Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1984
Bestu leik-
menn heims
• Hér fyrir neöan má sjá hvernig listinn yfir bestu knattspyrnu-
menn heimsins á árinu 1984 leit út.
WORLD PLAYER OF THE YEAR %
1 MICHEL PLATINI Juventus, France 54
2 IAN RUSH Liverpool, Wales 9
3 ZICO Udinese, Brazil 7
4 Fernando Chalana Bordeaux, Portugal 5
5 Jean Tigana Bordeaux, France 2.7
6 Morten Olsen Anderlecht, Denmark 2.3
7 Renato Gremio, Brazil 1.7
8 Paolo Rossi Juventus, Italy 1.5
9 Graeme Souness Sampdoria, Scotland 1.3
10 Johan Cruyft retd. (Feyenoord, Holland)
Bryan Robson Manchester United, England 1.1
12 Enzo Sclfo Anderlecht, Belgium 0.9
13 Preben Elkjaer Verona, Denmark
Asqeir Siqurvinsson Stuttqart, lceland 0.8
Tfe Paolo Roberto Falcao Roma, Brazil
Antonio Maceda Gijon, Spain
Harald Schumacher Köln, West Germany
Socrates Fiorentina, Brazil 0.7
19 Alain Giresse Bordeaux, France 0.5
20 Karl-Heinz Rummenigge Internazionate, West Germany 0.4
• Þeir sem voru álitnir bestu knattspyrnuþjálfararnir á árinu sem
er aö líöa.
WORLD MANAGER OF THE YEAR %
1 MICHEL HIDALGO France 30
2 JOEFAGAN Liverpool 15
3 SEPP PIONTEK Denmark 8
4 Carlos Bilardo Argentlna 7
5 Miguel Munoz Spain 6
6 Nils Liedholm Milan 5
7 Fernando Cabrita (Ex) Portugal 3
8 Giovannl Trapattonl Juventus 2
9 Terry Venables Barcelona 1.6
10 Ernst Happel Hamburg 1.2
11 Sven-Goran Erlksson Roma
Jupp Heynckes Borussla Mg.
Tele Santana (Ex) Brazil
Paul Van Himst Anderlecht 0.9
15 Keith Burkinshaw (Ex) Tottenham
Guy Thys Belgium 0.8
17 Ron Atkinson Manchester United 0.5
18 Helmut Benthaus Stuttgart
Jose Maria Pedroto (Ex) Porto
Graham Taylor Watford 0.4
Hóf til heiðurs
Ólympíuförum
SeMoeeif ^eeembec
í GÆR VAR haldíö hér í Tryggva-
skála höf til heiðurs ólympíuför-
um frá Selfossi sem þátt tóku í
Ólympíuleikunum i Los Angeles i
sumar. Þaö var Ungmennafélag
Selfoss sem gekkst fyrir þessu
hófi i samvinnu við Héraössam-
bandiö Skarphéöinn og iþrótta-
ráö SeHosskaupstaðar.
Ólympíufararnir, Tryggvi Helga-
son sundmaöur, Vósteinn Haf-
steinsson kringlukastari, Þráinn
Hafsteinsson tugþrautarmaöur og
þjálfari og Þórdís Gísladóttir voru
heiöursgestir ásamt þeim íþrótta-
mönnum frá Selfossi sem náö hafa
þeim árangri aö komast í landsliö
islands. Auk þeirra var fjöldi gesta
úr íþróttahreyfingunni, venslafólk
iþróttamanna og heiöursfélagi
UMF Selfoss, Guömundur Geir
Ólafsson.
Björn Gislason formaöur UMF
Selfossi setti samkomuna og bauð
gestí velkomna. Hann gat þess aö
þessu hófi heföi veriö skoti á núna,
þar sem ólympíufararnir heföu
aldrei veriö allir saman komnir á
landinu siöan leikarnir voru, þann-
ig aö til þeirra heföi náöst. Hann
flutti gestum kveöjur frá Sigfúsi
Sigurössyni ólympíufara 1948 en
honum tókst ekki aö komast á
Selfoss sökum veöurs. Kveöju Sig-
fúsar fylgdi sú ósk aö ekki liöi jafn
langt á milli þar til keppendur frá
Selfossi yröu næst á ólympíu-
luleikunum. auk Björns fluttu ávarp
Guömundur Kr. Jónsson formaöur
HSK og Stefán Ómar Jónsson
bæjarstjóri.
