Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1985 í DAG er miövikudagur 16. janúar, sem er sextándi dagur ársins 1985. Árdegis- flóð í Reykjavik kl. 00.49 og síðdegisflóö kl. 13.14. Verk- Ijóst kl. 9.48 og sólarupprás í Reykjavík kl. 10.54 og sól- arlag kl. 16.21. Sólin er í há- degisstaö kl. 13.37 og tungliö í suöri kl. 8.33 (Alm- anak Háskóla íslands). Því að Drottinn er góður, miskunn hans varir aö eilífu (Sálm. 100, 5.). KROSSGÁTA 16 IAkI. I I : — 1. tignarheiti, 5 málmur, 6. h»f, 7. tónn, 8. Evrópubúi, 11. grastotti, 12. hljóma, 14. skjldmenni, 16. bölvar. LÓÐRÍTT: — 1. kristmunkar, 2. lita blóói, 3. kassi, 4. elska, 7. handlegg, 9. auóa, Ið. fuglinn, 13. leója, 15. pjngdareining. LAUSN SÍÐUfmJ KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1. safinn, 5. að, 6. af- laga, 9. ról, 10. et, 11. sl., 12. frú, 13. akur, 15. nál, 17. tjaran. LÓÐRfTT: — 1. sparsamt, 2. fall, 3. íAa, 4. Nóatún, 7. fólk, 8. ger, 12. frár, 14. nu, 16. U. FRÉTTIR EKKI slapp landið við smávegis frost í fyrrinótt. f veðurfréttun- um í gærmorgun var sagt frá því að mest frost á landinu í fyrri- nótt hefði orðið mínus fjögur stig á Tannstaðabakka og nokkrar stöðvar tilk. að frost befði orðið þrjú stig, Ld. á Stað- arhóli. Hér í Keykjavík var 5 stiga hiti í rigningu og mældist úrkoman eftir nóttina 6 millim. en msldist mest 8 á Stórhöfða. Og Veðurstofan gerði ráð fyrir áframhaldandi suðlsgri vindátt: Hlýtt verður áfram. RÆÐISMENN. í tilk. í nýju Lögbirtingablaði frá utanrík- isráðuneytinu segir að það hafi veitt Einari Val Bjarnasyni, Vestmannaeyjum, viðurkenn- ing til þess að vera kjörræðis- maður V-Þýskalands, Sam- bandslýðveldisins Þýskalands, í Vestmannaeyjum. Þá hefur það veitt manni að nafni Rich- ard Michael Gorman leyfi til þess að vera ræðismaður Astr- alíu hér á landi, en hann hefur aðsetur í Kaupmannahöfn. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur spilafund í Borgartúni 18 ann- að kvöld, fimmtudagskvöldið, og verður spiluð félagsvist og byrjað að spila kl. 20.30. JÓLADAGATALS-happdrstti. f' jóladagatals-happdrætti, sem Kiwanisklúbburinn Drangey á JHorgtsttlrfafctb fyrir 25 árum FANNFERGI og frost frá Norðurlöndum til Afríku. Snjókoma og kuldi er nú á öllu svæðinu frá Norð- urlöndum til N-Afríku. Sem dsmi um hörkurnar má geta þess að vitað er um menn sem frosið hafa í hel suður í Túnis og Als- ír. Járnbrautalestir hafa stöðvast suður á Ítalíu. Snjókoma með frosti er á Bretlandseyjum og á Norðurlöndum og hafa skip lent I erfiðleikum í Kattegat og Skagerrak. ★ Varðbátnum Óðni var gef- ið nýtt nafn, því nýja varðskipið ber nafnið Óðinn. Var varðbátnum, sem er 100 tonna skip og hefur verið við gæslu frá því á árinu 1938, gefið nafnið Gautur. Sigurður Árnason er skipberra á varðbátnum. ur lýst því að hér sé um „inn anhússmár SÍS að ræða. Kaffibaunir og SÍS Ekki er unnt á þessu stigi að segja neitt um það til hvers athugun skattrannsókn- 11 arstjóra á kaffibauna-við- skiptum Sambands islenskra samvinnufélaga muni leiða. Fréttastofa hljóðvarpsins hef- 3fG/^I ÚfJP Ég vissi alltaf að hann Elli minn lagaði alltaf besta kaffið í þessu landi!! Sauöárkróki efndi til, komu vinningar á þessi númer dag- ana 1. des. til 24. desember: 1. des. 546, 2. des. 657, 3. des. 667, 4. des. 708, 5. des. 76, 6. des. 213, 7. des. 128, 8. des. 113, 9. des. 167, 10. des. 399, 11. des. 375, 12. des. 433, 13. des. 922, 14. des. 195, 15. des. 481, 16. des. 47, 17. des. 780, 18. des. 303, 19. des. 452, 20. des. 879, 21. des. 454, 22. des. 889, 23. des. 247, 24. des. 238. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR frá Star- haga 14 hér í Rvik., týndist fyrir nokkrum dögum. Þetta er síamsköttur og var með svarta hálsól. Síminn á heimili kisu er 16639 og heita húsráð- endur fundarlaunum. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór írafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá kom Álafoss frá útlöndum og Mánafoss lagði af stað til útlanda. Þá kom togarinn Við- ey inn af veiðum til löndunar í fyrrakvöld. Leiguskipið Patría kom frá útlöndum og annað leiguskip Rona fór á ströndina. ! gær var Hekla væntanleg úr strandferð. Þá átti togarinn Otto N. Þorláksson að leggja af stað í veiðiferð í gærkvöldi. Félagarnir Haraldur Pétursson og Elfas Ásgeirsson efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Eþíópíusöfnun Rauða kross íslands. Söfnuðu þeir 530 krónum. KvðM-, njBfur- og htlgidspiþjónuita apótakanna i Reykjavík dagana 11. janúar til 17. janúar, aó báóum dögum meötöldum er i Héalaitia Apótaki. Auk þess er VeaturtMejar Apótak opið tíl kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatotur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Qöngudaild Landapitalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á belgidögum. