Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1985 Evrópufrumsýning: Jólamyndin 1984: Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beöiö eflir. Vinsælasta myndin vestan hafs á þessu ári. Ghostbusters hefur svo sannarlega slegiö i gegn. Titillag myndarinnar hefur veriö ofarlega á öllum vinsæidalistum undanfariö. Mynd sem allir veröa aö sjá. Grin- mynd ársins. Aöalhlutverk: Bili Murray, Dan Aykroyd, Sigournay Woaver, Harold Ramia og Rick Morrania. Leikstjóri: hran Reitman. Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. Hækkaö verö. Bönnuö börnum innan 10 ára. Sýnd I A-sal (Dolby-Stereo kl. 5,7,9 og 11. B-salur THE DRESSER The Dresser Búningameiatarinn - atörmynd ( aárflokki. Myndin var útnefnd til S Óskarsverölauna. Tom Courtenay er búningameistarinn. Hann er hollur húsbónda sinum. Albert Finney er stjarnan. Hann er hollur sjálfum sér. Tom Courtenay hlaut Evening Standard-verölaun og Tony-verölaun fyrir hlutverk sitt i “Búninga- meistaranum". Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15. TÓNABÍÓ Slmi31182 FENJAVERAN sasNctmmfmi&HiM Ný hörkuspennandi og vel gerö amerisk mynd i litum. Byggö á sögupersónum úr hinum alþekktu teiknimyndaþáttum “The Comic Books". Louia Jourdan, Adrienne Barbeau. Leíkstjóri: Wea Cravon. Bönnuö innan 14 ára. ialenskur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. I aöalhlutverkum eru: ANNA JÚLÍANA SVEINS- DÓTTIR, GARÐAR CORTES, SIGRÚN V. GESTSDÓTTIR, ANDERSJOSEPHSSON. Sýning laugardag 19. jan. kl. 20.00 Sunnudag 20. jan kl. 20.00. Miöasalan opin fró kl. 14.00 - 19.00 nema sýningardaga til kl. 20.00. Simi 11475. NY5PARIBÓK MEÐ 5ÉRV0XTUM BINADARBANKINN TRAUSTUR BANKI í Kaupmannahöffn FÆST í BLADASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖOINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG ÁRÁÐHÚSTORGI Agnes - barn Guös 6. sýn. I kvöld kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. föstudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. þriöjudag kl. 20.30. Appelsínugul kort gilda. Gísl Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Dagbók Önnu Frank Laugardag kl. 20.30. Mióasala I lónó kl. 14.00 - 20.30. tlöfðar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! SANDUR LAUGARÁS ‘ Símsvari 32075 Jólamyndin 1984: SlMI 22140 Salur 1 Salur 2 Salur 3 50ARA ELVIS PRESLEY I tilefni 50 ára afmælis rokk-kórigsins sýnum við stórkostlega kvikmynd i litum um ævi hans. i myndinni eru margar original-upptökur frá stærstu hljómleikunum, sem hann hélt. i myndinni syngur hann yfir 30 vinsælustu laga sinna. Mynd sem allir Preslay-aödáendur verða aö sjá. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Myndin Eldstrætin hefur veriö kölluö hin fullkomna unglingamynd. Leikstjórinn Walter Hill (48 hrs. Warriors og The Driver) lýsti þvi yfir aö hann heföi langaö aö gera nSynd ,sem heföi allt sem ég heföi viljaö hafa i henni þegar ég var unglingur, flotta bíla, kossa i rigningunni, hröö átök, neon-ljós, lestir um nótt, skæra liti, rokkstjörnur, mótorhjól, brandara i alvarlegum klipum, leöurjakka og spurningar um heiöur'. Aóalhlutverk: Michael Pará, Diana Lane og Rick Morania (Ghoat- busters). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bðnnuö innan 16 ára. Hækkaö varö. rNÝ ÞJÖNUSTA plöstum vinnuteikningar. ^ VERKLVSINGAR. VOTTORÐ. matseðla. verðlista, KENNSLULEWeEININGAR. ifís' TILBOÐ. BLAOA0RKLIPPUR. viourkenningarskjol. lkkritunar FRUMRIT OG MARGT FLEIRA ST/StÐ: BREJDD ALLT AD 63 CM LENGD 0TAKM0RKUÐ 0PH) KL. 9-12 OG 13-18. ISKORT HJARÐARHAGA 27 »2268(3. VALSINN Heimsfraag, ódauöleg og djörf kvikmynd I litum. Aöalhlutverk: Gárard Depardieu, Miou-Miou. islenskur texti. Bönnuö innan 18 ára. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. mu ili }í . . ÞJODLEIKHUSID Milli skinns og hörunds f kvöld kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Naastsiöasta sinn. Skugga-Sveinn Fimmtudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Gœjar og píur Föstudag kl. 20.00. Kardemommubærinn Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Þriöjudag kl. 17.00. Miöasala 13.15 - 20.00. Simi 11200. í Fróóleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Frumsýning: eftir Ágúst Guömundsson. Aöal- hlutverk: Pálmi Gestsson, Edda Björgvinsdóttir, Arnar Jónason og Jón Sigurbjörnsaon. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Jólamyndin 1984: Indiana Jones Umsagnir blaöa: .... Þeir Lucas og Spielberg skálda upp látlausar mannraunir og slagsmál, eltingaleiki og átök viö pöddur og Peinagrindur, pyntinga- tæki og djöfullegt hyski af ýmsu tagi. Spielberg hleöur hvern ramma myndrænu sprengiefni, sem örvar hjartsláttinn en deyfir hugsunina og skilur áhorf andann eftir jafn lafmóöan og söguhetjurnar." Myndin er I DOLBY STEREO l Aöalhlutverk: Harrison Ford og Kate Capshaw. Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum innan 10 ára. Hækkaö verö. Sýndkl. 9. Fáar sýníngar eftir. Fyrirgef mér. Faðtr. W því ég hef syndgað f f.g hef myrt fyrir land mitt^ Ég hef stolið fyrir kirkju mína Ég hef elskac konur. og ég e^restur MONSKjM )R Frumsýnir Uppgjörið (The Hit) Erlendir blaöadómar: „Fyrsta flokks spennumynd" The Sfandard. „John Hurt er frábær" Daily Mirror. „Terence Stamp hefur líklegast aldrei ver- iö betri..., besta breska spennumynd í áraraöir" Daily Mail. Aðalhlutverk: John Hurt, Terence Stamp. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Monsignor Stórmynd frá 20th Century Fox. Hann syndgaöi, drýgöi hór, myrti og stal I samvinnu viö Mafiuna. Þaö eru fleiri en Ralph de Briccache úr sjónvarps- páttunum „Þyrnifuglarnir" sem eiga I meiriháttar sálarstrlöi. Leikstjóri: Frank Porry. Tónlist: John Willíams. Aöalhlutverk: Christophor Roove, Genoviove Bujold og Fernando Roy. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.