Morgunblaðið - 24.11.1984, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 24.11.1984, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanur skipstjóri óskast á mb. Sæborgu RE 20 (233 brl.), til neta- veiöa, væntanl. frá Grindavík. Uppl. gefur Jakob Sigurösson, Sjófang hf., sími 24980, eöa heimasími 32948. Vélstjóri Traust iönfyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa vélstjóra meö full réttindi til starfa. Vegna endurnýjunar véla á næsta ári verður nú aö- eins ráöiö í starfiö til árs en hugsanlega getur oröiö um framtíöarstarf aö ræöa. Skriflegar umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 29. nóv. nk. merkt: „Vélstjóri — 1068“. T raktorsgröf u- maður Viljum ráöa vana menn á traktorsgröfu. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. istak, íþróttamiðstöðinni. Stýrimann vanan línuveiöum vantar á mb. Boöa frá Njarðvík. Einnig vantar vanan beitingarmann. Húsnæöi og fæöi á staönum. Uppl. í síma 92-1745. Kjöt og fiskur Seljabraut 54 — Breiðholti Óskum eftir starfsfólki til afgreiöslustarfa strax. Upplýsingar í versluninni (ekki í síma). Innanhússarkitekt Okkur vantar innanhússarkitekt sem fyrst, hálfan daginn eftir hádegi, til aö selja okkar ágætu Invita innréttingar. Framtíöarstarf fyrir hressa, sjálfstæöa manneskju meö góöa framkomu. Starfiö er fjölbreytt og skemmtilegt, ekki síst fyrir þaö aö um er aö ræöa sölu og skipu- lagningu á bæöi stööluðum og sérsmíöuöum innréttingum í allt húsiö. Áhugasamir umsækjendur hafi samband viö Eldaskálann á verslunartíma, einnig laugar- dag 24. milli kl. 1 og 4, ekki í síma. ELDASKALINN Grensásvegi 12. Norræni útflutnings- lánasjóðurinn er norræn stofnun sem Norrsna ráöherranefndln stofnsettl til reynslu og lýkur þeim reynslutíma í árslok 1987. S|óöurinn höf starfsemi sína 1. október 1982. Markmlö hans er aö styrkja samkeppnlshæfni norrsns framtaks á alþjóöamarkaöl. Þetta er gert meö styrkveitingum tll verkefna sem talln eru þjóna norrsnum hagsmunum. Aöalverkefnl sjóösins er aö aöstoöa fyrirtæki og stofn- anir á Noröurlðndum vlö undlrþúningsvinnu og hagnaöarútreiknlnga í sambandi viö alþjóöleg verketnl. Norrænl útflutningslánasjóöurlnn hefur aösetur í Helsingfors en starfsemln fer fram á dönsku. norsku og sænsku. Sjóöurlnn óskar eftlr aö ráöa: Starfsmann til aö vlnna aö: • mati á verkefnum, • ráögjðf um norræna samvlnnu, • samvinnu viö norrænar og alþjóölegar fjármálastofnanir, • hagfræöirannsóknum, • og frekari uppbygglngu á starfseml sjóösins. Krafist er: • æöri menntunar á svlöi hagfræöi og verslunar eöa sam- svarandi menntunar, • reynslu af fjármálastjórn, lánaveitlngum eöa útflutnlngs- starfsemi, • aö vfökomandl getl unnlö sjálfstætt, • góörar enskukunnáttu. Frönskukunnátta kemur sér vel. Starfiö veitir góöa Innsýn í efnahag Noröurlanda auk þess sem viö- komandl mun halda uppi sambandi vlö fólk innan og utan Noröur- landa. Starfið er fjðlbreytiiegt og krefst fjölhæfni og framtakssemi. Starfinu fylgja feröalög Innan og utan Noröurlanda. Ráöningartimlnn er til loka reynslutímabllslns þ.e. til ársloka 1987. Framlenging fer eftir því hvort talin veröur þörf á aö halda starfsemi sjóöslns áfram. Laun veröa í samræmi vlö reynslu og heefnl viökom- andl starfsmanns. Ráöning er frá 1.3. 