Morgunblaðið - 24.11.1984, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984
Minning:
Guðmundur Helga-
son Keflavík
í dag verður kvaddur frá sókn-
arkirkju sinni í Keflavík, Guð-
mundur Helgason, fyrrum
bifreiðastjóri þar.
Guðmundur var fæddur 11.
október 1919 í Reykjavík. Foreldr-
ar hans voru hin ungu læknishjón
Helgi Guðmundsson læknir og
Hulda Matthíasdóttir hjúkrunar-
kona. Helgi læknir var sonur séra
Guðmundar Helgasonar á Berg-
stöðum í Svartárdal og konu hans,
Guðrúnar Jóhönnu Jóhannesdótt-
ur, bónda að Brekku í Þingi Eyj-
óifssonar. Foreldrar Huldu voru
hjónin Matthías Ólafsson kaup-
maður og alþingismaður frá
Haukadal í Dýrafirði og Marsibil
Ólafsdóttir.
Læknishjónin hófu starfsferil
Fæddur 14. júní 1967.
Dáinn 19. nóvember 1984.
„Dáinn, horfinn, harmafregn".
Elskulegur vinur okkar hann Sæsi
var kallaður burt úr þessum heimi
aðeins 17 ára gamall. Þeir deyja
ungir sem Guðirnir elska.
Það var okkur mikið áfall er við
fréttum að Sæsi vinur okkar væri
dáinn. Hver hefði trúað því þegar
við skildum við hann, hressan og
kátan, að kvöldi 18. november, að
við ættum ekki eftir að sjá þennan
sinn í Vopnafirði, en þar hafði
Helgi verið settur héraðslæknir
um eins árs skeið, en að þessum
tíma liðnum fluttust þau til Kefla-
víkur og settust þar að. Þar var
svo Helgi starfandi læknir öll sín
læknisár, en gegndi einnig stund-
um störfum héraðslæknisins í for-
föllum hans.
Guðmundur sálugi óx því að
mestu upp í Keflavík ásamt sjö
systkinum sínum. Höfðu foreldrar
hans mikið dáiæti á honum i
æsku, því hann var ljúfur í iund og
hlýðinn og góður foreldrum sín-
um. En sérstaklega varð hann þó
handgenginn föður sínum, og er
fram liðu stundir fylgdi hann oft
föður sínum í sjúkravitjunum
hans. Á þeim tíma gátu læknis-
góða vin okkar aftur.
Sævar var sonur hjónanna Erlu
Sigurjónsdóttur og Valdimars
Ingóifssonar, yngstur af fjórum
systkinum. Við vorum alltaf vel-
komin á heimili hans og alltaf
fengum við hlýjar móttökur, bæði
frá honum og hans elskulegu for-
eldrum. Það var alveg sama hvað
við báðum Sæsa um, aldrei sagði
hann nei. Alls staðar átti hann
trausta og góða vini og þeir sem
þekktu hann sakna hans sárt.
ferðir verið erfiðar og varasamar,
Íar eð vegir voru mjög bágbornir.
þessum ferðum ók Guðmundur
oft bíl föður síns. Á þessum tima
tíðkaðist það mjög að læknar
blönduðu lyf sín sjálfir, hefðu
einskonar apótek heima hjá sér.
Mun Guðmundur oft hafa hjálpað
föður sínum við þessi störf. Hið
nána samstarf feðganna var báð-
um mjög gagnlegt og skapaði á
milli þeirra gagnkvæmt traust.
Einnig lærði Guðmundur margt af
föður sínum, eins og t.d. að verða
allvel fær í enskri og danskri
tungu. Uppfrá þessu kom svo
hugmyndin, að Guðmundur tæki
sér fyrir hendur að læra lyfja-
fræði. En hér fór öðruvísi en ætlað
var. Bæði kom stríðið og gerði öll
samskipti við umheiminn torsótt,
og svo kom upp alvarlegur sjúk-
dómur á heimili læknishjónanna,
berklaveikin. Varð Helgi læknir
að dveljast árum saman á Vífils-
stöðum og þar andaðist hann 1949.
