Morgunblaðið - 24.11.1984, Side 47

Morgunblaðið - 24.11.1984, Side 47
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1984 47 Evrópukeppni bikarhafa Víkingar sigruðu meö sjö marka mun Mn-m ll-H--unj lllalllli ||M X T-„j,- nam nwtnyni dikmi iranm mui. ■ i wwniv. VÍKINGUR sigraöi spánska liðiö Coronas 28—21 í Evr- ópukeppni bikarhafa f gærkvöldi. Spánska liðiö lók án Siguröar Gunnars- sonar sem hafa ekki leik- heimild þar sem fólaga- skipti hans fóru ekki fram á tilskyldum tíma. Þar var skarö fyrir skildi því Spánverjarnir voru einnig án Klaus Hellgren mark- varöar sem var meiddur. Víkingar voru áberandi betra liöiö á Tenerife og eft- ir aö jafnræöi var meö liö- Fram sigraði FRAM sigraði Ármann með 22 mörkum gegn 18 í 2. deild ís- landsmótsins í handknattleik í gœrkvöldi. í hálfleik var staðan 10—10. Markahaastu menn Ár- manns voru Ingóifur Stein- grímsson sem skoraöi átta mörk og Einar Eiríksson sem skoraði 5 mörk. Flest mörk Fram skoruðu Óskar Þórsson og Agnar Sigurðs- son, fimm mörk hvor. unum hér í byrjun náöu þeir undirtökunum mest fyrir til- stilli Viggós Sigurössonar sem skoraöi fjögur mörk á fyrstu mínútunum. Víkingar náöu fimm marka forystu níu—fjögur en þá tóku Spánverjar Viggó úr umferö en viö þaö losnaöi um Þorberg Aöalsteinsson sem skoraöi hvert markaö af ööru og í hálfleik var staðan 5—10. Víkingar komust í 19— 13. En dyggilega studdir af fjölmörgum áhorfendum náöu Coróna-menn aö minnka muninn í 23—21, leikur Víkings var þá mjög staöur og Þorbergur greini- lega oröinn mjög þreyttur. Bogdan þálfari Víkings greip þá til þess ráös aö taka Þorberg útaf og setja Siggeir Magnússon inná, þessi ungi leikmaöur skor- aöi meö þrumuskoti og sóknarleikur Víkings lifnaði aftur viö, þeir skoruöu fimm síöustu mörk leiksins og unnu öruggan sigur. Mörk Víkings skoruöu: Þorbergur Aöalsteinsson 11, Viggó Sigurösson 7, Karl Þráinsson 4, Steinar Birgisson 2, Guðmundur Guömundsson, Hilmar S. Sigurgíslason, Siggeir Magnússon og Einar Jó- hannsson 1 mark hver. Víkingar eiga mjög góöa möguleika á aö komast áfram í keppninni, síöari leikurinn veröur leikinn á sunnudagskvöld. Bestu menn Víkings í leiknum voru Þorbergur Aöalsteinsson og Viggó Sigurösson. Áttu þeir mjög góöan leik og þrátt fyrir aö Spánverjar reyndu aö taka þá úr umferö skoraöi hinn ungi Karl Þráinsson falleg mörk úr horninu. Kristján Sigmundsson stóö allan tímann í markinu og varöi mjög vel. Ellert Vigfússon kom inná til aö verja víta- köst og geröi sér lítið fyrir og varöi þrjú. Varnarleikur Víkings var mjög sterkur og greinilegt aö liöiö er á upp- leiö. • Þortwrgur Aöalsteinsson «r óðum að komast {sitt gamla form og f gaar akoraöi hann níu mörk gegn spánska liöinu og sýndi stórlaik. Scania-sýning um helgina 24. og 25. nóv. kl. 10-18. Helstu nýjungar: 1. Ný 275 hestafla intercooler vél, einstaklega sparneytin. 2. Tölvugírskipting. 3. Tölvustýröar bremsur. 4. Stillanleg loftfjöörun aö aftan, hægt aö hækka og lækka bíl- inn undir stól. Glænýr Scanla- bíll á íslandi Scania P92 275 hestafla intercooler bíll. Fullkomnasti vörubíll sem komiö hefur til landsins. Komið, skoðið og reynsluakið. irattN H.F. Skógarhlíö 10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.