Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1984 31 Valdimar Harðarson arkitekt með verðlaunastólinn „Sóley“. Enn fær Valdimar verðlaun fyrir Sóley: Virt húsgagnaverð- laun í Bandaríkj- unum og Þýskalandi VGRÐLAUNUM rignir yfir Valdimar Harðarson arkitekt fyrir stólinn „Sól- eyju“, sem Valdimar hannaði og framleiddur er í V-I»ýskalandi og Japan. Gyrir helgina fékk Valdimar fregnir af því frá framleiðandanum í Þýska- landi, að „Sóley“ hefði verið valin stóll ársins af húsa og húsbúnaöartíma- ritinu „Schöner Wohnen“, sem segir frá „húsgögnum ársins“ í janúarhefti sínu. Hann hlaut einnig verðlaun Design Center í Stuttgart, sem velur sömuleiöis húsgögn ársins og í þriðja lagi verðlaun rannsóknarráðs (Re- search Council), samtaka fagmanna og framleiöenda í bandarískum hús- gagnaiðnaði. Þau verðlaun eru gjarnan talin önnur virðulegustu húsgagna- verðlaun í landi þar, skv. upplýsingum Mbl. Research Council veitti stólnum verðlaun sem „Best Contract Seating Chair 1984“, en svonefndar „contract- vörur" eru seldar í ýmsum betri húsgagnaverslunum víðsvegar um Bandarík- in. Ný leið SVR Lækjartorg — Grafarvogur StrKtisvagnar Reykjavíkur hafa ákveðið að hefja akstur á nýrri leið fimmtudaginn 27. des. Lækjartorg — Grafarvogur. Fyrst um sinn verður ein ferð á klt. mánud. — föstud. frá morgni til kvölds. Endastöðvar vagnsins verða við Reykjafold og Fjallkonu- veg í Grafarvogi og neðst á Hverf- isgötu, en í stórum dráttum verð- ur akstursleiðin Fjallkonuvegur, Höfðabakki, Bíldshöfði, Mikla- braut, Grensásvegur, Suðurlands- braut, Laugavegur niður á Lækjartorg en Hverfisgata á aust- urleið. Ekið verður 8 mín. yfir heila tímann frá Lækjartorgi og 30 mtn. yfir heila tímann frá Reykjafold. Fyrsta ferð frá Lækjartorgi er kl. 07.08, en síðasta kl. 18.08. Frá Reykjafold er fyrsta ferð kl. 07.30, en síðasta kl. 18.30. Vegna afleiðinga prentaraverk- fallsins er ný leiðabók enn í prent- un. Aðrar fyrirhugaðar breytingar varðandi þjónustu við Ártúnsholt, nýja miðbæinn (Kringluna), og Breiðholt — Elliðavog munu bíða útkomu leiðabókarinnar fljótlega eftir áramót. (Frétutilkynning frá SVR) Nýjar myndir af „kynlegum kvistum“ ÚT ERU komnar önnur og þriðja myndin í seríunni um „kynlega kvLsti", en það er Ragnar Lár., myndlLstarmaður á Akureyri, sem myndirnar gerir. Fyrsta myndin er af Guðmundi dúllara, en þær tvær sem fyrr er getið eru af Símoni Dalaskáldi og Sæfinni með sextán skó. Eftir ára- mótin koma út myndir af þeim tveimur sem eftir eru: Sölva Helgasyni og Ásta-Brandi. Myndirnar eru sáldþrykktar og gefnar út í 200 tölusettum og árit- uðum eintökum í pappírsstærð 31x44 cm, en stærð myndflatar er 25x35. „Ég er vitaskuld mjög ánægður með þessar fréttir,“ sagði Valdi- mar Harðarson í spjalli við blaða- mann Mbl. „Þetta vekur mikla at- hygli á stólnum og frá honum verður nú sagt í fjölmörgum blöð- um og tímaritum. Þetta ætti að örva söluna bæði í Þýskalandi og Bandarikjunum og setja hana í meira jafnvægi í fleiri löndum — og svo þykir mér ekki síður ánægjulegt að þessi verðlaun munu vekja athygli á landi og þjóð.“ Um ár er liðið síðan stóllinn var fyrst settur á markað í Þýska- landi. Nú framleiðir verksmiðjan um 2.000 stóla á mánuði en gert er ráð fyrir, að eftir um það bil eitt ár verði framleiðslan komin upp í 5.000 stóla á mánuði. „Hér eftir er eiginlega bara að tvennum verð- launum að keppa,“ sagði Valdi- mar, „það er Gute Form-verðlaun- unum í Þýskalandi og IDB-verð- laununum í Bandaríkjunum." Hvít jól í Miklaholtshreppi BorK í MikUboltsiireppi, 12. desember. EFTIR langvarandi góðviðri hefur nú sett hér niður töluverðan snjó, en frost eru væg og jörð að mestu klakalaus. Útlit er nú fyrir að hér verði hvít jól. Samgöngur hafa ekki truflast verulega, þótt fjallvegir hafi verið erfiðir yfirferðar. í dag voru vegir hreinsaðir. I gær voru Litlu jólin í Laugagerðisskóla og nemendum síðan ekið heim í jólafrí. Skóla- hald þar hefur gengið vel og heilsufar nemenda í besta lagi. Gleðileg jól. Páll. Urslit kosninga í bankaráð Á SEINASTA fundi sameinaðs þings fyrir jólaleyfi fóru fram kosningar í ýmsar nefndir og ráð. í bankaráð Seðlabankans voru þingmennirnir Davíð Aðalsteinsson, Haraldur