Morgunblaðið - 19.12.1984, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 19.12.1984, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1984 50 Gunnar Gunnarsson, Sigríður H. Porsteinsdóttir og Haukur F. Hannesson. Kaupmannahöfn: Þrír ungir tónlistar- menn halda tónleika Jóiuthús, 14. desember TÓNLEIKAR voru haldnir í Jóns- húsi 12. des. sl. og léku þar þrír ungir íslenzkir tónlistarmenn, sem ' stunda tónlistarnám hér í borg. Voru það Haukur F. Hannesson sellóleik- ari, Sigríður Helga Þorsteinsdóttir, sem leikur á fíðlu og Gunnar Gunn- arsson á fíautu. Fengu þau hinar beztu viðtökur áheyrenda. Verk margra tónskálda voru á efnisskránni, ýmist tríó, samleiks- eða einleiksverk. Lék Sigríður fiðlukonsert eftir Mozart nr. 3 í G-dúr, 1. þátt, við undirleik Kirst- en Frimodt, kennara og undirleik- ara við Konunglega danska tón- listarháskólann, en Sigríður nem- ur hér í vetur hjá prófessor Milan Vitek og lauk áður fiðlukennara- prófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1982. Gunnar Gunnarsson lék 3 verk á flautu sína, Fantasíu nr. 2 eftir Teleman, Oisaux Tendres, fjörug- an fuglasöng eftir Rivier og Syr- inx eftir Debussy um skógarpúk- ann, sem lokkar til sín dísirnar. Gunnar Gunnarsson lauk einleik- araprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1979 og stundar nú framhaldsnám hjá Toke Lund Christiansen, sem er 1. flautuleik- ari í Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins. Þá kennir Gunnar einnig við tónlistarskóla í Hró- arskeldu. Einn þeirra þriggja er hér að- eins í stuttu námsleyfi og nú á förum heim. Það er Haukur F. Hannesson, sem er sellóleikari í Sinfóníuhljómsveit íslands. Hauk- ur stundaði nám við Tónlistar- skólann í Reykjavík og við Guild- hall School of Music and Drama í London og lauk þaðan einleikara- og kennaraprófi 1982 og var síðar við framhaldsnám við sama skóla. f Kaupmannahöfn hefur hann ver- ið nemandi próf. Asger Lund Christiansen, sem er prófessor við konservatoríið í Árósum, en bú- settur í Höfn. Á tónleikunum lék Haukur 4 verk við undirleik Rob- ert Hofstetter, sem er organisti við Hans Egede kirkjuna, Arioso eftir Bach, Svaninn eftir Saint- Sáens og verk tveggja höfunda, sem skrifuðu mest fyrir selló, Squ- ire og Bréval. Þá spilaði hann úr svítu nr. 1 fyrir einleiksselló eftir Bach. í upphafi og í lokin spiluðu hinir efnilegu ungu listamenn Lundúnatríó Haydns. G.L.Ásg. Sól er góð jólagjöf Sólböðin okkar hafa endanlega ágætí sitt Nú er vitað að ljósaböð í hófí eru holl. Við leggjum ríka áherslu á ráðgjöf og starfsfólk okkar er ávallt reiðubúið að leiðbeina þér. VISA OG KRETTT- KORTAÞJÓNUSTA NYJAR PERUR Sólbaösstofa Astu B. Vilhjáhns Grettisgötu 18, sími 28705. | Pv f Morgunblaðið/Júlíus. F.v. Jón Hjaltason, veitingamaður, Friðgeir Jónsson, yfírmaöur tækja- deildar íþróttamiðstöðvarinnar og Ásgeir Pálsson, framkvæmdastjóri. íþróttamiöstöð rís í Öskjuhlíð Fyrsti áfangi með 12 keilubrautum tilbúin í janúar UM ÞESSAR mundir er unnið við byggingu fyrsta áfanga íþrótta- miðstöðvar í Öskjuhlíð, skammt fyrir ofan Bflaleigu Loftleiða, þar sem m.a. verður aðstaða fyrir keiluleik. Er það Sælkerinn-Oðal sf. sem stendur að framkvæmdum þessum en framkvæmdastjóri er Asgeir Pálsson. Að sögn Ásgeirs hefur íþrótta- miðstöðin hlotið nafnið Öskju- hlíð. Gólfflötur húsnæðisins er tæpir fimm þúsund fermetrar en þessi fyrsti áfangi er 1300 fer- metra salur, sem fyrst og fremst er ætlaður fyrir keiluleik. Verða brautirnar alls 12 talsins og hver þeirra 18 metrar á lengd. Auk þess verða í salnum knattborð og ýmis önnur afþreying og veit- ingar verða seldar. Hafist var handa við fyrsta áfangann í júní sl. og er áætlað að að ljúka hon- um í janúar. Ásgeir sagði ennfremur að í framtíðinni væri ætlunin að koma á fót í Öskjuhlíð alhliða íþrótta- og tómstundastarfsemi fyrir fólk á öllum aldri. Fyrsta áfanga íþróttamiðstöðvarinnar, í baksýn byggingar Flugleiða. Iðnaðarmenn að störfúm f keilusainum. K rizia uomo THORELLA Laugavegs Apóteki THORELLA Miðbæ við Háaleitisbraut
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.