Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1984 53 Morgunblaöiö/Þórarinn Ragnarsson • Frá Mtningu sumarólympíuleikanna í Los Angalaa, aðalhlið ólympíuvallarins var ains og glæsilegt leiksvið. ólympiukeppendur okkar fyrir leik- ana í Los Angeles og Sarajevo í vetur var meö miklum ágætum og betri en nokkru sinni fyrr, enda má segja að árangurinn hafi verið í samræmi viö það. Bronsverðlaun Bjarna Friðrikssonar í judó, sjötta sæti landsliösins í handknattleik og 6. sæti Einars Vilhjálmssonar i spjótkasti eru afrek, sem fjölmarg- ar þjóöir væru hreyknar af. Keppni á Ólympíuleikum, þar sem úrval af- reksmanna og kvenna frá 140 þjóðum reyna meö sér, er mikiö andlegt og líkamlegt álag. íþrótta- fólk okkar veit og gerir sér Ijóst, aö geröar eru miklar kröfur til þess um góöa frammistöðu, þó aö att sé kappi viö iþróttafólk, sem nýtur alls þess besta í undirbúningnum. Ekkert er þar sparað, hvorki fjár- munir né tæknileg aöstoö. Um venjulega vinnu hjá toppfólki stór- þjóöanna er ekki aö ræöa. Þetta og margt fleira skulu þeir hafa í huga, sem ekki eru fyllilega ánægöir meö árangur okkar manna. Mikill meirihluti íþrótta- fólks þjóöanna sneri heim frá Los Angeles án verölauna eöa stiga i hinni óopinberu stigakeppni. Full- trúar Islands, eins af fámennustu ríkjunum, kom heim meö hvort tveggja. Ein verðlaun í júdó og stig tugþúsundir Islendinga, sem keyptu happdrættismiöa Ólympiu- nefndar islands, ríkisvaldiö og mörg bæjarfélög, sem studdu nefndina meö góöum framlögum. Ýmsir sýndu þátttakendum bæöi vinsemd og áhuga meöan á Ieikun- um stóö, m.a. forsætisráöherra Steingrímur Hermannsson, sem mætti á flesta keppnisstaöi, þegar íþróttafólk okkar keppti. Þá má nefna frú Höllu Linker, konsúl, og islendingafélagiö í Los Angeles. Ekki skal gleyma Hreiðari Har- aidssyni, fulltrúa islenska flokksins á staðnum. Hann tók viö því starfi á síðustu stundu í forföllum Jak- obs Magnússonar. Hreiöar vann frábært starf fyrir Island á leikun- um. Síöast en ekki síst skal íþrótt- afréttamönnum okkar þakkaö þeirra starf, sem ávallt er ómetan- legt. Fleiri íslenskir íþróttafrétta- menn voru mættir í LA, en oftast áöur á Ólympíuleika. Þáttur þess- arar stéttar í þágu íþróttanna er mikill og veröur seint metinn aö verðleikum. Hlýlegar móttökur, sem íslensku ólympiuþátttakendurnir hlutu við heimkomuna voru ánægjulegar. Menntamálaráöherra og forseta íslands skal þakkaö alveg sér- staklega. Ólympíuleikarnir voru frá- bær íþrótta- og friöarhátíö — eftir Örn Eiðsson 23. ÓLYMPÍULEIKAR vorra tíma heyra nú sögunni til. Þetta var frábær íþrótta- og 'ríðarhátíö. Bandaríkjamenn og fram- kvæmdaaðilarnir í Los Angeles lögðu sig greinilega alla fram um að gera íeikana sem glæsilegasta og þeim tókst það ætlunarverk sitt með miklum ágætum. Helsta hlutverk Ólympíuleik- anna er sjálf íþróttakeppnin, þar sem fulltrúar þjóðanna koma saman og gera sitt besta í drengilegri keppni. Pýöing leik- anna er þó oröin miklu víötækari nú orðiö. í viösjárveröum neimi nútímans er mjög mikilvægt, að æskufólk allra landa geti safnast saman fjórða hvert ár á leikvangi íþróttanna. Frábær fréttaþjónusta frá leik- unum er ómetanleg, t.d. sáu á þriöja milljarð jaröarbúa beinar