Ólafsson, kjörnir auk Þrastar Olafssonar, hagfræðings Ólafs B. Thors, forstjóra og Jónasar G. Rafnar fyrrverandi bankastjóra. Úr ráðinu ganga Ingi R. Helgason, Geir Magnússon, Sveinn K. Guðmundsson og Sverrir Júlíusson. í bankaráð Búnaðarbankans voru kosnir alþingismennirnir: Friðjón Þórðarson, Stefán Val- geirsson, Halldór Blöndal, en hann kemur í stað sr. Gunnars Gíslasonar, Helgi Seljan, auk Hauks Helgasonar, skólastjóra. Kosning I bankaráð Lands- bankans fór þannig, að Pétur Sigurðsson, alþingismaður, en hann kemur í stað Jóns Þorgils- sonar, sveitarstjóra, Kristinn Finnbogason, Árni Vilhjálms- son, prófessor, Lúðvík Jósefsson, fyrrverandi ráðherra, og Þór Guðmundsson, sem kemur í stað Bjarna P. Magnússonar, lög- fræðings voru kosnir. í bankaráð Útvegsbankans voru kosnir: Valdimar Indriðas- on, alþingismaður, Jóhann Ein- varðsson, aðstoðarmaður félags- málaráðherra, Kristmann Karlsson, heildsali, Garðar Sig- urðsson, alþingismaður, og Arnbjörn Kristinsson, útgef- andi. Út úr ráðinu ganga Guð- mundur Karlsson, og Jón Aðal- steinn Jónsson. Halldór Blöndal, alþingismað- ur, Baldur Óskarsson og Jón Snæbjörnsson voru kjörnir yfir- skoðunarmenn ríkisreikn- inganna 1984. Endurskoðendur reikninga Húsnæðisstofnunar ríkisins eru Sigrún Sturludóttir og Svanhildur Guðmundsdóttir. Stjórn Sementsverksmiðjunn- ar næstu fjögur ár frá og með 6. janúar nk. skipa: Ásgeir Pét- ursson, Friðjón Þórðarson, Daníel Ágústínusson, Skúli Alexandersson og Sigurjón Hannesson. Fulltrúar í Norðurlandaráð eru eftirtaldir þingmenn: Pétur Sigurðsson, Páll Pétursson, Guð- rún Helgadóttir, Friðjón Þórð- arson, Ólafur G. Einarsson, Stef- án Benediktsson og Eiður Guðnason. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 245 20. desember 1984 Kr. Kr. Tolk Kin. KL 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollari 40400 40,310 40,070 lSLpunrf 46,994 47,122 47,942 1 Kan. dollari 30,456 30439 30454 1 lkin.sk kr. 3,6167 3,6266 3,6166 INorskkr. 4,4617 4,4739 4,4932 ISa-nsk kr. 44217 44341 44663 1 FL mark 6J0I8 64188 64574 1 Fr. franki 4,2302 44418 44485 1 Ik H: franki 0,6457 0,6475 0,6463 1 Sy. franki 15,6786 15,7215 154111 1 lloll. gyllini 11,4693 114007 114336 IV-þmark 12,9489 12,9844 13,0008 1ÍL líra 0,02105 0,02110 0,02104 1 Austurr. srh. 14436 14487 14519 1 Port esrudo 0,2429 04436 04425 ISppeseti 04340 04346 04325 1 Jap.jen 0,16234 0,16279 0,16301 1 Irskt pund SDR. (Sérst 40,461 40472 40,470 dráttarr.) 394375 39,6462 Belg.fr. 0,6440 0,6457 INNLÁNSVEXTIR: SparitjóMMekur_____________________17,00% Sparitjóötrmkningar með 3ja mánaöa uppsögn.......... 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 24,50% Búnaöarbankinn............... 24,50% Iðnaöarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóðir................. 24,50% Sparisj. Hafnarfjaröar...... 25,50% Ufvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 3% lönaðarbankinn'l............ 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 25,50% Landsbankinn................ 24,50% Úhregsbankinn............... 24,50% með 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn.............. 27,50% Innlánttkjrteini................. 24,50% Verótryggóir reikningar rmóaó vió lántkjaravítitölu meö 3ja mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaöarbankinn............... 3,00% lönaóarbankinn............... 2,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn............... 2,00% Sparisjóöir.................. 4,00% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaóa uppsögn Alþýóubankinn................. 5,50% Búnaöarbankinn............... 6,50% lönaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 6,50% Sparisjóðir.................. 6,50% Samvinnubankinn............... 7,00% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaðarbankinn1*............. 6,50% Ávítena- og hlaupareiknmgar: Alþýðubankinn — ávisanareikningar.........15,00% — hlaupareikningar.......... 9,00% Búnaöarbankinn...............12,00% lönaöarbankinn.............. 12,00% Landsbankinn................ 12,00% Sparisjóöir................ 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar...........9,00% Útvegsbankinn............... 