Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 53

Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 53 Tapútgerð Alþýðubandalagsins Samband ungra sjálfstædismanna hefur látið útbúa meðfylgjandi „reikning", sem er „táknrsn" vísbending um tap heildar og einstaklinga vegna þráhyggju og rangrar málsmeðferðar fyrrverandi orkuráðherra Alþýðubandalags- ins, 1979—1983. „Reikningnum“ fylgir eftirfarandi skýring frá útgefendum: „Gerður hefur verið nýr samningur við Alusuisse, sem Alþingi hefur nú til umfjöllunar. Meginatriði þessa samnings er stórhskkun á orkuverði, yfir 100% hskkun, frá 6,5 mill í gamla samningnum í 12,5—18,5 mill samkvsmt þeim nýja. Hér er um stóra framför að rsða og mikið hagsmunamál allra íslendinga. Nýi samningurinn gefur Landsvirkjun 2.230 milljóna króna tekjuauka á fimm árum. Hefði þessi samningur gilt í ráðherratíð Hjörleifs Guttormssonar, frá 1979 og til dagsins í dag, vsri Landsvirkjun nú 1.800 milljónum króna betur setL Pólitísk krossferð Hjörleifs Guttormssonar og Alþýðubandalagsins, sem hafði það eitt að markmiði að loka álverksmiðjunni í Straumsvík, kostaði íslensku þjóðina 1.800 milljónir króna og eru þá vextir ekki meðtaldir. Hver einasti íslendingur hefur þar af leiðandi orðið af 7.660 krónum vegna óstjórnar Alþýðubandalagsins c/o Hjörleifs Guttormssonar fyrrum orku- og inaðarráðherra, þegar þeir réðu orkumálum. Fyrir vísitölufjölskylduna þýðir þetta tekjumissi að upphsð krónur 19.000. Hver einasti Islendingur gerir af þessum sökum 7.660 króna kröfu á hendur Alþýðubandalaginu — bsði þú og ég.“ og orkuiðnaðarmálum. I þeim málum hefur flokkurinn aðeins bakkgíra — engan áfram. Sú stað- hæfing fyrri orkuráðherra í þing- ræðu að bezti orkukostur íslend- inga væri að loka álverinu, vinnu- stað 600 manna, segir allt sem segja þarf um afturhalds-.afstöðu þess, ofna úr öfgum og kreddum. Samtök um kvennalista hafa hengt sig eins og svuntu framan á Alþýðubandalagið I þessu máli, og flestum Öðrum. Deilan um hinn nýja viðauka- samning við ÍSAL speglar, satt að segja, afstöðu flokka og þing- manna til orkuiðnaðar yfir höfuð. Samningurinn sýnist sumum þingmönnum kærkomið tækifæri til að endurtaka sjálfa sig — teygja gamlan lopa. Sjálfsagt má finna sitthvað í samningnum sem við hefðum viljað öðruvísu. En við vórum ekki að semja við sjálfa okkur. Og miðað við allar aðstæð- ur er hann mjög viðunandi, hvort heldur skoðaður er frá þjóðhags- legu sjónarmiði eða hagsmunum orkukerfis okkar. — sf Maxis hillusamstæöan ISLENSKUR HUSBUNAÐUR óskast Gott skrifstofuhúsnæöi óskast sem fyrst í miðborginni. Þarf aö vera um 200 m2 aö stærö ásamt viöbótar-geymslurými. Tilboð sendist framkvæmdastjóra félagsins fyrir 30. nóv. 1984. V/SA Póathólf 1428, Reykjavík. Kjarakaup (.JAIWORI R Blævængir kr. 49.- Nálapúðar kr. 92.- Úts. diskamottur kr. 52,- Barnateppi kr. 145.- Matarprjónar kr. 12.- Dagbækur kr. 90.- Armbönd kr. 55.- Gleraugnahulstur kr. 94.- Töskur kr. 67.- Púðar kr. 254.- Koddaver kr. 161.- Herra hanskar kr. 135.- Dömu leðurhanskar kr. 630.- KÍNVI RSKI R NÁ I I I A I NADl I R Bamanáttföt kr. 429.- Barna sloppar kr. 438.- Dömunáttföt kr. 659.- Dömu sloppar kr. 721.- JOI.AYÖRIR Jólakort 5 stk. kr. 34.- Jólakúlur kr. 15.- Jólasveinar kr. 55.- Jólaenglar kr. 85.- Jólakerti frá kr. 48.- I EIKI ÖN(Í Föndursett kr. 90.- Munnhörpur kr. 62.- Kubbakassar kr. 60,- Sindy baðsett kr. 39.- Snyrtisett kr. 76.- Bangsar kr. 36.- Dúkkur kr. 99.- Tré púsl kr. 188.- Pílubyssur kr. 87.- Einnig ódýr útsaumur í miklu úrvali. Verslunin Sjónval Vesturgötu 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.