Morgunblaðið - 25.11.1984, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 25.11.1984, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 Reykholtekirkja: Gudbrandsbiblía í minningargjöf Kleppjárnsrcjkjuin, 12. ■árember. SUNNUDAGINN 11. nóv. færðu Ólafur Aiexanderason og Edda AL exanderadóttir Reykholtskirkju Ijósrit af Guðbrandsbiblíu í minn- inffu foreldra sinna, þeirra Alex- andera Jóhannessonar f. 17. mara 1884 að Skáney í Reykholtsdal, d. 8. sepL 1974, og Halldóru Ólafs- dóttur f. 17. des. 1895, d. 28. des. 1982. Aðalsteinn Árnason formaður sóknarnefndar og séra Geir Waage sóknarprestur veittu bókinni viðtöku og sögðu þetta höfðinglega gjöf á ári biblíunn- ar. Fyrsta útgáfa af Guðbrands- biblíu kom út árið 1584 en þessi Ijósprentun sem þau færðu kirkjunni kom út árið 1956—57. Nokkrar góðar bækur eru i eigu Reykholtskirkju, og má þar nefna 1. útgáfu af Leirgerði, aldamótasálmabók sem Magnús Stephensen í Leirárgörðum gaf út 1801. 17. júní síðastliðinn gaf Jón Hannesson frá Brekkukoti Reykholtskirkju veglega pen- ingagjöf. Kirkjan i Reykholti var vigð á jólum 1887 og er að verða 100 ára. Kirkjan hefur verið endur- byggð einu sinni. Hjörleifur Stefánsson frá Þjóðminjasafni tók út kirkjubygginguna á sið- astliðnu ári og gerði góða skýrslu þar um. Niðurstöður voru þær að ekki þótti ráðlegt að endurbyggja kirkjuna. Var ákveðið á sóknarnefndarfundi fyrir nokkru að leita til húsa- meistara ríkisins um tillögur að nýrri kirkju i Reykholti. Húsa- MorgunbUAið/Bernharð Sr. Geir Waage sóknarprestnr og Aðateteinn Árnason, formaður sólmar- nefndar Reykholtskirkju, skoða Guðbrandsbibliuna. meistari ríkisins hefur unnið að að reisa minningarstofu um tillögum um nýja kirkju. í Snorra Sturluson. tengslum við kirkjuna er áætlað — Bernharð FASTEIGNASALA— LEIGUMIÐLUN 22241 — 21015 «símar» 23633 — 621188 HÚSALEIGUFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Símar: 621188 — 23633. Viltu selja? Verðmetum eignina samdægurs. Höfum kaupendur á skrá. Viltu kaupa? Úrval eigna aföllum stærðum á skrá. Otborgun á árinu hefur aldrei verið lægri en nú. Viltu leigja út? Leigumiðlun okkar getur sparað þér mikla fyrirhöfn og óþægindi. Höfum leigjenduráskrá. Viltu taka á leigu? — Einbýlishús? - íbúö? — Atvinnuhúsnæði? — Geymslurými? — Sumarhús? Höfum á skrá húsnæði til leigu af öllum stærðum og geröum íReykjavík og nágrenni auk húsnæðis úti á landi. Hjá okkur áttu fleiri valkosti uéámn Vantar þig húsnæði? Fasteignasala - leigumiðlun Hverfisgötu 82 22241 - 21015 2ja herb. íbúöir Vesturgata 30 fm einstaklingsíbúö, ósam- þykkt vegna lofthæöar. Verö 600 þús, ekkert áhvtlandi. Seljavegur 50 fm risíbúö, lítiö undlr súö. Verö 1100—1150 þús. Ekkert áhvílandi. Gullteigur 2ja herb. 50 fm miöhæö í þrí- býtishúsi, nú uppgerö, mjög fal- leg íbúö. Verö 1150—1200 þús. Laugarnesvegur 2ja herb. 50 fm í fjórbýllshúsi i kjallara, ósamþykkt vegna lofthæöar. Verö 800 þús. Leifsgata 2ja herb. 65 fm á 2. hæö. Verö 1450 þús. 3ja herb. íbúöir Höföatún 3ja herb. 102 fm, 2. hæö, mjög falleg íbúö. Verö 1475 þús. Hverfisgata 3ja herb. 85 fm, 2. hæö, meö jafnstóru nýtanlegu plássi í risi. Verö 1400—1450 þús. Langholtsvegur 3ja herb. 75 fm kjallaraibúö, sérinng., sérhiti. Steinhús, tvi- býlishús. Verö 1575 j)ús. Háaleitisbraut 3ja herb. ca. 100 fm kjallara- íbúö. Lítiö niöurgrafin, sérlnn- gangur sem snýr frá götu. Verö 1850 þús. Dvergabakki 3ja herb. 85 fm, 1. hæö. Verö 1700—1750 þús. Laugateigur 85 fm kjallaraíbúö, sér inngang- ur, sér hiti. Verð 1500—1550 þús. Geitland 3ja herb. 90 fm, sér garöur í staö svala. Verö 2 millj. 4ra herb. íbúöir Háaleitisbraut 4ra—5 herb. 120 fm, auk bíl- skúrs 30 fm. Laus strax. Verö 2,6—2,7 millj. Hraunbær 4ra herb., 2. hæö, 115 fm. Verö 2.2 millj. Egilsgata 4ra—5 herb., 100 fm, auk bíl- skúrs. Verö 2,8 millj. Álagrandi 4ra herb. 125 fm stórglæsileg ibúö í toppstandi, laus strax. Verö 3,1—3,2 millj. 5 herb. og stœrri Bugöulækur 135 fm og bílskúrsréttur, 2. hæö. Teikningar á skrlfstofunnl. Verö 3,1 millj. Markarflöt 117 fm jaröhæö, mjög góö íbúö. Verö 2,5 millj. Einbýlishús 108 fm auk bílskúrs í vesturbæ. Stórglæsilegt hús. Upplýsingar á skrifstofunnl. Verö 4,1 millj. Öldugata 360 fm á 3 hæöum. Verö 9—10 millj. Marbakkabraut Ca. 300 fm einbýlishús meö bílskúr, mjög sérstök eign. Verö 5,2—5,4 millj. Fjöldi annarra góöra eigna á söluskrá. Skoöum og verömetum samdægurs. Símar 22241 — 21015. Kvötds. sölumanns 62-12-08. Friörik Friöriksson lögfr. Þú svalar lestrarþörf dagsins ájyöum Moggans!____________
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.