Morgunblaðið - 25.11.1984, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984
41
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Ert þú góður
teiknari
Járniðnaðarmaður
eða maður vanur viögeröum óskast út á
land. Góð vinnuaöstaða og húsnæði fyrir
hendi.
Upplýsingar gefur Siguröur í síma 92-2831.
Verslunarstörf
fram til jóla
Stórmarkaður vill ráða starfsfólk fram til jóla,
til ýmissa starfa, svo sem til vörumerkinga,
upprööunar og afgreiöslu.
Tilvalið fyrir húsmæður sem vilja taka smá
törn fyrir jólin.
Um er aö ræöa heilsdags- og hlutastörf.
Æskilegt er að viökomandi hafi reynslu í
verzlunarstörfum.
Ráöiö verður í störfin strax, svo umhugsun-
artími er skammur.
Upplýsingar á skrifstofu frá kl. 9—12 og
13—16.
Guðnt TÓNSSON
RÁÐCJÖF &RÁÐNlNCARÞ]ÓNUSTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SfMI 621322
Auglýsingastofa á uppleiö, vantar nú þegar
góöan auglýsingateiknara eöa góöan teikn-
ara.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgr.
Morgunblaðsins merkt: „E — 2043“ fyrir 1.
des. nk.
Fariö verður meö allar upplýsingar sem trún-
aöarmál.
Forritun
Viö leitum aö tölvunarfræöingi eöa manni
meö haldgóöa menntun og starfsreynslu viö
forritun til starfa sem fyrst.
Starfsemi okkar felst einkum í gerö hugbún-
aöar og ráögjöf fyrir verkfræöistofur.
Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
TÖLVAR HF
AWUDATÖÚAMÓNUSTA
Síðumúla 1 108 Reykjavík Sími 687311
Framkvæmdastjori
Öflug félagasamtök, vilja ráöa framkvæmda-
stjóra til aö sjá um daglegan rekstur félags-
ins og stofnana þess. Um er aö ræöa afar
fjölbreytta starfsemi.
Starfiö krefst þess aö viðkomandi:
— hafi góöa almenna menntun,
— hafi reynslu í stjórnunarstörfum,
— geti unniö skipulega og sjálfstætt,
— eigi gott meö aö umgangast fólk,
— sé hugmyndaríkur og fylginn sér.
Starfið er laust frá og meö 1. febrúar 1985.
Umsóknir er tilgreini menntun, fyrri störf og
annað er máli skiptir, sendist skrifstofu okkar
fyrir 1. des. nk., þar sem allar nánari uþplýs-
ingar eru veittar, ekki í síma, frá kl. 10—12
og 13.30—16.30.
CUÐNI TÓNSSON
RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
Fyrirtæki til sölu
Sportvöruverslun viö Laugaveg.
Tímaritaútgáfa.
Lítil gjafavöruverslun viö Laugaveg.
Viötækjaverslun í austurbæ.
Matvöruverslanir í austurbæ og vesturbæ.
Billiardstofa í Hafnarfiröi.
Húsgagnaverslun í Kópavogi.
Vélar til brjóstsykursgeröar og vélar til kaffi-
brennslu.
Trésmíöaverkstæði.
Fyrirtæki óskast á söluskrá.
Sölulaun í einkasölu 2%.
Veröbréf í umboössölu.
innheimtansf
Innheimtuþjbnusta Verðbréfasala
Suóurlandsbraut lO Q 31567
OPIÐ DAGLEGA KL 10-12 OG 13.30-17
Er bókhaldið í lagi?
Ef svo er ekki, viljum viö vekja athygli á auk-
inni þjónustu okkar viö einstaklinga og fyrir-
tæki í hverskonar rekstri:
Bókhald
Skattframtöl
Launavinnslur
Lánaumsóknir
Tollútreikningar
Alhiiöa tölvuvinnsla
Ýmis ráögjöf
Önnur fyrirgreiösla
ÚTVEGSWÓNUSTAN/
^Bókhalds 63. fyrirgreidslusknfstofa
Tjarnargata 14. Jaðarsbraut 35.
Reykjavík. Akranesi.
Sími 29288. Sími 93-2662.
Fiðluleikarar
Dagana 7.—21. janúar verö ég á íslandi og
get tekiö aö mér viðgeröir.
Vinsamlegast skrifiö eöa hringiö í neöan-
greint heimilisfang, ef þiö hafiö viögeröir
/bogahárun, sem þarf aö framkvæma, svo ég
geti gert ráöstafanir og skipulagt tíma.
Erla Björk Jónasdóttir,
fiðlusmiður,
Majannes Le Clap,
303430 Barjac,
France.
Sími: 90-33-66-604231.
(eöa 91-36174).
Sálfræðiþjónustan
Laufásvegi 17 sf.
Höfum opnaö sálfræðistofu aö Laufásvegi
17, Rvík.
Sérsviö: Sálfræöileg ráögjöf varöandi ung-
börn, börn og unglinga: Geöræn vandkvæöi,
þroskafrávik og fötlun.
Tímapantanir mánudaga—fimmtudaga kl.
17.00—18.00 og laugardaga kl.
10.00—12.00 í síma 20159.
Evald Sæmundsen sálfræðingur,
Páll Magnússon sálfræðingur,
Tryggvi Sigurðsson sálfræðingur,
Þorgeir Magnússon sálfræðingur.
Gott heimili
á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskast fyrir 10
ára dreng utan af landi í vetur. Uppl. í síma
84611.
Geðdeild Barnaspítala
Hringsins.
Heildsalar — smásalar
Innflytjendur á rafeindatækjum
Get bætt viö mig nokkrum viöhalds- og/eöa
eftirlitsverkefnum á rafeindabúnaði.
Víötæk reynsla, fljót og góö þjónusta.
Lysthafendur vinsamlegast leggið viökom-
andi upplýsingar inn á augl.deild Mbl. merkt:
„KGB — 2040“.
Þorskkvóti
Óskum aö kaupa þorskkvóta. Upplýsingar í
síma 96-61707 og 96-61728 á kvöldin.
Fiskvinnslustöð KEA,
Hrisey.
Þorlákshöfn
Til sölu er einbýlishúsiö Kléberg 15 ásamt
tvöföldum bílskúr. Ræktuö lóö. Mjög gott út-
sýni til sjávar. Skipti á íbúö á Reykjavíkur-
svæöinu kemur til greina.
Upplýsingar í síma 99-1999 og 99-1900.
Einbýlishús
230 fm í Laugaráshverfinu er laust nú þegar
til leigu. Ýmis heimilistæki fylgja. Tilboö og
uppl. óskast send augl.deild Mbl. sem fyrst
merkt: „E — 2568“.
Heildverslun til sölu
Heildverslun sem verslar meö mjög góö um-
boö í barnavörum til sölu. Tilboö merkt:
„Heildverslun — 2570“, sendist augl.deild
Mbl. fyrir 1. des. 1984.
1000 fm til leigu
Til leigu 500—1000 fm verslunarhúsnæði í
austurbænum.
Uppl. í síma 82470 frá kl. 9—11 virka daga.