sjónvarpssendingar frá Los Ang- eles. Þaö er mikil og dásamleg tilbreyting frá nær daglegum fréttum af styrjöldum, ofbeldis- og hryöjuverkum. Margir óttast nú um framtíö Ólympíuleikanna og þaö ekki aö ástæöulausu. Allt frá leikunum í Múnchen 1972 e.t.v. fyrr, hafa Ólympíuleikarnir veriö notaöir til aö koma tilteknum skoöunum á framfæri og til aö vekja athygli á pólitískum stefnum og baráttumál- um. Þaö ér mikil nauösyn, aö al- þjóöleg íþróttasamtök taki hönd- um saman og vinni gegn þessum öflum til þess aö veröldin fái notiö Ólympiuleikanna í friöi um ókomna framtíð. Islendingar tóku fyrst þátt í Ólympíuleikunum í London 1908, en frá og með 1936, er leikarnir fóru fram í Berlín, hefur island sent þátttakendur til sumarleikanna reglulega. islendingar sendu fyrst keppendur á vetrarleikana í St. Moritz 1948 og hafa ávallt tekiö þátt í þeim síöan nema einu sinni, þ.e. í Sapporo í Japan 1972. Misjafnlega hefur veriö staöiö aö undirbúningi íslensks íþrótta- fólks fyrir Ólympíuleika, en eitt er víst, aö þjálfun og aöstoö viö í þremur íþróttagreinum, hand- knattleik, frjálsum íþróttum og svo aö sjálfsögöu júdó. Fulltrúar fimm íþróttagreina á Islandi áttu keppendur á Ólympíu- íeikunum í Los Angeles, hand- knattleikur. frjálsar íþróttir, sund, júdó og siglingar. Þaö er ánægju- legt aö geta sagt þaö hér, aö aldrei hefur undirritaöur veriö meö iþróttaflokki á erlendri grund, sem hefur veriö samstilltari og prúöari. Til Ólympíuborgarinnar komu allir til aö gera sitt besta og íslenska þjóöin getur veriö stolt af íþrótta- fólkinu, hvort sem var innan eða utan vallar. Margir eiga hlut aö máli, aö svo vel tókst til. Fyrst skal nefna þær Þó aö nú séu tæp fjögur ár, þar til næstu Ólympiuleikar fara fram, hafa margir nú þegar sett stefnuna á Seoul í S-Kóreu, þar sem næstu sumarleikar veröa haldnir og Cal- gary : Kanada, en þaö er keppnis- staöur vetrarleikanna 1988. ísland mun örugglega eiga fulltrúa á báö- um þessum stööum og með góö- um og markvissum undirbúningi er enginn vafi á því, aö islenskt íþróttafólk mun standa sig meö miklum sóma og vekja athygli á íslenskri þjóö og menningu. Örn Eiðsson, blaðafulltrúi Olympíunefndar Islands. Goifklúbbur Reykjavflair 50 ára GOLFKLUBBUR Reykjavíkur átti 50 ára afmæli föstudaginn 14. desember sl. og var afmælíö haldiö hátíölegt neö hófi aö Hótel Sögu — þar lem margir tneölimir klúbbsins voru iteiöraðir, eins og áöur hefur komiö iram hér í blaðinu. Golfklúbbur Islands, eins og klúbburinn hét í upphafi, var stofnaöur 14. desember áriö 1934 fyrir rorgöngu læknanna Gunnlaugs Einarssonar og Valtýs Albertssonar, „sem hugöust bæta heilsufar manna meö því að draga þá út úr daunillri reykjarsvælu vindlinganna á heimilum þeirra, og út í guðs græna náttúruna, í agurt umhverfi og mismunandi fjörugan og skemmtilegan feik, eftir skapferli og heilsufari hlutaöeigandi sjúklings," eins og segir í grein Helga H. Eiríkssonar, þáverandi forseta Golfsambandsins s Kylfingi, blaöi sambandsins, á 10 ára afmæli klúbbsins 1944. byrjendanna og skiluðu þeim ófús- ir aftur. Var þessi völlur hátíölega vigöur þann 12. maí 1935, sem hinn tyrsti golfvöllur á íslandi.