINÁMSKEIÐ Námskeið í bamasálfræði fyrir foreldra 2-6 ára bama. Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja læra meira um börn, læra leiðir til að örva þau til meira sjálfstæðis og styrkja sjálfstraust þeirra. Engrar fyrirframþekkingar er krafist. A nAmskeiðinu verður FJALLAÐ UM EFTIRFARANDI: • hvað mótar þig sem foreldri • persónuleikaþróun barnsins • eðlileg þróun/algeng frávik • álag og tfmamót í lífi barna • hvernig þróast leikurinn? • hvernig þróast teikningar? • hvernig breytist hegðun eftir aldri og uppeldi? • að örva sjálfstæði • að styrkja sjálfstraust • að auka á hæfni til að ráða við árekstra Foreldrum barna á aldrinum 4-6 ára er sérstaklega bent á þessi námskeið. Við fjögurra ára aldur er þroski barna kominn á það stig að margt er hægt að segja um persónulega þróun og aðlögun að umhverfi. Mun auðveldara er nú að örva barnið ogfá þaðtil samvinnu en áðurogtvö áreru enn f skólagöngu. Alfheidur Steinþórsdóttir og Quðfinna Eydal PÚ OG BARNIÐ AÐÞEKKJA BARNIÐ ÞÚOG UPPELDIÐ Sálfræöistööin Innritun virka daga kl. 10-12 Nánari upplýsingar í síma Sálfræðistöðvarinnar687075 milli kl. 10-12 Takið eftir-tökum eftír! Eftirtökur og stœkkanir afgömlum myndum Svipmyndir Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóðleikhúsinu) s. 22690. Fjallalíf er sérstakur lífsmáti, mótaður af Tírólum fyrir lífsglatt fólk. Fjallalífið er með fjörugasta móti í Zillert.il, einu þekktasta skíðasvæði Austurríkis. Höfuðstaður Zillert.il er Mayrhofen, áfangastaður Flugleiða í vetur. Fjallalífið hentar öllum sem kunna að meta fallegt umhverfi, sólskin, holla hreyfingu, Ijúffengan mat og drykk. Fjallalífið hefur þau áhrif að öll fjölskyldan fer heim ánægð og endurnærð. Mayrhofen er líflegur bær, skíðabrekkurnar eru við allra hæfi, góður skíðaskóli er á staðnum, gististaðirnir eru sérlega vandaðir og allir skemmta sér konunglega frá morgni til kvölds, - en vakna þó endurnærðir að morgni. Fararstjóri Flugleiða heitir Rudi Knapp og sér hann til þess að allir njóti sín sem best. Það er ekki dýrt að njóta fjallalífsins í Mayrhofen: Bilaleigubilar frá Continental i Luxemborg B-flokkur C-flokkur D-flokkur E-flokkur 1 vika 3.183.- 3.868.- 4.621- 5.066.- 2 vikur 6.366.- 7.736.- 9.242.- 10.132.- Aukadagur 455.- 553.- 661.- 725.- Ford Fiesta Ford Escort Fiat Ritmodísil Fiat Regata 100 Opel Corsa Opel Kadett Fiat Regata Ford Sierra Fiat Uno Fiat Ritmo Opel Ascona Audi 80 Beint leiguflug Brottfarardagar: 26. januar, 9. februar og 23. febrúar 1985 Flug og gisting i 2 vikur: Ftótel 1 í herb. 2 í herb. 11 herb. 4 í herb. 5 i herb. Café Traudl/Windschnur 22.434.- 22.434. Gasthof Neuhaus 1 25.122.- 25.122.- Gasthof Neuhaus II 26.242.- 26.242.- Sporthotel Strass 26.018.- 25.346.- 25.346.- Hotel Elizabeth 31.058 31.058.- Flug til l uxemborgar og bílaleigubíll Brottfarardagar: Alla fostudaga frá 21. desember til 6. apríl 1985 Flug og gisting i 2 vikur: Hótel 1 i herb. 2 í herb. 3 í herb. 4 í herb. 5 í hert Café Traudl. Windschnur 20.793.- 20.791.- Gasthof Neuhaus 1 23.957.- 23.957.- Gasthof Neuhaus II 25.273.- 25.273.- Sporthotel Strass 25.007.- 24.218- 24.218.- Hotel Eli/abeth 30.943 30.943.- íbúbir Ibúbir Landhaus Veronika 1 29.1564.- 22.098.- Landhaus Veronika II 35.510.- 25.276.- Landhaus Veronika III 41.852.- 28.454.- 23.974.- 21.748- Landhaus Veronika IV 48.222.- 31.632.- 26.102.- 23.344.- 21.652.- Landhaus Veronika 1 28.703.- 20.401.- Landhaus Veronika II 36.179.- 24.139.- 20.121.- Landhaus Veronika III 43.641.- 27.877.- 22.613.- 19.981.- Landhaus Veronika IV 51.117.- 31.615.- 25.105.- 21.857.- 19.897. Flugleiðir bjóða þér einstaka greiðsluskilmála: Þú greiðir fimmtung út og afganginn á fjórum mánuðum! Leitaðu frekari upplysins.i um skíftaferöir til Mayrhofen á sóluskrilstofum Flugleiða, umboðsmónnum og ferðaskrifstofum. FLUGLEIDIR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.