Morgunblaðið - 24.11.1984, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984
13
Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari ásamt Blásarakvintett
Reykjavíkur, en í henni eru frá vinstri: Daði Kolbeinsson, Joseph Ognib-
ene, Einar Jóhannesson, Hafsteinn Guðmundsson og Bernharður Wilk-
insson.
Kammertónlist í
Bústaðakirkju
Þrjú leikfélög með
sýningu í Bæjarbíói
Björk Jakobsdóttir, Páll Þorbergsson og Katrfn Þorláksdóttir f hlut-
verkum sínum í „Veizlunni".
Úr einu leikritanna, sem frumsýnd verða f Bejarbíói í kvöld.
Kammermúsíkklúbburinn heldur
aðra tónleika sfna á starfsárinu í
Bústaðakirkju á morgun, sunnudag,
og hefjast þeir klukkan 20.30.
Blásarakvintett Reykjavíkur og
KR-KONUR verða með sinn árlega
kökubasar í KR húsinu við Frosta-
skjól, sunnudaginn 25. nóvember kl.
14.00. Fyrst og fremst verða gómsæt-
ar kökur af öllum gerðum á boðstól-
um.
Anna Málfrfður Sigurðardóttir pí-
anóleikari flytja verk eftir Carl
Nielsen, Francis Pulenc og Ludwig
van Beethoven.
Einnig verða þær með til sölu
KR svuntur. Velunnurum félags-
ins, sem vilja gefa kökur á basar-
inn, er bent á að kökumóttaka er í
félagsheimilinu frá kl. 12.00 sama
dag.
LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar, Leik-
félag Kópavogs og Leikfélag Mos-
fellssveitar frumsýna í kvöld, laug-
ardaginn 24. nóvember, 3 einþátt-
unga með samheitinu „Græna
brúðkaupsveislan** f Bæjarbfó
Hafnarfirði.
Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir
„Veislan" eftir ungverskan höf-
und, Ferenc Molnár, í þýðingu
Vigdísar Finnbogadóttur. Leik-
stjóri Pétur Einarsson. „Veisl-
an“ er glettin lýsing á óvæntri
uppákomu í kvöldverðarboði.
Leikfélag Kópavogs sýnir
„Brúðkaupsferðin" eftir banda-
rískan höfund, Dorothy Parker, í
þýðingu og leikstjórn Bergljótar
Stefánsdóttur og Helgu Harð-
ardóttur. „Brúðkaupsferðin" lýs-
ir á skoplegan hátt samskiptum
nýgiftra hjóna á brúðkaupsferð.
Leikfélag Mosfellssveitar sýn-
ir „Ferðina til skugganna
grænu" eftir danann Finn
Methling í þýðingu Jóns Sævars
Baldvinssonar, hann leikstýrir
einnig ásamt Guðmundi Dav-
íðssyni og Bjarna Steingríms-
syni. „Ferðin til skugganna
grænu“ lýsir á áhrifamikinn
hátt lífsgöngu konu frá vöggu til
grafar.
Ástæða þessarar samvinnu
leikfélaganna er sú að Leikfélag
Kópavogs og Leikfélag Mos-
feilssveitar eru húsnæðislaus í
vetur. Þar sem Leikfélag Hafn-
arfjarðar hefur nýtekið við
rekstri Bæjarbíós þótti það til-
valið að efna til samvinnu þess-
ara þriggja áhugaleikfélaga á
höfuðborgarsvæðinu. Um það bil
30 manns taka þátt i þessari
sýningu.
Önnur sýning verður 27. nóv.
3. sýning 29. nóv. og 4. sýning
sunnudaginn 2. desember. Sýn-
ingar verða í Bæjarbíói, Hafnar-
firði.
(Frétutilkynníng.)
Kökubasar hjá KR-konum
DYR LINA
í BARNA- OG UNGLINGAHÚSGÖGNUM
Athugið!
Frá gjafavörudeild
Jólin eru komin til okkar, mikiö
úrval af gjafavöru m.a. handunn-
in jólavara, jólagardínuefni, aö-
ventuljós, aðventuhringir og
margt fleira.
Sjón er sögu ríkari
Furu-sófasett með tauáklæöi.
Furu-sófasett með leöuráklæöi.
Furu-sófaborö og hornborö.
Borðstofuhúsgögn úr lútaðri furu.
ATHUGIÐ
Vönduö íslensk fram-
leiðsla
Ódýr. falleg, sterk-