Morgunblaðið - 20.11.1984, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 20.11.1984, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 43 Neskaupstaður: Nýtt húsnæði framhalds- skólans tekið í notkun NeskaupsUA í okt NÝLEGA var formlega tekið í notk- un nýtt skólahúsnæði við fram- haldsskólann í Neskaupstað. Er það 4.627 rúmmetrar eða 1.274 fermetr- ar að stærð á þremur hæðum. Eru þar átta kennslustofur ásamt rúm- góðu skólabókasafni og vinnuað- stöðu fyrir kennara og stjórnendur skólans. Enn er ekki búið að taka í notkun neðstu hæð hússins. Heildar- kostnaður þessarar nýbyggingar er um 22 til 23 milljónir króna. Tilkoma þessa skólahúss hefur í för með sér miklar bætur fyrir nemendur og kennara skólans og er þetta ein bezta aðstaða kennara á landinu. Framhaldsskólinn í Neskaupstað er kjarnaskóli iðn- og tæknimenntunar á Austur- landi. Til þessa hefur skólinn verið byggður upp og rekinn af ríki og Neskaupstað, en er nú unnið að því í tengslum við Samband sveit- arfélaga í Austurlandskjördæmi að koma á samstarfi allra sveitar- félaga á Austurlandi um uppbygg- ingu og rekstur skólans. Nemend- ur í framhaldsskólanum á þessari haustönn eru 115 og fjölgun nem- enda í framhaldsnámi er mjög rnikil. Á síðustu haustönn voru 70 nemendur. Fjölgunin hefur valdið erfiðleikum vegna heimavistar og þar þarf miklar bætur, ef skólinn á að þjóna öllum fjórðungnum. í haust er að taka til starfa ný námsbraut við skólann og er það verknámsbraut í rafiðn, grunn- deild, og eru þegar komin öll nauð- synleg tæki til notkunar við kennsluna. Grunndeildir málm- og tréiðna hafa verið starfræktar við skólann Aðalfundur SSV: Stjkkisbólmi. 19. nóvember. AÐALFUNDI Samtaka sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi lauk á laug- ardaginn og hafði þá staðið í tvo daga. Seinni dagur fór í afgreiðslu hinna ýmsu mála enda fjallaði fund- urinn um atvinnu- og skólamál og vegamál kjördæmisins, en þessi mál eru efst á baugi í dag. Kristinn Jónsson í Búðardal átti að ganga úr stjórn og í hans stað var kosinn Marteinn Valdimars- son, Búðardal. Aðrir í stjórn eru: Engilbert Guðmundsson, Akra- frá árinu 1982. Er þessi náms- braut afar mikilvæg fyrir fjórð- unginn í heild, því að þær reglur eru í gildi að nemendur geta ekki verið á samningi hjá meistara í rafiðngreinum fyrr en námi í grunndeild rafiðnaðargreina er — Sigurbjörg. nesi, Ragnheiður Ólafsdóttir, Akranesi, Kristófer Þorleifsson Ólafsvík, Jón Þór Jónsson, Staf- holtstungum, Georg Hermanns- son, Borgarnesi og Guðmundur Lárusson, Stykkishólmi. Þá voru kjörnir fulltrúar á ársfund Lands- virkjunar, Guðjón Ingi Stefáns- son, Borgarnesi, Sturla Böðvars- son, Stykkishólmi, Guðjón Guð- mundsson, Akranesi, Kristinn Jónsson, Búðardal. — Árni. Atvinnu-, skóla- og vegamál efst á baugi RÍKULEG ÁVQXTUN • FYRIRHAFNARLAUS • ÁN ALLRAR ÁHÆTTU • 8% FASTIR VEXTIR •FULL VERÐTRYGGING Með spariskírteinum í 3. flokki 1984 sem nú eru til sölu býður Ríkissjóður betri ávöxtun en flestir aðrir á markaðinum. KYNNIÐ YKKUR VEL KJÖR SPARISKÍRTEINA 1! RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 220 14. nóvember 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala gengi IDollari 33,980 34,080 33,790 1 SLpund 42,942 43,069 40,979 1 Kan. dollari 25,826 25,902 25,625 1 Dönsk kr. 3,1707 3,1800 3,0619 INorskkr. 3,9322 3,9438 3,8196 1 Sapnsk kr. 3,9897 4,0014 335.3 1 FL nurk 5,4762 5,4923 5371 1 Fr. Iranki 3,7291 3,7401 3,6016 1 Bolg. franki 0,5665 0381 0374 1 Sv. franki 13,9305 13,9715 1.3,4568 1 Holl. gyllini 10,1515 10,1813 9,7999 1 V þ. mark 11,4472 11,4809 11,0515 1ÍL líra 0,01839 0,01844 0,01781 1 Austurr. sch. 1,6278 1,6326 1327 1 Port. esrudo 0,2124 0,2130 0364 1 Sp. peseti 0345 0351 0,1970 1Jap yen 0.14065 0,14106 0,14032 1 Irskt pund 35,492 3537 34,128 SDR. (SérsL dráttarr.) 34,1485 34397 Belg.fr. 0328 0345 INNLÁNSVEXTIR: Sparúióðtbækur---------------------17,00% Sparisjóðsreikningar meö 3ja mánaöa uppsögn............ 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% Iðnaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir...................24,50% Sparisj. Hafnarljaröar....... 25,50% Otvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 24,50% með 6 mánaða uppsöqn + bónus 1,50% lönaðarbankinn''............. 24,50% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 25,50% Landsbankinn................