Morgunblaðið - 25.11.1984, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna {
Gjaldkeri
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa
gjaldera.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu
Morgunblaösins merkt: „Þ — 2042“.
Rafeindavirki/
Skriftvélavirki
Óskum aö ráöa hæfan starfsmann á viögerð-
arverkstæöi okkar sem fyrst.
Fjölbreytt og áhugaverö verkefni á sviöi
skrifstofutækja og góö vinnuaöstaöa.
Frekari upplýsingar gefur Þórhallur Þór-
hallsson á skrifstofutíma í síma 83022.
Magnús Kjaran hf.,
Ármúla 22,
sími 83022.
Hárgreiðslusveinn
óskast til starfa.
Viö leitum aö duglegum og viömótsþýöum
sveini meö góöa fagkunnáttu og söluhæfi-
leika. Til greina kemur aö ráöa fleiri en einn
svein í hlutastörf.
Aðstoöarmaður
óskast einnig til starfa fjóra daga í viku,
þriöjudaga — föstudaga.
Starfiö felst í aö annast móttöku og þjónustu
viö viöskiptavini, hárþvott og sjá um aö halda
vinnustaönum snyrtilegum.
Leitaö er aö manneskju meö hlýlegt viömót
og auga fyrir því hvar þörfin fyrir handtak er
hverju sinni.
Nánari upplýsingar á stofunni á morgun kl.
14—17.
HÁK&
XITKTIIC
Hverfisoötu 105.
Haute Cotffnrt
Franfaist
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Laus staða hjá
Reykjavíkurborg
Reykjavíkurborg óskar eftir aö ráöa starfs-
mann til starfa í tómstundaheimili Ársels.
Starfskjör samkvæmt kjarasamningum.
Menntun og reynsla á sviöi uppeldismála
æskileg. Upplýsingar veitir forstöðumaöur í
síma 78944.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö
á sérstökum umsóknareyöublööum, sem þar
fást fyrir kl. 16.00, mánudaginn 3. desember
1984.
Afgreiðslustarf
Viö ætlum aö ráöa konu ekki yngri en 40 ára
til afgreiöslustarfa hálfan daginn.
Vinsamlegast hringiö í síma 36347 mánudag
kl. 15—17.
Sérverslun med
svissneskt súkkulaði
raSBiln
Hjúkrunarfræðingar
Lausar eru stööur hjúkrunarfræöinga á öldr-
unardeild B-5 í fullt starf eöa hlutastarf.
Sjúkraliöar
Lausar eru stööur sjúkraliöa á öldrunardeild
B-5 og B-6, Hafnarbúöum og Hvítabandi í
fullt starf og hlutastarf.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma 81200 milli kl.
11 — 12.
Reykjavík, 25. nóv. 1984.
BORGARSPÍTMJNN
081*200
Sjúkraþjálfarar
óskast
aö elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Nánari
upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 26222.
Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund.
Læknir óskast
aö elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Um er
aö ræöa hlutastööu.
Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir í síma
26222.
Umsóknarfrestur er til 10. desember.
Elli- og hjúkrunarheimiliö Grund.
Ritari
Viö leitum aö ritara til starfa hjá þjónustufyr-
irtæki á ráögjafasviöinu.
Starfið nær m.a. til móttöku viðskiptavina,
vélritunar, ritvinnslu og tölvuvinnslu annarr-
ar, skýrslugeröar, bókhalds, reikningsút-
skriftar og innheimtu.
Starfiö krefst góörar kunnáttu í ofannefndum
störfum og aö auki aö viökomandi:
— geti starfaö sjálfstætt,
— komi vel fyrir,
— sé lipur í umgengni.
Þar sem fyrirtækiö er ekki stórt er starfiö
mjög fjölbreytt. Vinnustaöurinn er nýr og vel
staösettur.
