Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 64

Morgunblaðið - 25.11.1984, Page 64
OPIÐALLA DAGA FRA KL. 11.45 - 23.30 AUSTURSTRÆTI22 INNSTRÆTI, SlMI 11633 V J EITT KDRT ALI5 SIAAAR SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 1984 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Samkeppni um hönnun tónlistarhúss „EF SAMSTAÐA luest um lóðunálin yerður efat til vlðUekrar samkeppni um bonnuu bússinn strax eftir ára- mótin,“ sagði Ármann örn Ármanns- son formaður Samtaka um byggingu tóniistarfaúss, en ef að lfkum betur verður tekin endanleg ákvörðun um Ktaðsetningu tónlistarhúss í Reykja- vík i félagsfundi samtakanna þann 3. desember nk. Þijir lóðir koma eink- um til greina: f Vatnsmýrinni, f öskju- hlíð og f Laugardalnum. Ármann örn sagði, að f undir- búningi væru styrktartónleikar Fílharmóníunnar f Lundúnum, en á Listahátið f sumar bauðst hljóm- sveitin til að styðja við bakið á sam- tðkunum með þvf að gefa til hús- byggingarinnar andvirði einna tónleika. Ráðgert er að Ashkenazy leiki og André Previn stjórni. Þá mun Liszt-túlkandinn Martin Berk- ofsky halda tónleika til styrktar húsbyggingunni f upphafi næsta árs. Nýleg könnun sem gerð var á rekstrarmöguleikum tónlistarhúss- ins i framtfðinni hefur leitt f Ijós að tekjur af tónlistarflutningi og ann- arri nýtingu hússins ættu að geta staðið undir rekstrinum. Heppi- legast er talið að húsið hafi tvo sali, einn 1400—1500 manna og annan smærri sal sem tæki 200—300 manns f sæti. Sji ninar um vsntanlegt tónlistar- bús i bb. 54 og 55 í blaðinu f dag. Fjárfestingafélagið og bandarískt fyrirtæki: Er ólöglegt að gefa bfl? Á FUNDI verðlagsriðs í gær kom til umræðu kæra auglýsingastofu i auglýsingu frá Sól hf. i Soda Stream-gosdrykkjavéhim þar sem fyrirtækið býður einhverjum beppnum Soda Stream-eiganda bifreið að gjöf. Málið kom ekki til endanlegr- ar afgreiðslu á fundinum en verðlagsstofnun falið að taka það til athugunar. 1 umræddri auglýsingu er skýrt frá þvf að um þessar mundir verði 20 þús- undasta Soda Stream-vélin seld hér á landi. í tilefni þess hafi Sól hf. ákveðið að færa einhverj- um eiganda slfkra véla Fiat Uno-bíl að gjöf og verði nafn viðkomandi dregið úr ábyrgð- arskírteinum allra Soda Stream-eigenda í lok ársins. Tíu milljóna seiða haf- beitarstöð í Vogunum STJÓRN Fjárfestingarfélags fs- lands hefur ikveðið að hefja upp- byggingu hafbeitarstöðvar í Vogum i Vatnsleysuströnd, í samvinnu við bandarískt fyrirtæki, en félögin hafa verið þar með tilraunir f hafbeit und- anfarin ir. Eftir iramótin verður hafist handa við byggingu 50 þúsund seiða stöðvar sem irið 1987 verður stækkuð f 5 milljóna seiða stöð og 1989 verður 10 milljónum laxaseiða sleppt fri stöðinni ef iætlanir stand- asL Gunnar Helgi Hálfdánarson, framkvæmdastjóri Fjárfestingar- félags íslands hf., sagði i samtali við blaðamann Mbl. að tilraunirn- ar í Vogum hefðu gengið vel og væri staðurinn talinn henta vel fyrir hafbeit. í sumar hefðu heimturnar verið 5,5%, þar af 4,5% af eins árs laxi. Það hefði verið besti árangur hér á landi en árið hefði verið eitt það lélegasta fyrir hafbeitarstöðvarnar. Sagði hann að áætlanir miðuðust við 6,7% endurheimtur en alls ekki væri fráleitt að reikna með 