Aö ávörpum loknum voru
ólympíufararnir kallaöir upp og
þeim afhentar viöurkenningar frá
HSK, UMF Selfoss og Selfoss-
kaupstaö.
Vésteinn Hafsteinsson flutti
ávarp og þakkaöi aöstandendum
fyrir þann mikla stuöning sem
ólympíufararnir heföu fengiö frá
Selfossi og sagöi hann ómetanleg-
an fyrir afreksmenn sem kepptu
undir miklu álagi. Þá fór hann
nokkrum orðum um þá tilfinningu
sem fylgdi því aö taka þátt í ól-
ympiuleikum og sagöi kynni fólks-
ins og friöarhugsjón vera þann
þátt sem hæst bæri í huganum aö
leikunum loknum.
Hafsteinn Þorvaldsson stjórnar-
maöur í FRÍ afhenti bæjarstjóra
Selfoss, Stefáni Ó. Jónssyni, heiö-
ursfána FRÍ í viöurkenningarskyni
fyrir veittan stuöning til ólympíu-
fara í frjálsum íþróttum.
Þaó kemur sumum kannski dá-
litið spánskt fyrir sjónir aö Selfyss-
ingar skuli telja sig eiga fjóra þátt-
takendur á ólympíuleikunum í Los
Angeles en skýringin á því er sú aö
Þórdís Gísladóttir á lögheimili á
Selfossi og þó hún keppi fyrir ÍR þá
litum viö hér austanfjalls á hana
sem eina af okkur.
Sig. Jóns.
• Platini hefur unniö til margra verölauna é ferli sínum. Hér er hann sæmdur titiinum besti knattspyrnu-
maöur Evrópu.
bestur
Platini
Eins og skýrt hefur veriö fré hlotnaöist Ásgeiri Sigurvinssyni sé
mikli heiöur aö vera é lista yfir 20 bestu knattspyrnumenn heimsins.
Ásgeir hafnaói í 13. sæti í kjöri hins þekkta og virta knattspyrnublaös
„World Soccer" og skýtur leikmönnum eins og Falcao, Maceda,
Schumacher, Socrates, Alain Giresse og sjélfum Karl-Heinz Rummen-
igge aftur fyrir sig. Þaö sem gerir kjör Ásgeirs enn glæsilegra er sú
staöreynd aö afar erfitt er tyrir leikmenn sem ekki taka þétt í úrslita-
keppni stórmóta eins og Evrópukeppni landslióa aö komast é þennan
lista. Sannarlega rós í hnappagat Ásgeirs é glæsilegum ferli hans sem
knattspyrnumanns.
Þaö var Michael Platini Frakk-
landi sem hlaut heiöurinn besti
knattspyrnumaöur heims. Platini
hefur áöur veriö kjörinn knatt-
spyrnumaöur Evrópu. Platini er
fæddur áriö 1955, hann lék sinn
fyrsta leik í meistaraflokki aöeins
17 ára gamall meö Nany-Lorraine.
Hann fór ekki gæfulega af staö þvi
í þessum fyrsta leik sinum var
brotiö illa á honum aftan frá og
hann var borinn af velli fótbrotinn.
Sennilega heföu margir ungir
leikmenn brotnaö niöur viö þetta
mótlæti en Platini gafst ekki upp.
Þetta herti hann og hann var staö-
ráöinn í því aö gera betur en
nokkru sinni fyrr. Þaö tókst hon-
um.
27. mars áriö 1976 var Platini
20. dMwnbar.