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn............... 27,50% Innlánsskírteini: Alþýöubankinn................ 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 24,50% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 24,50% Verðtryggðir reikningar miðeð rið lánskjaravisitðlu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 3,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 2,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir................... 4,00% Otvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn.................. 63% Iðnaðarbankinn................ 5,00% Landsbankinn.................. 6,50% Sparisjóðir..................... 63% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaöarbankinn1'.............. 6,50% Ávisana- og hlaupareikningan Alþýðubankinn — ávisanareikningar....^ 15,00% — hlaupareikningar......... 9,00% Búnaöarbankinn............... 12,00% lönaöarbankinn............... 12,00% Landsbankinn................. 12,00% Sparisjóðir.................. 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar.... 12,00% — hlaupareikningar..........9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Sljðrnureikningar Alþýöubankinn2'............... 8,00% Satnláo — heimilislén — plúslánar.: 3—5 mánuðir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzkmarbankinn.............. 23,00% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn..................23,0% Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Spariveltureikningar Samvinnubankinn.............. 20,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar a. innslasður i Bandarikjadollurum.... 93% b. innstæöur í steriingspundum... 9,50% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum... 4,00% d. innstæóur í dönskum krónum.... 9,50% 1) Bónus greióist til vióbótar vðxtum á 6 mánaða reikninga sem ekki er tekiö út al þegar innstæða er laus og reiknast bónusinn tvisvsr á ári, í júlí og janúar. 2) Stjömureikningar oru vorðtryggóir og geta þeir sem annað hvort oru otdri on 64 ára eóa yngri en 16 ára stofnað slíka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, torvextir Alþýðubankinn................ 23,00% Búnaóarbankinn............... 23,00% lónaöarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% Vióskiptavíxlar, forvextir Alþýöubankinn................ 24.00% Búnaðarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 24,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Ylirdráttarián al hlaupareikningum: Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaðarbankinn............... 24,00% lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% Endurseljanieg lán fyrir framleiöslu á innl. markaö. 18,00% lán i SDR vegna útflutningsframl. 10,25% Skuktabréf, almenn: Alþýöubankinn................ 26,00% Búnaöarbankinn............... 26,00% lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóöir.................. 26,00% Samvinnubankinn.............. 26,00% Útvegsbankinn................ 25,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Viöskiptaskuldabréf: Búnaöarbankinn............... 28,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 20,00% Verziunarbankinn............. 28,00% Verótryggö lán í allt aö 2% ár........................ 7% lengur en Z'k ár....................... 8% Vanskilavextir...................... 2,75% Ríkisvíxlar: Ríkisvixlar eru boönlr út mánaöarlega. Meöalávöxtun októberútboös....... 27,68% Lífeyrissjódslán: Lrfeyrissjóóur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitölubundió með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg. þá getur sjóöurlnn stytt lánstímann. I Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast vió lánió 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóónum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaólld bætast við höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meó lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Linskjaravísitalan fyrlr nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stlg. Hækkun milli mánaöanna er 0,97%. Mióaö er við vísitöluna 100 í júni 1979. Byggingavisitala fyrir okt. tll des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabrél f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.