Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAG.UR 22. DESEMBER 1984 HOTEL BORG MUNIÐ DANSLEIKINN í KVÖLD. c Ertu ekki kominn í jólafrí?? ÞA MÆTIRÐU í FJÖRIÐ Á BORGINNI í KVÖLD. D 20 ARA ALDURSTAKMARK Opnunartími hátíðarnar 22. des. laugard. 10—3. 23. des sunnud. Þorláksmessa 9-1. 26. des. Annar í jólum 9—2. 28. des. laugard. 10—3. 29. des. laugard. 10—3. 31. des. Gamlárskvöld 11—4. 1. jan. Nýárskvöld 10—3. Alltaf eitthvað að gerast ÖH kvöídin. Gleðj|eg ^ nýJVMG ííubnskv J £TVVUfí: Stuðmenn &Oxsmáí Popminiasafninu ikvold. Hjarðmenn hins holdlega krafts spenna kroppa safngesta því að sjaldan verða norrænir menn glaðir af sjálfum sér. Ragníiildur Gísladóttir og Rúnar Georgsson ' úsum. Poomimasafnið í qiörbrevttu Siotúni. KI.23-03 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgemót á Snæ- fellsnesi milli jóla og nýárs Milli jóla og nýárs fer fram í Grundarfirði Snæfellsnesmót í tvímenningi. Verða þar væntan- lega keppendur fá stærstu byggðarkjörnum nessins, Stykk- ishólmi, ólafsvík, Hellissandi og Grundarfirði, svo einhverjir séu nefndir. Þátttökugjald verður 300—400 krónur en væntanlegir þátttak- endur verða að láta skrá sig fyrir föstudagskvöld 28. des. Við þátttökutilkynningum taka Guðni i síma 8788 og Rúna i síma 8678 í Grundarfirði og Egg- ert í sima 8361 í Stykkishólmi. Spilað verður í samkomuhúsinu í Grundarfirði 29. desember og hefst keppnin kl. 9.30. Bridgefélag Reykjavíkur Nú er aðeins 3 umferðum ólok- ið í aðalsveitakeppni félagsins. Á miðvikudaginn urðu allar efstu sveitirnar að sætta sig við tap en röð efstu sveita breyttist ekki. Enn bendir allt til einvígis milli sveita Úrvals og Þórarins Sig- þórssonar. Síðasta kvöldið eiga þessar sveitir að spila saman og trúlega ráðast úrslit mótsins í þeim leik. Staðan eftir 14 umferðir af 17: Úrval 289 Þórarinn Sigþórsson 280 Jón Baldursson 252 Júlíus Snorrason 237 Ólafur Lárusson 231 Lokaumferðirnar verða spilað- ar miðvikudaginn 9. janúar, en miðvikudagana 16. og 23. janúar verður spilað í Reykjavíkurmót- inu. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 18. des. 1984 var haldið áfram keppni í Butler- tvímenningi. Að 9 umferðum loknum er röð efstu para þessi: A-riðill: Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 132 Helgi Skúlason — Kjartan Kristóferss. 115 Þórður Jónsson — Ingi Már Aðalsteinss. 108 B-riðill: Jón Þorláksson — Sæmundur Knútsson 119 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánss. 114 Guðmundur Thorsteinss. — Haukur Sigurjónsson 106 Athygli spilara er vakin á því að næst verður spilað miðviku- daginn 2. janúar og lýkur þá Butlernum. Þriðjudaginn 8. janúar verður eins kvölds tvímenningur, en þriðjud. 15. janúar hefst aðal- sveitakeppni félagsins. Spilarar, gleðileg jól, þökkum samveruna á líðandi ári. Sjáumst hressir á næsta ári. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag V-Hún. Hvammstanga 4. desember var spilaöur jóla- einmenningur. Sigurvegari og jafnframt jólasveinn félagsins varð Sigfús ívarsson með 88 stig. Úrslit: Ragnheiður Eggertsdóttir 79 Unnar Guðmundsson 76 Aðalbjörn Benediktsson 75 Kristján Björngson 75 Eggert Karlsson 70 Meðalskor var 66 11. desember var spilaður jóla- tvímenningur. Úrslit: Karl — Kristján 141 Ragnheiður — Unnar 125 Gústav — Björn 112 Baldur — Eggert 109 Bragi — Jóhannes 108 Meðalskor vár 108.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.