1985 eöa sem fyrst eftir þann dag. Nánarl upplýslngar veitir Hans Höegh Henrlchsen, forstjórl í sima Helslngfors (358-0-) 180 0361. Skriflegar umsóknlr veröa aö hafa borist fyrir 30.11. 1984. Umsóknlr skal senda: Nordlska Projektexportfonden. P.B. 241. 00171 Helslngfors 17. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar £h Almennur hreppsnefndarfundur Hreppsnefnd Mosfellshrepps boöar til al- menns fundar um hreppsmálin í Hlégaröi sunnudaginn 25. nóvember nk. kl. 16.00. Á fundinum mun Magnús Sigsteinsson oddviti, hafa framsögn um ýmis málefni sveitarfélagsins og sveitarstjóri mun gera grein fyrir stööu sveitasjóös, rekstri og fram- kvæmdum. Ennfremur munu hreppsnefnd- armenn sitja fyrir svörum um málefni sveitar- félagsins. Mosfellingar eru hvattir til aö mæta á fundinn. Sveitarstjóri. Þing Neytendasamtakanna Þing Neytendasamtakanna veröur haldiö aö Hótel Hofi, Reykjavík, sunnudaginn 25. nóv- ember og hefst kl. 9.30. Aö loknum venjulegum þingstörfum, kl. 15.00 veröur umræöa um málefnið: Sam- kepþnishömlur, hringamyndanir og neyt- endavernd. Framsögumenn verða: Eggert Ólafsson, Jón- as Bjarnason og Vilhjálmur Egilsson. Síöan veröa hringborðsumræöur þar sem þátttak- endur auk framsögumanna veröa: Gísli Blöndal, Jón Magnússon og Kjartan P. Kjart- ansson. Áætlaö er aö þingi Ijúki kl. 18.00. Almenningi er heimill aögangur frá kl. 15.00. Neytendasamtökin. Kvenfélag Keflavíkur heldur kökubasar í Holtaskóla laugardaginn 24. nóvember kl. 14.00. Kaupiö jólakökurnar hjá okkur. Basarnefnd. Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjum heldur aöalfund fyrir áriö 1983 laugardaginn 1. des. nk. á matstofu félagsins og hefst hann kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Aðalfundur félagsins veröur haldinn á Hótel Hofi, Rauö- arárstíg 18, miðvikudaginn 28. nóvember kl. 20.30. Venjulega aðalfundarstörf. Breytingar á samþykktum félagsins. Önnur mál. Félagsstjórnin. íbúð til leigu 130 fm, 30 fm svalir, veröur ekki leigö fólki meö börn. Fyrirframgreiðsla. Til sýnis í dag kl. 1—5, Goðheimum 26, 3. hæö. Þorskkvóti Óskum aö kaupa þorskkvóta. Upplýsingar í síma 96-61707 og 96-61728 á kvöldin. Fiskvinnslustöð KEA, Hrísey. FJÖLBRAUTASKÚUHN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautarskólanum f Ðreiðholti Innritun í skólann veröur til 1. desember næstkomandi, bæöi í dagskólann og öld- ungadeildina. Umsóknir skulu berast skrif- stofu skólans, Austurbergi 5, sími 75600. Fjölbrautaskólinn býöur fram nám á sjö námssviðum, en þau eru sem hér segir: Iðnaðarhúsnæði til leigu 60 fm iönaöar- eöa lagerhúsnæði í Hóla- hverfi, Breiöholti til leigu. Uppl. í síma 76410. Menntaskóli, iönskóli, verslunarskóli, sjúkraliöaskóli, matvælatækniskóli, mynd- listar- og handíðaskóli og uppeldisskóli. Skólameistari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.