8% heimtum. Sagði Gunnar að næstu tvö ár yrðu notuð til að þjálfa starfsfólk og fá aukna reynslu við eldið. Nú væru seiði fyrir næstu sleppingu f eldi á vegum fyrirtæk- isins en fyrirhugað væri að allt eldi laxins frá hrogni til slepp- ingar færi fram í Vogum. Samstarfsaðili Fjárfestingarfé- lagsins, og sá aðili sem leggur til alla sérfræðiþekkingu, er banda- ríska fyrirtækið Oregon-aqua. Það rekur 30 milljóna seiða hafbeitar- stöð í Oregon, og er dótturfyrir- tæki stórs fyrirtækis í trjávöru- framleiðslu, Weyerheauser co. Stofnkostnaður við 10 milljóna seiða hafbeitarstöðina er áætlaður 400 milljónir, en árstekjur slfkrar stöðvar eru áætlaðar 500 milljón- ir. Bandaríska fyrirtækið mun eiga 49% í hafbeitarfélaginu en innlendir aðilar 51%. Fjárfest- ingarfélagið mun fyrst um sinn fjármagna sinn hluta í stofn- kostnaðinum með aukningu hluta- fjár f Fjárfestingarfélaginu en að Gunnars Helga eru uppi áætlanir um að fara út í almennt hlutafjárútboð þegar ráðist verður í byggingu stóru stöðvarinnar. Við stöðina munu starfa um 15 manns, þar af 4 árstíðabundið, auk starfsmanna sem fá vinnu við vinnslu laxins sem búist er við að verði ðll í Vogunum. Undirbúningur að stofnun lánasjóðs sparisjóðanna INNAN Sambands íslenskra sparisjóða eru uppi hugmyndir um stofnun lánasjóós sparisjóða ef lagaheimild fæst, en í nýju frumvarpi til laga um sparisjóði, sem verið er að semja á vegum viðskiptaráðuneytisins, mun gert ráð fyrir slfkri beimild. Hlutverk lánasjóðsins yrði að sameina krafta spari- sjóðanna með því að nýta fjármagn þeirra betur og vinna að ýmsum sameiginlegum verkefnum án þess þó að skerða sjálfstæði sparisjóðanna. Baldvin Tryggvason, formaður Sambands íslenskra sparisjóða, og Siguröur Hafstein, framkvæmda- stjóri sambandsins, lögðu á það áherslu, f samtali við Mbl. í gær, að hér væri einungis um að ræða hugmyndir sem byggðust á þvf að lagaheimild fengist. Hlutverk lánasjóðsins yrði að vera sam- starfsvettvangur fyrir alla spari- sjóði landsins, sem eru 38 talsins. Hann yrði eingöngu í viðskiptum við sparisjóðina en ekki við ein- staka viðskiptavini. Töldu þeir að slík stofnun yrði mikil lyftistðng fyrir sparisjóði landsins. í gegn um hann kæmu sparisjóðirnir fram sem einn aðili gagnvart Seðlabanka og nýttist því fjár- magn þeirra betur. Vel kæmi til greina að lánasjóðurinn lánaði einstökum sparisjóðum fé, til dæmis til að hjálpa þeim við að taka stóra aðila í viðskipti sem þeir annars hefðu ekki bolmagn til. Þá sögðu þeir að hlutverk lána- sjóðsins gæti orðið að aðstoða sparisjóðina í gjaldeyrisviðskipt- um, sem of dýrt væri fyrir hvern einstakan sparisjóð að sinna. Þá væri hugmyndin að þar fari fram ýmis önnur vinna í þágu spari- sjóðanna, til dæmis sú vinna sem hag- og tölvudeildir vinna fyrir bankana. Baldvin taldi vfst að all- ir sparisjóðir landsins yrðu með í iánastofnuninni þegar þar að kæmi. Mbl./Áskell Kárason Teflt af kappi í Thessaloniki ÍSLENSKU skákmennirnir á komið í Mbl. Myndin að ofan var Ólympíuskákmótinu í Thessa- tekin á mótinu í vikunni og sýnir loniki f Grikklandi hafa staðið þá Jón L. Árnason (til vinstri) og sig með prýði, eins og fram hefur Jóhann Hjartarson að tafli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.