Morgunblaðið - 22.12.1984, Side 46

Morgunblaðið - 22.12.1984, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAG.UR 22. DESEMBER 1984 HOTEL BORG MUNIÐ DANSLEIKINN í KVÖLD. c Ertu ekki kominn í jólafrí?? ÞA MÆTIRÐU í FJÖRIÐ Á BORGINNI í KVÖLD. D 20 ARA ALDURSTAKMARK Opnunartími hátíðarnar 22. des. laugard. 10—3. 23. des sunnud. Þorláksmessa 9-1. 26. des. Annar í jólum 9—2. 28. des. laugard. 10—3. 29. des. laugard. 10—3. 31. des. Gamlárskvöld 11—4. 1. jan. Nýárskvöld 10—3. Alltaf eitthvað að gerast ÖH kvöídin. Gleðj|eg ^ nýJVMG ííubnskv J £TVVUfí: Stuðmenn &Oxsmáí Popminiasafninu ikvold. Hjarðmenn hins holdlega krafts spenna kroppa safngesta því að sjaldan verða norrænir menn glaðir af sjálfum sér. Ragníiildur Gísladóttir og Rúnar Georgsson ' úsum. Poomimasafnið í qiörbrevttu Siotúni. KI.23-03 Bridge Arnór Ragnarsson Bridgemót á Snæ- fellsnesi milli jóla og nýárs Milli jóla og nýárs fer fram í Grundarfirði Snæfellsnesmót í tvímenningi. Verða þar væntan- lega keppendur fá stærstu byggðarkjörnum nessins, Stykk- ishólmi, ólafsvík, Hellissandi og Grundarfirði, svo einhverjir séu nefndir. Þátttökugjald verður 300—400 krónur en væntanlegir þátttak- endur verða að láta skrá sig fyrir föstudagskvöld 28. des. Við þátttökutilkynningum taka Guðni i síma 8788 og Rúna i síma 8678 í Grundarfirði og Egg- ert í sima 8361 í Stykkishólmi. Spilað verður í samkomuhúsinu í Grundarfirði 29. desember og hefst keppnin kl. 9.30. Bridgefélag Reykjavíkur Nú er aðeins 3 umferðum ólok- ið í aðalsveitakeppni félagsins. Á miðvikudaginn urðu allar efstu sveitirnar að sætta sig við tap en röð efstu sveita breyttist ekki. Enn bendir allt til einvígis milli sveita Úrvals og Þórarins Sig- þórssonar. Síðasta kvöldið eiga þessar sveitir að spila saman og trúlega ráðast úrslit mótsins í þeim leik. Staðan eftir 14 umferðir af 17: Úrval 289 Þórarinn Sigþórsson 280 Jón Baldursson 252 Júlíus Snorrason 237 Ólafur Lárusson 231 Lokaumferðirnar verða spilað- ar miðvikudaginn 9. janúar, en miðvikudagana 16. og 23. janúar verður spilað í Reykjavíkurmót- inu. Bridgefélag Breiðholts Þriðjudaginn 18. des. 1984 var haldið áfram keppni í Butler- tvímenningi. Að 9 umferðum loknum er röð efstu para þessi: A-riðill: Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 132 Helgi Skúlason — Kjartan Kristóferss. 115 Þórður Jónsson — Ingi Már Aðalsteinss. 108 B-riðill: Jón Þorláksson — Sæmundur Knútsson 119 Rafn Kristjánsson — Þorsteinn Kristjánss. 114 Guðmundur Thorsteinss. — Haukur Sigurjónsson 106 Athygli spilara er vakin á því að næst verður spilað miðviku- daginn 2. janúar og lýkur þá Butlernum. Þriðjudaginn 8. janúar verður eins kvölds tvímenningur, en þriðjud. 15. janúar hefst aðal- sveitakeppni félagsins. Spilarar, gleðileg jól, þökkum samveruna á líðandi ári. Sjáumst hressir á næsta ári. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag V-Hún. Hvammstanga 4. desember var spilaöur jóla- einmenningur. Sigurvegari og jafnframt jólasveinn félagsins varð Sigfús ívarsson með 88 stig. Úrslit: Ragnheiður Eggertsdóttir 79 Unnar Guðmundsson 76 Aðalbjörn Benediktsson 75 Kristján Björngson 75 Eggert Karlsson 70 Meðalskor var 66 11. desember var spilaður jóla- tvímenningur. Úrslit: Karl — Kristján 141 Ragnheiður — Unnar 125 Gústav — Björn 112 Baldur — Eggert 109 Bragi — Jóhannes 108 Meðalskor vár 108.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.