Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1984 3F LJÓÐASMIÐJAN SF Árni Larsson Bladburóarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Sjafnargata Bragagata Lindargata 40—63 Miöbær I Laugaráshverfi 32—77 Austurströnd Úthverfi Siöumúli Seiöarkvísl Bergstaöastræti 1—57 Hverfisgata 63—120 |WorfiiwWal«i®> Dönsku barnaskórnir frá BuHdgsiaHl eru í hæsta gæðaflokki. ____ , , Spyrjiö um barnaskóna StjOrnUSkODUOin med kanínumorkinu. Laugavegi 96. Sími 23795. Póstsendum Kuldaskór úr vatnsvöröu leöri. i Húsavík: Bílarnir eins og beljur á svelli HáxaTÍk. 18. desember. MIKIL hálka myndaðist í götum bæjarins í gær, en það hefur snjó- að hér um tuttugu sentimetra lagi og því orðin hvít jörð og allt útlit fyrir hvít jól. En í gær hlýnaði og fór að rigna um tíma og blotaði snjóinn vel en síðan frysti og gerði glæra svell i götur og torg sem skapaði slysahættu og slys. Á myndinni má sjá bíl sem varð ekki ráðið við. Stefndi hann í fyrstu til hafs en þyngdaraflið sá til þess að hann tæki ekki flugið fram af þverhnípi. Er mesta mildi að ekki fór verr. Billinn stöðvaðist á dæluhúsi hitaveitu sem er þarna framan í berginu. Ef hann hefði lent metra sunnar eða utar hefði hann steypst niður í fjöru og er ekki gott að spá í hvað þá hefði orðið um mann og bíl. En bfl- stjórinn meiddist ekki og má þakka fyrir það, og bíllinn skemmdist lítið. Það má því segja að mikið lán hafi fylgt óheppninni. — ÞE JÓL.A GJÖFIN í ÁR KENWOOD I ELDHUSIÐ HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.