12,00% Verzfunarbankinn............ 12,00% Stjömureikningar. Alþýöubankinn2*.............. 8,00% Alþýöubankinn til 3ja ára.........9% Safnlán — heimilítlán — plútlánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............ 20,00% Sparisjóöir................. 20,00% Útvegsbankinn............... 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............. 23,00% Sparisjóöir................. 23,00% lltvegsbankinn................23,0% Kjörbók Landtbankant: Nafnvextir á Kjörbók eru 28% á ári. Innstæóur eru óbundnar en af útborgaðri fjárhæö er dregin vaxtaleiöretting 1,8%. Þó ekki af vöxt- um liðins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa visitölutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 6,5% ársvöxtum er hærri gildir hún. Katkó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aó innstæöur á kasko-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Spariveitureikningar. Samvinnubankinn............. 20,00% Trompreikningur Sparitjóóur Rvík og nágr. Sparitjóóur Kópavogt Sparitjóðurinn í Keflavik Sparitjóóur vélttjóra Sparitjóóur Mýrartýtlu Sparitjóóur Bolungavíkur Innlegg óhreyft i 6 mán. aóa lengur, vaxtakjör borin taman við ávöxtun 6 mán. verðtryggóra reikninga, og hag- ttæóari kjörin valin. Innlendir gjaldeyritreikningar a. innstaeöur i Bandaríkjadollurum.... 8,00% b. innstæöur i sterlingspundum..... 8,50% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum..... 4,00% d. innstæður í dönskum krónum.... ... 8,50% 1) Bónut greióitt til vióbótar vöxtum á 6 mánaóa reikninga tem ekki er tekið út af þegar innttæóa er laut og reiknatt bónutinn tvitvar á ári, i júlí og janúar. 2) Stjörnureikningar eru verótryggóir og geta þeir tem annað hvort eru ektri en 64 ára eóa yngri en 16 ára ttofnaó tlíka reikninga. ÍITLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextin Alþýöubankinn................ 23,00% Búnaöarbankinn............... 24,00% lönaöarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Utvegsbankinn................ 22,00% Verzlunarbankinn............. 24,00% Vióekiptavíxlar, forvextir Alþýðubankinn................ 24.00% Búnaöarbankinn............... 25,00% Landsbankinn................. 24,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Yfirdráttartán af hlaupareikningum: Alþýðubankinn................ 25,00% Búnaöarbankinn............... 25,00% lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóöir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Endurteljanleg lán fyrir framleiöslu á innl. markað.. 18,00% lán í SDR vegna útflutningsframl.. 9,75% Skuldabréf, almenn: Alþýöubankinn................ 26,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lönaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóöir.................. 26,00% Samvinnubankinn.............. 26,00% Utvegsbankinn................ 25,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Viótkiptatkuldabréf: Búnaðarbankinn............... 28,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verzlunarbankinn............. 28,00% Verðtryggó lán í allt að 2% ár....................... 7% lengur en 2% ár....................... 8% Vanskilavextir______......________ 2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boönir út mánaöarlega Meöalavöxtun októberútboös........ 27,68% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrisajóóur atarfamanna rfkiains: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánió vísitölubundió meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítllfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrittjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vió höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast vió 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæóin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár að vali lántakanda. Lántkjaravítitalan fyrir des. 1984 er 959 stig en var fyrir nóv. 938 stig. Hækkun milli mánaóanna er 2,24%. Miðaö er viö visitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrir okt. tll des. 1984 er 168 stig og er þá mlöaö vlö 100 i janúar 1983. Handhafatkuldabróf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.