Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.12.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1984 35 Jólasöngvar við kertaljós í Háteigskirkju Á MOKGUN, sunnudaginn 23. des., er kirkjudagur Háteigskirkju. Þá eru liðin 19 ár frá vígslu kirkjunnar. Há- teigssöfnuður gerir sér dagamun af þessu tilefni með því að halda fjöl- skyldu- og barnaguðsþjónustu kl. 11 árdegis og jólasöngva við kertaljós kl. 22.00 um kvöldið. í fjölskyldu- og barnaguðsþjón- ustunni munu börn úr ÆSKHÍ syngja og leika á blásturshljóðfæri undir stjórn Soffíu Vagnsdóttur og Jóns G. Þórarinssonar. Einnig munu böm úr Hlíðaskóla flytja helgileik. Jólasöngvar við kertaljós hefjast kl. 22.00 um kvöldið. Þar syngur Kirkjukór Háteigskirkju aðventu- og jólalög, dr. Orthulf Prunner stjórnar og leikur á orgel. Ræðu- maður er dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessor. Auk þessa er almennur söngur. Á undanförnum árum eru það mjög margir, sem lagt hafa leið sína í Háteigskirkju á 4. sunnudegi í aðventu og átt þar goða stund við tilbeiðslu og íhugun. Verið öll velkomin. Sóknarprestarnir. Stór-aukið úrval af jökkum og kápum á stór-góðu verði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.