Morgunblaðið - 24.11.1984, Side 41

Morgunblaðið - 24.11.1984, Side 41
41 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 Sími 68-50-90 VEITtMGAHUS HUS GÖMLU DANSANNA. Gömlu dansarnir í kvöld frá kl. 9—3 Hljómsveitin DREKAR | ásamt hinni vinsaelu söngkonu MATTÝ JÓHANNS. Aðeins rúllugjald. %* Vomm aö fá úrval fagurramuna 3 úrkopar, frá Bronzart, Ítalíu. ÖoáaMómáf PÓSHÚSSIRTTI B, SÍMI6217 80 nýja húsinu viðHátcl Boig Laugarásbíó sýnir Slapstick 1 DAG befur Laugarásbíó sýningar i mjndinni Slapstick. Myndin fjallar um hjónin Kaleb og Letitia Swain, sem eiga von á tvíburum. Þegar bðrnin fæðast þykja þau líkjast Neanderthal- manninum og er það ráð tekið að einangra þau á sveitasetri. Tví- burarnir látast vera fávitar um daga, þegar þau eldast, en um nætur stinga þau saman nefjum og reynast vera hin mestu gáfna- ljós. { aðalhlutverkum eru Jerry Lewis, Madeline Kahn, Marty Feldman o.fl. Leikstjóri og fram- leiðandi er Steven Paul. VISA-ísland: Erlendar úttektir á gamla genginu ÚttekUrtímabili greiðslukorthafa VISA lauk laugardaginn 17. þ.m., þ.e. vegna úttektar erlendis, þannig að útsendar innheimtuupphæðir miðast við gengi fyrir gengisfellingu. Einar S. Einarsson hjá VISA hafði samband við Mbl. og sagði að vegna fjölda fyrirspurna vildi hann að þetta kæmi fram. Hann sagði enn- fremur, að úttektir tímabilsins sem nú væru sendar til innheimtu, befðu numið um 2 millj. dollara. Þriðja og síðasta umferð í Is- landsmeistarakeppni í hóp- dansi 1984 verður í kvöld \ ~r m Allir hopar sem ætla aö taka þatt i keppnmm. mæti kl. 23.00. Stórglæsileg verölaun í boöi auk íslandsmeistara- titils. Verölaun: 1. veröl. Fataúttekt aö verömæti 15.000 kr. ,rá (JUAIHtO 2. veröl. Líkamsrækt og Ijós í ORKUBÓT 3. veröl. Plötuútekt aö verömæti 5.000 kr. frá Hljómplötudeild Kjarnabæjar. Auk þess gefur Traffic bikar og verölaunapen- inga. Innritun og uppl. í síma 10312 og 621625. Skráöir hópar mæti í kvöld kl. 23.30. langbesti unglingastaðurinn I bænum. Dómnefnd: 1. Fulltrúi frá versluninni 2. Kjartan Guöbergsson plötusnúöur. 3. Auöur Haraldsdóttir fré Dansskóla Auöar Haralds. 4.-5. Tveir aöilar valdir úr hópi gesta. er íslandsmeistarinn. Meiriháttar tískusýning frá tískuverslunínni Quadro veröur framin af Modelsport. Miðaverö kr. 150.- 100 kr. meö Traffic-klúbbskírteini. Opiö kl. 10—3. V. MELÓDÍUR MINNINGANNA HAUKUR MORTHENS og félagar skemmta. Kristján Kristánsson leikur á orgel. &MOTEL# RESTAURANT Hallargarðurinn Öm Arason leikur klassískan gítarleik fyrir matargesti í Húsi verslunarinnar við KringlumýrarbrauL Borðapantanir í síma 3I • [ I ' I ( ^bitÍHciíÍlálliH, i Húsi venhmannnar rið Knngiumyrarbravt Villibráð í kvöld veröur víkingaskipið okkar i Blómasal drekkhlaðiö villibráð. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt. Við bjóðum upp á: Hrelndýr - villlgæs - önd - rjúpu - sjófugla - heíðalamb - graflax - sllung o.fl. Ameríski harmóníkuhópurinn vestmont leikur létta tónllst. Borðapantanir í síma 22322 - 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIOA HÓTEL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.