Tryggvi Helgason sundmaóur
er é förum til Bandarfkjanna til
néms í Bakersfield í Kaliforníu
þar sem hann mun einnig stunda
æfíngar af kappi. Þjélfari skólans
Earing Machliako kom hingaö til
lands og var meö némskeiö é
vegum SSÍ og þé néöi hann sam-
bandi viö Tryggva.
Sundliö háskólans í Bakersfield
er í 2. deild í meistarakeppni há-
skóla en á möguleika á því aö
komast í 1. deild á meistaramótinu
sem fram fer í Orlando ■ Florida í
marsmánuöi.
valinn í franska landsliöiö og lék
sinn fyrsta leik gegn Tékkum.
Snemma í leiknum fengu Frakkar
aukaspyrnu rétt fyrir utan vítateig
Tékka. Fyrirliöi franska liösins,
Henri Michel, bjó sig undir aö taka
aukaspyrnuna en þá kom Platini
skokkandi yfir völlinn og sagði:
„láttu þetta eiga sig, ég ætla aó
setja boltann i netið og þaö geröi
hann meö glæsibrag. Hann skaut
bogaskoti framhjá varnarvegg
Tékka og í bláhorn marksins.
Markvöröurinn, Ivo Victor, átti
enga möguleika á aö verja skot
Platini. Síöan þetta gerðist hefur
hann leikiö sama ieikinn oft og
frægir markveröir eins og Din Zoff,
Peter Shilton og Arconada hafa
þurft aö sjá á eftir boltanum i netiö
Þegar Tryggvi kemur út veröur
hann aö ná lágmarki innan sex
vikna til aö komast í liö skólans.
Lágmark þetta er um tveimur sek-
úndum betra en hans besti árang-
ur í 100 m bringusundi. I stuttu
samtali sagöi Tryggvi aö þetta
væri fjögurra ára nám sem hann
færi í og aó dvölin ytra ieggöist vel
í sig. „Mer fannst eftir Ólympíuleik-
ana ég ekki vera tilbúinn til aö
hætta, allra síst á meöan ég er í
framför," sagöi Tryggvi.
Sig. Jóns.
eftir aukaspyrnur Platini.
Platini, sem er fyrirliöi franska
landsliösins, leiddi iiö sitt til sigurs
í Evrópukeppni landsliöa á síöast-
liönu sumri og lék þá af hreinni
snilld. Hann hefur líka gert garðinn
frægan hjá Juventus á Italíu. Plat-
ini er leikstjórnandi Juventus en
skorar líka mikió af mörkum. Hann
hefur sagt aö á yfirstandandi
keppnistímabili ætli hann aö leggja
meira uppúr því aö leika uppi fé-
laga sína en aö skora sjáifur.
Einn er þó sá titill sem Platini
hefur ekki unniö til. Hann hefur
ekki verið í liöi sem hefur oröið
Evrópumeistari í keppni meistara-
liöa. En þaö er titíll sem Platíni ætl-
ar sér aö ná í meö Juventus. öll
áhersla veröur lögö á þaö.
Þaö er líka athyglisvert aö
landsliö Frakklands var kjöriö
besta liöiö, meö yfirgnæfandi
meirihluta. Liverpool varö í ööru
sæti. En röö knattspyrnuliöanna í
kjörinu varö þessi:
%
1. France 45
2. Liverpool 19
3. Juventus 6
4. Portugal 5,5
5. Independiente 5
6. Argentina 4,2
7. Denmark 3,3
8. Manchester United 1,«
9. Brazil 1,3
10. Fluminense
11. Spain 0,9
12. Flamengo
13. FC Porto
14. ToHenham 0,7
15. Everton 0,4
16. Anderlecht 0,3
17. Hamburg 0.2
18. Barcelona
19. SuHgart
20. Dynamo E. Berlin 0.1
Þé var franski landsliösþjélfar-
inn Michel Hidalgo kjörinn besti
þjélfarinn, Fagan hjé Liverpool
varó í ööru sæti og Sepp Piontek
þjélfari danska landslíösins varö í
þriöja sæti.
— ÞR.
Tryggvi á förum
til Bandaríkjanna