Morgunblaðið - 13.01.1985, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 13.01.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. JANÚAR 1985 39 hann hafi glataö kynngi og krafti. Ted Hughes er að eðlisfari sagð- ur maður ómannblendinn og sú at- hygli sem bandarískir fjölmiðlar hafa sýnt honum og þó alveg sér í lagi einkamálum hans, eftir að hann var útnefndur lárviðarskáld, hefur farið mjög fyrir brjóstið á honum. Af skiljanlegum ástæðum kaerir hann sig ekki um að ræða í síbylju erfitt og flókið samlíf þeirra Sylviu Plath. Engu að síður hefur hann þó séð um útgáfu á ljóðum sem hún lét eftir sig og sömuleiðis bréfum hennar ýmsum. Þrátt fyrir að hann vilji forðast afskipti utanaðkomandi af einka- lifi sínu, hefur hann sýnt að hann er reiðubúinn að axla það sem fylgir útnefningunni. Hann telur sérstaklega mikilsvert að kynna ungu kynslóðinni ljóðlist fyrr og síðar og hann hefur farið í skóla og stofnanir fyrir ungt fólk, lesið upp og skýrt ljóð og þykir gera það af stakri prýði. Hughes er margfróður maður og áhugasamur um ótal efni. Hann hefur áhuga á dulrænum fyrirbærum, nýjum aðferðum í landbúnaði, menningarsögu eski- móa og svo mætti lengi telja. Þar sem hann er víðlesinn og áfjáður í að afla sér æ meiri þekkingar, segja þeir sem til þekkja að hann sé skemmtilegur og alþýðlegur í samræðum. Hann er ekki upp- næmur fyrir frægð og viðurkenn- ingu og þessi útnefning verður sjálfsagt ekki til að breyta neinu hvað þvi viðkemur. Hann mun væntanlega verða trúr sinu og halda þvi striki sem hann álítur réttast að fyigja. Val hans er í senn spennandi og gæti orðið enskri nútímaljóðagerð inn- blástur og þraut. (Eadumgt úr Ik Ohacrrcr iJL Jófcuu Krintjóndúttir.) Sekt fyrir að selja eiturfisk DANSKUR sjómaAur, sem seldi 1800 kassa af brisling og 700 kassa þorslts, sem voru mengaðir af sinn- epsgasi, befur verió dæmdur f 20 þúsund danskra Itróna sekt, að sögn norska blaðsins Piskaren, sem vitn- ar til Dansk Fiskeri Tidende. Sjómaðurinn laug þvi til að hafa veitt afla sinn í Norðursjónum, en hann veiddi hann í Eystrasalti og meðal aflans var sinnepsgas- sprengja. Allur brislingsfarmur- inn hafði verið verkaður i verk- smiðju er uppgötvaðist að hann var mengaður af sinnepsgasi. Var fyrirtækinu lokað daglangt meðan það var hreinsað fyrir áframhald- andi fiskverkun. Dómurinn yfir sjómanninum byggðist á „ólöglegum veiðum“ þar sem bannað var að veiða á þvi svæði í Eystrasaltinu þar sem sinnepsgassprengjurnar er að finna. 175 þúsund farþegar til íslands 1984 FARÞEGAR sem komu til t«l««H« meó skipum og flugvélum áriA 1984 voru alls 175.018 talsins, þar af voru íslendingar Ueplega 90 þúsund og útlendingar rúmlega 85 þúsund. Er það um 18 þúsund farþegum fleira en komu til landsins árið 1983. Af útlendingum voru Banda- ríkjamenn langfiestir, rúmlega 27 þúsund. Næstir komu Vestur- Þjóðverjar 9.615, Bretar 9.398, Danir 7.759, Svíar 6.699, Norð- menn 6.055, Frakkar 4.846, Sviss- lendingar 2.689 og Finnar 2.003. önnur þjóðlönd áttu færri full- trúa i íslandsferðum, en alls kom hingað til lands fólk frá 106 lönd- um. Þá þekkir þú þessa skemmtilegu tilfinningu, sem fylgir því aö standa óvænt meö fullar hendur fjár eða RANGE ROVER beint úr kassanum. Það munar um minna. Og í happdrætti SÍBS eru möguleikarnir miklir, þar hlýtur fjóröi hver miöi vinning og stundum meir. Auk venjulegra vinninga, veröur dregiö í októ- ber um sérstakan HAUSTVINNING - RANGE R0VER aö verömæti ein og hálf milljón krónur. Svo sannarlega handfylli ekki satt?. En þaö munar líka um hvern seldan miða, því aö nú beinum viö öllum kröftum aö byggingu nýrr- ar endurhæfingarstöðvar aö Reykjalundi. Miöinn kostar 120 krónur. í happdrætti SÍBS veistu hvar verömætin liggja. _________________________________.A— Happdrætti SIBS Hefur í happdcetri ? e. R o
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.