Morgunblaðið - 22.12.1984, Page 38

Morgunblaðið - 22.12.1984, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1984 3F LJÓÐASMIÐJAN SF Árni Larsson Bladburóarfólk óskast! Austurbær Vesturbær Sjafnargata Bragagata Lindargata 40—63 Miöbær I Laugaráshverfi 32—77 Austurströnd Úthverfi Siöumúli Seiöarkvísl Bergstaöastræti 1—57 Hverfisgata 63—120 |WorfiiwWal«i®> Dönsku barnaskórnir frá BuHdgsiaHl eru í hæsta gæðaflokki. ____ , , Spyrjiö um barnaskóna StjOrnUSkODUOin med kanínumorkinu. Laugavegi 96. Sími 23795. Póstsendum Kuldaskór úr vatnsvöröu leöri. i Húsavík: Bílarnir eins og beljur á svelli HáxaTÍk. 18. desember. MIKIL hálka myndaðist í götum bæjarins í gær, en það hefur snjó- að hér um tuttugu sentimetra lagi og því orðin hvít jörð og allt útlit fyrir hvít jól. En í gær hlýnaði og fór að rigna um tíma og blotaði snjóinn vel en síðan frysti og gerði glæra svell i götur og torg sem skapaði slysahættu og slys. Á myndinni má sjá bíl sem varð ekki ráðið við. Stefndi hann í fyrstu til hafs en þyngdaraflið sá til þess að hann tæki ekki flugið fram af þverhnípi. Er mesta mildi að ekki fór verr. Billinn stöðvaðist á dæluhúsi hitaveitu sem er þarna framan í berginu. Ef hann hefði lent metra sunnar eða utar hefði hann steypst niður í fjöru og er ekki gott að spá í hvað þá hefði orðið um mann og bíl. En bfl- stjórinn meiddist ekki og má þakka fyrir það, og bíllinn skemmdist lítið. Það má því segja að mikið lán hafi fylgt óheppninni. — ÞE JÓL.A GJÖFIN í ÁR KENWOOD I ELDHUSIÐ HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.