Um er aö ræöa Vi starf e.h. og koma þeir
eingöngu til greina sem eru aö leita aö starfi
til lengri tíma. Viökomandi þarf aö geta hafið
störf fljótlega.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu
okkar og er þar svaraö frekari fyrirspurnum.
Hannarr
RÁÐGJAFAÞJÓNUSTA
Síðumúla 1 108 Reykjavík Sími 687311
Reglusamur
31 árs iönmenntaöur fjölskyldumaöur óskar
eftir áhugaveröu og vel launuöu starfi.
Reynsla í stjórnun, rekstri, lagervörslu, sölu-
mennsku o.fl. Get byrjaö strax!
Tilboö óskast send augl.deild Mbl. fyrir 10.
des. nk. merkt: „I — 2039“.
Verslunarstarf
Viö óskum eftir manni sem fyrst, vönum í
verslun. Aldur 25—35 ára. Þeir sem hafa
áhuga á viöræöum vinsamlegast leggi nafn
sitt ásamt sem gleggstum upplýsingum um
fyrri störf inn á auglýsingadeild Morgun-
blaösins merkt: „V — 2266“.
Haevaneur hf radningar
i «"• ojONUSTA
OSKUM EFTIR AD RADA:
Innheimtustjóra
til starfa hjá stórfyrirtæki í Reykjavík.
í boði er: staöa innheimtustjóra sem hefur
yfirumsjón meö innheimtudeild fyrirtækisins
þ.m.t. samningagerö, innheimta, uppgjör,
stjórnun starfsfólks o.fl.
Viö leitum aö: reglusömum og ábyrgum
manni sem hefur haldgóöa alhliöa þekkingu
á viöskiptum og getur unniö sjálfstætt og
skipulega. Nauösynlegt aö viökomandi eigi
gott meö samskipti viö fólk. Starfsreynsla í
stjórnun æskileg.
Fyrirtækiö sem er traust verslunar- og þjón-
ustufyrirtæki býöur góö starfsskilyröi og góö
laun.
Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu
okkar merktar: „lnnheimtustjóri“, eöa hafiö
samband viö Þóri Þorvaröarson fyrir 29. nóv-
ember nk.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf.
n idningarþjonusta
GHbNoASVEGI 13 R.
Þórir Þorvarðarson
Katrín Óladóttir.
REKSTRAR-OG
TÆKNIÞJONUSTA.
MARKADS OG
| SOLURADGJOF.
, ÞJODHAGSFRÆDI-
ÞJONUSTA.
' TOLVUÞJÖNUSTA, .
SKODANA OG
MARKADSKANNANIR.
NAMSKEIÐAHALD
SIMAR 83472 & 83483
Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa
á blóöskilunardeild Landspítalans.
Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á
Landspítala á
taugalækningadeild,
handlækningadeild,
öldrunarlækningadeild og á
lyflækningadeild
á fastar næturvaktir.
Hlutastörf koma til greina.
Hjúkrunarfræöingur óskast í háift starf
viö speglanir.
Sjúkraliöar óskast til starfa á Landspítal-
anum á
handlækningadeild,
öldunarlækningadeild og
dauöhreinsunardeild.
Upplýsingar um stööur þessar veita hjúkrun-
arframkvæmdastjórar í síma 29000.
Sjúkraliöar óskast til starfa á Vífilsstööum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 42800.
Sjúkraþjálfari óskast til afleysinga á
Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum, frá
1. mars til 1. september 1985 eöa eftir sam-
komulagi.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari á Barna-
spítalanum í síma 29000/675.
Starfsfólk óskast til ræstinga í hlutastarf
árdegis á Kópavogshælinu.
Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma
41500.
FÓStra óskast til starfa á dagheimilinu
Stubbaseli í Kópavogi frá 1. janúar nk. eöa
eftir samkomulagi.
Starfsmaöur óskast í hálft starf nú þegar
eöa eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma
44024.
Reykjavík, 25. nóvember 1984.