Dóttirin, Ragnheiður, veiktist
einnig og andaðist á sama stað
1943, og sonurinn, Haukur, dvaldi
árum saman á hælinu, en hann
náði bata eftir langa og erfiða
sjúkdómsbaráttu. Þegar svona var
komið, var augljóst að ekki þurfti
að horfa til neins náms eða skóla-
göngu í framtíðinni fyrir Guð-
mund. Nú varð að vinda sér í það
Sævar var góður og skilningsríkur
drengur og við gátum treyst hon-
um fyrir öllu.
Við kveðjum góðan vin og þökk-
um honum fyrir þau ár sem við
nutum samfylgdar hans.
Við biðjum þess að honum farn-
ist vel í nýjum heimkynnum sín-
um. Við biðjum Guð um styrk í
þessari miklu sorg. Sérstaklega
biðjum við Guð að styrkja for-
eldra hans, systkini og ömmur
hans og afa, sem sárast harma
drenginn sinn.
Við eigum mjög góðar minn-
ingar um Sævar Valdimarsson,
minningar sem við munum aldrei
gleyma.
Guð varðveiti góðan dreng.
Mæja, Guðný, Óli, Svavar,
Addi og Elísa.
að sjá stóru heimili farborða og
kom það að mestu i hlut Guð-
mundar. Mun Guðmundi hafa
fundist það sem höfuðhlutverk í
lífinu að standa við hlið móður
sinnar í þeirri baráttu sem fram-
undan var. Leysti hann þetta
mikla starf af hendi með kær-
leiksríkum og fórnfúsum huga.
Báru allir hans nánustu hlýjan
þakkarhug til hans fyrir allt hans
góða framlag á heimilinu á þess-
um erfiðu árum.
Um stund vann Guðmundur
sem túlkur hjá ameríska hernum i
Keflavík, en síðar tók hann að
stunda leigubilaakstur. Varð hann
einn af stofnendum og eigendum
Aðalbílastöðvarinnar þar. Hélt
hann þessu starfi í áraraðir.
Síðari hluta ævi sinnar vann
Guðmundur mest á skurðgröfu.
Við öll störf sín var Guðmundur
nákvæmur og samviskusamur,
enda fórust þau honum vel úr
hendi.
Guðmundur var ljúfmenni í
allri framkomu, gat verið glaðvær
og spaugsamur og var góður vinur
vina sinna. Kom hann stundum
hér fyrr á árum i heimsókn til
okkar á Prestbakka og var þá sönn
ánægja af heimsókn hans, sér-
staklega höfðu börnin gaman af
að sjá stóra frænda frá Keflavik,
en Guðmundur var stór og sterk-
lega vaxinn, fríður sínum og mun-
aði um handtökin hans, ef á þeim
þurfti að halda.
Guðmundur mun hafa haft all-
góða heilsu mestan hluta ævi
sinnar, en núna síðustu árin var
þó heiisa hans tekin að bila. Hann
bjó einn i húsi foreldra sinna að
Túngötu 18. Hann var alla tíð
ókvæntur. Hann andaðist snögg-
lega á heimili sinu, 65 ára að aldri.
Með honum er horfinn ijúfur og
góður samferðamaður og vinur
sem söknuður er að. En björt
minning um hann stendur eftir i
hugum okkar sem kynntumst hon-
um. Guð blessi minningu hans og
huggi ástvini hans.
Yngvi Þórir Árnason.
Sævar Valdimars-
son — Minning
Hver hreppir
FIATUNO?
Um þessar mundir veröur 20.000. SODA STREAM vélin
seldhérálandi.
í tilefni af þessum tímamótum hefur Sól hf. ákveðið að
færa einhverjum SODA STREAM eignda FIAT UNO bíl
að gjöf. Það er ekki ónýtt að fá slíkan farkost í nýársgjöf.
Nafn hins heppna verður dregið úr ábyrgðarskírteinum
allra SODA STREAM eigendamillijólaognýársn.k. og
mun nafn hans birtast í dagblöðunum í byrjun janúar.
EIGIR ÞÚ SODA STREAM VÉL ÁTT ÞÚ KOST
ÓKEYPISBÍL!
Gjöfm sem gefur