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sfmi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaógaróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknatétaga fslanda i Heilsuverndar- stðöinni vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarflröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftlr lokunartima apótekanna. Kaflavik: Apóteklö er opió kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Selfoss: Saifoaa Apótak er oplö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakí fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er uptö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl 13—14. Kvennaathvarf: Opiö tllan sólarhringlnn, simi 2120$. Husasktói og töstoö viö konur sem beittar hafa vertö jfbeldi i heimahusum aöa oröiö fyrlr nauögun Skrlfstofa Hallveigarstóöum kl. 14—16 daglega, símf 23720. Póstgírónumer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjðfin Cvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafóiks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skritstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sátfræöiatódin: Ráögjöt i sálfræöílegum efnum. Siml 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30—21.15. Mlöaö er vlö GMT-tima Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeUd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öidrunartækningadaild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarspHalinn i Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúólr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Gronsásdaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hoilsuvarndarstóóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarhaimili Raykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30 — Kloppaspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VHilsstaóaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- •tsspitali Hafn •• Alla iaga Kl, 15*** 16 og 19” 19.30. Sunnuhliö h)úkrunarh«imili ■ Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14—20 og eftír samkomulagí. Sjúkrahús Kaflavfkur- t«knishérads og heilsugæzlustöóvar Suóurnesja. Síminn er 92-4000 Simapjónusta rir allan sólarhrlnglnn. BILANAVAKT Vaktþfónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hits- voitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s imi á heigidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúslnu viö Hverflsgötu: Aóallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa i aöaisatni, simi 25088. ÞJóóminjasafnió: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stotnun Áma Magnússonan Handrltasýning opin priöju- daga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn fslands: Opló daglega kl. 13.30 til 18. Borgarbókaaafn Raykjavfkur: Aóalsafn — Utlánsdeitd, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprii er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 éra bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóaisafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórúttán — Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27. siml 38814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er efnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaaafn — Hofs- vallagötu 16. simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i (rá 2. júlí—6. ágúst. Bústaöasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókasafn fslands, Hamrahliö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjartafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Atgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar M Sigtún er oplö oriöjudaga, timmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Safnlö iokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11—17. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahófn er opið mió- vlkudaga til föstudaga trá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsttaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sifnlnn er 41577. Náttúrutræóistofa Kópavogs: Opln á miövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalsiaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gutubööin, siml 34039. Sundlaugar Fb. BreMhoM: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. SundhðlUn: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Voaturbæjartaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöió í Vesturbæjarlauglnni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmártaug i Mosfelissveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriójudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarf jaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — röstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 3—11. Sfml 23260 iundlaug Seitjarnamess: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.