“ 1. júní 1937 fékkst annar bráöa- birgöavöllur í Sogamýri, viö Út- varpsstöðvarveg, og voru þar út- búnar sex holur En ekki gekk greiölega aö halda því landi. Eftir Læknarnir tveir hóuöu saman 11 mönnum í undirbúningsnefnd 30. nóv. 1934, þar á meöal Sveini Björnssyni, síöar forseta íslands, og „með sprautum og öörum lækningatækjum tylltu þeir þá, sem ekki voru sýktir áöur, með golfsótt, og buöu síöan til stofn- fundar 14. des.“ segir Helgi. Á þeim fundi var klúbburinn síöan stofnaöur, lög samþykkt og stjórn kosin. Stofnendur voru taldir 57. Helgi segir þessa 57 áhuga- menn hafa lítiö vitaö um þaö, hvaö golf er, og ennþá minna um hvern- ig þaö skyldi leikið. Þaö heföi þvi veriö nauösynlegt aö fá kennara til aö byrja meö og hinir forsjálu læknar heföu skiliö þessa þörf og undirbúiö máliö í Kaupmannahöfn. Er tll kom þurfti því ekki annaö en aö sima út til aö fá hingaö kenn- ara. Walther Arneson, fyrsti golf- kennarinn hér á landi, kom til landsins 12. janúar 1953 og reynd- ist hann klúbbnum hinn þarfasti maöur, aö sögn Helga, „ágætur kennari, lipur ráöunautur um golfmál og klúbbstarfsemi, og vinsæll félagi öllum, sem kynntust honurn." Helgi segir aö eftir aö kennarinn var fenginn og nokkrir kylfingar höföu tengið svo mikla trú á getu sinni í sveiflum og öðrum reglum golfsins aö þeir treystu sér út meö kylfu og knött, heföi næsta skrefiö veriö aö fá völl til aö leika á. „Lagöi nú hinn ötuli og óþreytandi for- maöur klúbbsins, Gunnlaugur Eín- arsson, meö kennarann til aöstoö- ar, í marga leiöangra um allt ná- grenni Reykjavíkur í vallarleit. “ Fundu þeir hentugt tún, svonefnt Austurhliöarland inn viö Sundlaug- ar, sem bráöabirgöavöll. Voru þaö sex hektarar lands og voru þar út- búnar sex holur. „Fyrsta, fimmta og sjötta braut lágu yfir djúpa og hættulega læki, fulla af álum og ööru illflski, er seiddu til sín bolta hálfan mánuö voru öll flögg horfin af vellinum í súldarveöri, en í staö- inn komnar 20 kýr. Voru menn heldur óánægöir meö skiptin — en viö rannsókn málsins kom í Ijós aö landsdrottinn klúbbsins haföi landiö á leigu fyrir kýr sínar, en ekki til framleigu né golfleika. Varö hann þvi skelkaöur rnjög er land- eigandi kom og sá hóp manna aö ieik, og kvaö landiö ætlaö öörum til beitar en þeim ténaöi er þar væril! Völlur GR er nú sem kunnugt er í Grafarholti, 18 holu völlur, sem nú hefur veriö leikiö á í rúmlega tvo áratugi. Formaöur klúbbsins er Karl Jóhannsson og íramkvæmda- stjóri Björgúlfur Lúövíksson. j hófinu á Hótel Sögu á dögun- um var fjöldi manns heiöraöur eins og áður segir. Fimm iélagar voru geröir aö heiöursfélögum, þeir Þorvaldur Asgeirsson, Jóhann Eyj- ólfsson, Olafur Þorsteinsson, Jón Thorlacius og Guölaugur Guöjóns- son. Sautján meölimir klúbbsins fengu gutlmerki hans, og inargir hlutu silfurmerki. Þá var veltt nýtt merki, afreksmerki GR, sem allir hljóta er hafa orðiö islandsmeist- arar tyrir klubbinn í meistaraflokki karla og kvenna, svo og þeir sem oröiö hafa klúbbmeistarar. Morgunblaðlð/Frtðþjóhjr. • Kapparnir fimm sem geröir voru aö heiöursfélögum í afmæliahófinu að Hótel Sögu. Fró vinstrí: Guölaug- ur Guöjónsson, Jón Thorlecius, Ólafur Þorsteinsson, Jóhann Eyjólfsson og Þorvaldur Ásgeirsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.