Morgunblaðið - 24.11.1984, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984
Téppaland gefur
skýr svör og freistandi
A „TRAFIK“-GÓLF:
Filtteppi í 200 sm breidd. Slitsterk og hentug
gólfteppi t.d. á kjallara, veislusali, verslanir
o.s.frv.
Margir litir.
Mjúkur botn eóa massívt
Verð frá: pr. m*
219.
Slitsterkir Vinylgóifdúkar
Ákaflega slitsterkir og þykkir gólfdúkar. Þægi-
legir undir fæti og auöþrífanlegir. Fjölmörg
mynstur og litir.
100% PVC.
Verð frá: pr. m*
335.-
BELGÍSK BERBER-TEPPI
Virkilega falleg beigelituö teppi á stofur, hol og
herbergi meö mjúkum botni.
20% ull og 80% acryl.
Breidd 400 sm.
Verö frá: pr. m’
UUIIII.
469.-
tilbod
Teppaland er eölilegt svar viö
kröfum neytenda sem hafa
gott verðskyn og leita aö
gæðateppum á góöu veröi.
Ekki síst þess vegna er
Teppaland oröin stærsla
teppaverslanakeðja í Evrópu
á innan viö áratug (93 versl-
anir).
Viö teljum okkur hlekk í
þessari keöju, þar sem viö,
beint og óbeint njótum sömu
kjara hjá helstu teppafram-
leiöendum veraldar, og njót-
um ráögjafar sérfræöinga
Teppalands-keðjunnar.
WILTON-OFIN STÖK TEPPI
úr kembdri 100% ull. Einstök klassa-
teppi meö austurlenskum mynstrum
í hlýjum og djúpum litum.
Stærö 120x170
Stærö 160x230
2.699.- 4.860.-
Stærö 200x300 Stærð 250x350
9.690. 14.130.
VORUUPPLYSINGAR:
.Fultvissa" sr þaö lykilorö, sem Tappaland stendur
fyrir. Skrifaöar vöruupplysingar, þótt vandaöar
séu, geta reynst torskildar. Þvl er nauösyn á, aö tll
staöar sé sérhœft starfsfólk, sem getur gefiö
rskltegar
leiöbeiningar
um vöruval.
Sölumenn 1*
NYLONTEPPI
á öll herbergi
Praktisk lykkjuteppi, þéttofin.
Margir litir. 100% polyamid. Mjúkur
svampbotn. 400 sm breidd.
Lágt verö: pr. m*
veita vlösklpta-
vlnum okkar
fyllstu upptýs-
ingar og leið-
beiningar um
teppaval.
349
ALULLAR-BERBER
Praktiskt gæðateppi með goöum
slitstyrk á stofur og hol. 100% ull í
litum náttúrunnar. Dúnmjúkur
svampbotn. 400 sm breidd.
Frábært verö: pr. m2
610.-
Serverslun sem fylgis
meö tískunni.
Fagmenn annast mál
töku, sníðslu og lögn.
Umboösmenn um allt
land.
Alullarteppi
SNÖGG OG ÞÉTT LYKKJUOFIN TEPPI
100% uliarteppi, sem henta á allá fleti
heimilisins. Einkar hentug sem umgjörö
fyrir stök teppi. í Ijósum berber-litum.
Mjúkur svampbotn. Breidd 400 sm. Verö frá
' 6 790.-
BERBER-M/ ULLARMERKI
Bráöfalleg iykkjuofin berber-teppi á stofur og
hoi. 100% hrein ný ull. Mjúkur svampbotn.
Breidd 400 sm. Verö frá: pr. m*
695.-
LUXUS-RYJA-BERBER
Svellþykkt 100% ullarteppi, sem sómir sór vel
á hvaöa stofu sem er. “Dúnmjúkur botn.
Breidd 400 sm. Verö: pr. m*
*1165.-
GRENSÁSVEG113, REYKJAVÍK, SÍMAR 83577 OG 83430
V-Þýskaland:
Tveir farast
í flugslysi
Freiburg, Vestur-Þýakaland,
22. uóvember. AP.
BELGÍSK berflugvél rakst í dag á
endurrarpsturn fyrir útvarp á Feld-
berg-fjalli í Svartaskógi og fórust
báðír flugmennirnir. Veórið var
mjög sliemt á þessum slóðum.
Herþotan var á leið frá St. Tru-
iden í Belgíu til flugvallar i
Bremgarten í Vestur-Þýskalandi
þegar slysið varð. Tókst flug-
mönnunum að skjóta sér út úr vél-
inni, en fórust þó báðir vegna þess
að fallhlífarnar opnuðust ekki.
Versta veður var þegar þetta gerð-
ist, rigning og rok og skyggni að-
eins um 30 metrar.
Útgöngubann
á Sri Lanka
að nóttu til
Colombo, 23. nóvember. AP.
ÚTGÖNGUBANNI var aflétt á Sri
Lanka í dag í 12 stundir þar sem
kyrrð virðist að komast á í kjölfar
irásar hryðjuverkamanna á lög-
reglustöð, þar sem 37 manns a.m.k.
týndu lífi.
Banninu var aflétt svo fólk gæti
orðið sér úti um lífsnauðsynjar.
Tilkynnt var að útgöngubanni yrði
að öllu óbreyttu aflétt að nýju í
fyrramálið.
Gripið var til útgöngubanns í
kjölfar þess að aðskilnaðarsinnar
úr röðum tamila réðust að lög-
reglustöð í norðurhluta landsins.
Af hálfu yfirvalda var frá því
skýrt að engin ofbeldisverk hefðu
verið unnin síðasta sólarhringinn
og að líf væri að komast í eðlilegt
horf að nýju.
300 % hækkun
á nauðsynjum
í Bólivíu
L* Pu, 23. névember. AP.
Ríkisstjórnin tilkynnti allt að
300% verðhækkun i ýmsum nauó-
synjavörum og stærstu launþega-
samtök landsins, sem voru andvíg
ráðstöfunum stjórnarinnar, aflýstu
allsherjarverkfalli, sem varað hefur í
nlu daga og lamað allt athafnalíf.
Forseti verkalýðssamtaka Bóli-
víu sagði verkfalli hafa verið af-
lýst þar sem það hefði ekki náð
tilgangi sínum. Mistekist hefði að
sannfæra ríkisstjórnina um nauð-
syn þess að hún félli frá hinum
óvinsælu efnahagsráðstöfunum.
í ráðstöfunum stjórnarinnar
var einnig gengisfelling bólivíska
gjaldmiðilsins, Peso, upp á 77,7%.
Fjármálaráðherra ríkisstjórnar-
innar sagði er hann tilkynnti ráð-
stafanirnar að þær væru nauð-
synlegar til að ná mætti taum-
haldi á efnahag landsins. And-
stæðingar ráðstafananna og óháð-
ir sérfræðingar voru hins vegar
fljótir að benda á að aðgerðirnar
munu kynda enn frekar undir
verðbólgu, sem var þó komin i nær
1.500%
afslóttur á húsgögnum
í tileíni 1 árs aímœlis verslunarinnar veitum við
20% aimœlisaíslátt á öllum vörum okkar fram til
mánaðamóta. Látið ekki happ úr hendi sleppa.
Auðbrekka 9, Kópavogi,
sími 46460.